Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.12.1996, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ (Skiptitilboð) Þú getur Bignast hágæöa Canun L30D Sendingarhraði: 6 sek. A4. Modomhraði: 14.400 bps (lægri símakostnaöur). Prenthraði: 4 blaösíður á mínútu. Pappírsmeðierð: Laser prentun. Pappírsskúffa fyrir 250 blöð. Frumarkarmatari: 30 blöð. Vinnsluminni: 42 A4 blaðsíður. Tvívirkt vinnsluminní (Dual Access) Tekur á móti sendingum í minni of pappír klárast. Skaftahlífl 24 • Sími 569 7760 Slóð: http://www.nyherji.is Netiang: nyherji@nyherji.is Canon AÐSEIMDAR GREINAR Hækkun sjálf- ræðisaldurs leys- ir engan vanda í FJÖLMIÐLUM hefur að undanförnu mátt heyra og lesa um þá kröfu að sjálfræðis- aldur verði hækkaður úr sextán árum í átján. Rök þeirra, sem þessu eru fýlgjandi, eru aðal- lega þau að lögræðis- lög skuli taka mið af breyttum þjóðfélags- aðstæðum, vera í sam- ræmi við það sem tíðk- ast í nágrannalönd- unum okkar, tryggja betur að ungt fólk búi við öryggi og aðhald foreldra til 18 ára ald- urs og auðvelda með- ferð á ungum fíkniefnaneytendum. Því miður standast engin þessara raka. í þessari fyrri grein minni Fram til átján ára aldurs gefst ung- mennum tveggja ára aðlögunartími, segir Elsa B. Valsdóttir í þessari fyrri grein af tveimur, sem hún skrifar gegn hækkun sjálfræðisaldurs. gegn hækkun sjálfræðisaldurs mun ég hrekja fyrri tvær röksemdirnar. I seinni greininni mun ég aðallega fjalla þá hlið sem snýr að fíkniefnum. Réttarstaða 16 ára unglinga Áður en lengra er haldið skulum við líta á réttarstöðu 16 ára ungl- inga og hvað það felur í sér að vera sjálfráða. Samkvæmt íslensk- um lögum felst sjálfræði fyrst og fremst í því að einstaklingur ræður sínum persónulegu högum, svo sem dvalarstað og atvinnu. Við 18 ára aldur verður einstaklingurinn einn- ig fjárráða, en sjálfræði og fjárræði eru saman nefnd lögræði. Frá 15 ára aldri er einstaklingur sakhæfur. Það þýðir einfaldlega að bijóti ungl- ingur lög eftir að hann nær þeim aldri má ákæra hann og leiða fyrir dóm. Hann má þó ekki setja í gæslu- varðhald fyrr en eftir 16 ára aldur. Sextán ára byija Islendingar að borga skatta og önnur gjöld til hins opinbera. Ábyrgð á eigin lífi Víkjum þá fyrst að vernd barna. Sam- kvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eru börn allir einstakl- ingar undir átján ára aldri. Sumir hafa því talið að íslensk löggjöf sé í ósamræmi við þann sáttmála þar sem í lög- um um vernd barna og ungmenna er gerður greinarmunur á börn- um (einstaklingar yngri en sextán ára) og ungmennum (ein- staklingar frá sextán til átján ára). Því séu réttindi barna ekki nægilega vel tryggð hér á landi. Það þarf þó ekki lögfræðing til að sjá við lestur áðurnefndra laga nr. 58 frá 1992 að þar er alls staðar tekið til bæði barna og ung- menna og öryggi þessara tveggja hópa því tryggt. Með því að veita ungmennum sjálfræði við 16 ára aldur vinnst hins vegar tvennt: ábyrgð ungmenna á sjálfum sér eykst, en þau eru þó að nokkru leyti enn undir verndarvæng for- ráðamanna sinna. Fram til 18 ára aldurs gefst ungmennum því tveggja ára aðlögunartími til að læra að fara með þessi réttindi áður en fjárræði og þar með fullu lög- ræði er náð. Sérstaða íslands Af hveiju fer þá fjárræði og sjálf- ræði saman við 18 ára aldur hjá nágrannaþjóðum okkar? Hvað er svona sérstakt við Island? Svarið við því er þríþætt. í fyrsta lagi er þátttaka íslenskra ungmenna í at- vinnulifinu einstök. Þrátt fyrir breytta samfélagsgerð eru mörg 16 ára ungmenni sem kjósa að vinna fulla vinnu fjarri foreldrahúsum og greiða sína skatta. Það eru því sjálf- sögðu réttindi þeirra að ráða bústað sínum og gera sjálf sína vinnusamn- inga. I öðru lagi gerir dreifð byggð það oft nauðsynlegt að unglingar fari að heiman við 16 ára aldur til að stunda nám við framhaldsskóla. í þriðja lagi er réttur íslendinga frábrugðinn rétti annarra þjóða í mörgum öðrum atriðum. Það eru því ekki sjálfstæð rök að rétti ann- arra þjóða sé háttað á þennan veg- inn eða hinn og því þurfi að breyta íslenskum lögum. Höfundur er formaður Heimdallar, FVS. Elsa B. Valsdóttir OG VONDUÐ FALLEG PUSL FYRIR ALLA FJOLSKYLDUNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.