Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 56

Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 56
56 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR Tölvufræðingar / Forritarar _____________Tölvuáhugamenn Hugbúnaður hf. er að leita að fólki til staríai þjónustudeild lyrirtækisiris. einnig vantar okkur forritara til starfa á næstunni. Hugbúnaður hf. er eitt al elstu og stærstu hugbúnaðar- fymtaskjumlandsins. Fráþvíaðþaðvarstoftiaðárið 1984hefur það unnið að sérlausnum innanlands fyrir mörg af helstu íyrirtækjum og stoínunum laadsins. Einnig hel'urþað unnið að gerð staðlaðra lausna fyrir innlendan markað og útflutning. Nánari upplýsingar cr hægt að fá á hcimasíðum íyrirtækisins " http://www.hugbun.is/". Þjónustudeild. Afgrciðslukcrfi Hugbúnaðar cru stöðugt að brciðast mcira út bæði innanlands og erlendis, og því vantar okkur íleira fólk til starfa við þjónustu. Við höfum þörf fyrir þjónustulundað fólk sem hefur áhuga á spennandi ffamtíðarstarfi. Æskilegt er að umsækjendurhafieinhveijareynslu af uppsetningu tölvukerfa á DOS og Windows, af verslunarrekstri, annarri þjónustu, eða stundað nám á tölvubraut ffamhaldsskóla. I'orritarar. Vegna aukinna verkefha vantar okkur starfsmenn í forritun á næslu vikum og mánuðum. Við höfum þörf fyrir fólk með þekkingu áýmsum sviðum, eins og: Windows, DOS, UNIX og VMS stýrikerfum; C, C++,Delphi, Visual Basic, Java o.fl. forritunarmálum; RDB. Oraclc. Sybasc, Acccss o.fl. gagnagrunnum. Notkun upplýsingatækni í heilbrigðiskerfinu Nú stendur yfir stefnumótun í notkun upplýs- ingatækni í íslenska heilbrigðiskerfinu. Af því tilefni stendur Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneyti fyrir komu tveggja þekktra sérfræðinga á þessu sviði til íslands. Boðað er til opins fundar í Rúgbrauðsgerð- inni mánudaginn 9. desember kl. 14-17. Hér er einstakt tækifæri fyrir stjórnendur og áhugafólk um notkun upplýsingatækni í heil- brigðiskerfinu. Aðgangur er ókeypis. Dagskrá: Kl. 14.00 llias lakovidis er vísindalegur yfir- maður áætlunar Evrópuráðsins um Tele- matics applications for health. Hann mun m.a. fjalla um möguleika íslend- inga til þátttöku í verkefnum sem styrkt eru af Evrópuráðinu og tölvuvæddar sjúkraskrár. Kl. 15.30 Peter Waegeman er yfirmaður Medical Records Institute f Boston. Hann mun fjalla um tölvuvæddar sjúkra- skrár, sjúklingakort, heilbrigðisnet, fjarlækn- ingar, verndun persónutengdra upplýsinga og miðlun upplýsinga um heilbrigðismál til aimennings. Kl. 15.30 Kaffi. Kl. 16.00-17.00 Umræður og fyrirspurnir. NA UÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 16.00: Draupnir VE-550 (6226), þingl. eig. GME Pálsson hf. útgerðarfélag, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 4. desember 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 09.30 á eftirfarandi eignum: Heiðarvegur 43, neðri hæð, þingl. eig. Elsa Bryndís Halldórsdóttir og Gunnar Helgason, gerðarbeiðandi S.G. einingahús hf. Heiðarvegur 5 (50%), þingl. eig. Valgarð Jónsson, geröarbeiöandi Samband íslenskra samvinnufélaga. Vestmannabraut 52, austurendi, þingl. eig. Kristján Guðmundsson og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag ís- lands hf. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 4. desember 1996. Umsóknir með upplýsingum um a.m.k. aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 10. desember til: Póstun Hugbúnaður hf. lingihjalla 8, 2CX) Kópavogi Bréfsúni: 554-6288 Netfang: atvinna@hugbun.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. búnaður FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur 'Aðalfundur Íslensk-Ameríska félagsins verð- ur haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal 8, fimmtudaginn 19. desember kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í sal félagsins á Háaleitisbraut 68 föstudaginn 6. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Jólaglögg veiðimannsins. 2. Ávarp formanns, Friðriks Þ. Stefánssonar. 3. Össur Skarphéðinsson, alþingismaður: „Risaurriðinn í Þingvallavatni." 4. Keppni um mögnuðustu veiðisöguna 1996. 5. Stórglæsilegt risahappdrætti í Happahyl. Sjáumst öll í jólaskapi og takið með ykkur vini og ættingja. Skemmtinefndin. TIL SÖLU Flísaútsala Aldrei lægra verð. Verð frá kr. 970. Nýborg, Ármúla 23. ÝMISLEGT Mjódd verslunar- og þjónustumiðstöð Markaðstorg alla fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga til jóla. Fyrirtæki, félagasamtök, einstaklingar. Leigjum út sölu- og kynningarbása í göngugötu. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 587 0230 og 897 6963. Málningarvinna Málningarverktaki getur bætt við sig verkefn- um í sandspartli og/eða málun. Arnar Óskarsson, málarameistari, símar893 553 og 565 7460. UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í tölvur og uppsetningu fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Um er að ræða 48 tölvur, netmagnara og stýrikerfi, nethugbúnað, uppsetningu og efni ásamt fjar- tengingum. Verkinu á að vera að fullu lokið 20. janúar 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtud. 19. desember 1996 kl. 14.00 á sama stað. bgd 161/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. Leitum að góðum verkum eftir gömlu meistarana. Mikil sala framundan. BOEG sími 552 4211. /singar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1781258 = FR I.O.O.F. 11 = 1781258'/a = Bk Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist i kvöld, fimmtudags- kvöldið 5. desember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. «Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Kvöldvaka. „1. desember hátíð“ í umsjá Heimilasambandssystra. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Aðventukvöld Hið árlega aðventukvöld KR- kvenna verður haldlð föstudag- inn 6. desember kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður sr. Halldór Reynisson. Léttar veitingar. Allir KR-ingar velkomnir. Hittumst í hátiðarskapi. Stjórnin. Landsst. 5996120519 X \x---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Aðventufundur í kvöld kl. 20.30. Hugleiðing: Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. Upphafsorð: Sigurður Þ. Gústafsson. Hörður Geirlaugsson syngur. Allir karlmenn velkomnir. Jólafundur Aglow er i Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, norðurenda, 3. hæð, í kvöld kl. 20.00. Hrönn Sigurðardóttir talar um „öðru vísi jól". Konur, þið eruð allar hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Reykjavík. Helgarferð 7.-8. desember Aðventuferð jeppadeildar í Bása. Lagt af stað frá Hvolsvelli kl. 10.00.á laugardagsmorgun. Jólaundirbúningurinn byrjar með aðventuferð í Bása. Ágætis færð fyrir alla jeppa. Ganga þarf frá pöntun í síðasta lagi í dag á skrifstofu Útivistar. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.