Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 58

Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 58
58 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Samningar SÉRHVER starfsmaður eigi rétt á mati og endurskoðun á launakjörum sínum a.m.k. einu sinni á ári. Þetta segir m.a. í VR-blaðinu. Miðstýríng í LEIÐARA VR-blaðsins er fjallað um komandi samninga- gerð og þar segir m.a.: „VR fagnar því, að samtök vinnuveitenda hafa nú loks fall- ist á þá kröfu sem VR hefur barist fyrir á undanförnum árum, að færa samningsformið úr þeirri einhæfu og þröngu miðstýringu, sem ríkt hefur um langft árabil. Vinnuveitendur hafa fallist á að tekið verði til- lit til afkomu einstakra fyr- irtækja í stað þess að miða all- ar launabreytingar í landinu við afkomu einnar starfsgrein- ar, fiskvinnslunnar, sem jafnan hefur verið verst sett af öllum starfsgreinum a.m.k. þegar viðræður um launahækkanir hafa staðið yfir. Með þessari breytingu verður algjör kú- vending í samningagerðinni. Gert er ráð fyrir að framvegis verði tekið mið af afkomu ein- stakra fyrirtælga og starfs- greina. Vonandi leiðir það til þess að við komumst út úr þeim ógöngum sem launamálin á Is- landi eru komin i og flestir við- urkenna að nauðsynlegt er að breyta. VR gerir kröfu um að kjara- samningum verði skipt upp í grunnkjarasamning og starfs- greina/fyrirtækjasamninga. í tillögum VR er lagt til að ein- ungis sé kveðið á um lágmarks- laun í grunnkjarasamningi, en launataxtar falli að öðru leyti niður. Jafnframt er lagt til að samningsaðilar beiti sér fyrir vönduðum launakönnunum til að hafa til viðmiðunar við ákvörðun launaþrepa og launa- hækkana. Laun skulu endur- spegla vinnuframlag, hæfni og menntun einstaklingsins, svo og innihald starfsins í saman- burði við markaðslaun. VR vill stuðla að því, að kjara- samningar séu gerðir með þeim hætti að þeir hvetji til framleiðniaukningar. En um leið verður að tryggja að laun- þegar njóti réttláts skerfs af framleiðniaukningu, sem verð- ur í fyrirtælyum. Óskað er eft- ir að í kjarasamningum verði ákvæði um framleiðniráð og ábataskiptakerfi. Jafnframt að sérhver starfsmaður eigi rétt á mati og endurskoðun á launa- kjörum sínum a.m.k. einu sinni á ári. VR telur rétt að færa vægi yfirvinnuálags yfir á dagvinnu- laun. Víða er mikil yfirvinna unnin og þó hún sé greidd með 80% álagi á dagvinnuna, virðist ekki skorta fé til að lengja yfir- vinnuna stöðugt. VR leggur áherslu á að vinnutími hjá fólki verði styttur og hluti af því sem það hefur haft fyrir yfirvinnu verði fært yfir á dagvinnulaun- in í því formi að vinnutíminn styttist án þess að tekjurnar minnki. VR gerir kröfu um að með hagræðingu og framleiðn- iaukningu setji menn sér það mark að ná sömu kjörum og eru í samkeppnislöndum okkar á sem stystum tíma.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylqavík. Vikuna 29. nóvember til 5. desember eru Laugames Apótek, Kirkjuteigi 21, og Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22. Auk þess er Laugames Apótek opið allan sólar- hringinn._________________________ BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 10-14._______________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19.___________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- dag. kl. 10-12.___________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl. 8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opií virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard, kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 644-5250. Sími fyrir lækna 544-5252. _________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek erop- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, lauganl. kl. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30, laugard. 9-12.____________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, stmþjónusta 4220500.___ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirlq'ubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólartiringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS RFYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráöveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi.________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Mýtt neyðarnúmer fyrlr__________________ alHlandið- 112. BRÁÐAMÓTTAKA lynrþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._______________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17—18 f s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. SlmaUmi og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d. nemamiðvikudagaísfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENÐUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Vjðtalstími þjá þjúkrunarfræðmgi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.___________________ ÁFENGIS^ ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29: ínniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bqóstagiöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f sfma 564-4650._________________ BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.__________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sfmi/tal- hólf 881-3288.______________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjilfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir I safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengíð inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.______________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorúin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FELAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðaljær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfoími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Ijaugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. ________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu, símatími fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMBINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552Þ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, TúngÖtu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða Qg námskeið. MlGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, Í23 Reylqavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-18 til jóla._______ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byriendafundir 1. mánudaghvers mánaðar f Tempiarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag Iaganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR íýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._____________________ PARKINSONSAMTÖKIN 4 Islandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440._______________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. .13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og r&ðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„ Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605._____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.___ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19._____________________________________ STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt I bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt númer 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Reykja- vfk. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890, 588-8581 og 462-5624.___________________ TRÚNAÐARSfMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl- ingum að 20 áni aldri. Nafnleynd. Opið allan sól- arhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10- 14, lokað sunnudaga. Gjalderisþjónustan, Banka- stræti 2 opin kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11- 19.30. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.____________________________ STUÐLAR, MEDFERÐARSTÖD FYRIR UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldmm og for- eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreklrasfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. vinalIna Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud-fdstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. ~ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi fijáls alla daga.__________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.____ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, ftjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ bjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eftir samkomulagi.______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. SlysavarO- stofuslmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á vcitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi, Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið alladagakl. 13-16. __________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aóal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERDUBERGl 3-5, s. 567-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 558-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr- armánuði.______________________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, Iaugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/, bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam- komulagi við safnverði.__________________ BYGGÐASAFNID I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi I, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ____ LANDSBÓKASAFN ÍSLANÐS - Háskóla- bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615._________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar I sfma 482-2703._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga.______ LISTASAFN ÍSLANDS. FHkirkjuvegi. Opið kl. 11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162,fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður safnið einungis opið skv. samkomulagi._ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. FRETTIR Sölusýning Þingborgar- kvenna HANDSPUNA- og pijónahópur Þingborgarkvenna, ásamt Kembi- vélarhópi Þingborgar, heldur sölu- sýningu í Hornstofunni 6.-8. des- ember í húsnæði Heimilisiðnað- arfélags íslands, Laufásvegi 2. Á boðstólum verða lyppur og kembur, handspunnið band, sérlit- að band og prjónles úr Þingborgar- lopa. Sérstök athygli skal vakin á því að til sýnis verður stærsta handspunna peysa í heimi. Þingborgarhópurinn er hand- verkshópur starfræktur á Suður- landi, með aðsetur í gamla félags- heimilinu í Þingborg í Flóa. Aðal- viðfangsefni hópsins hefur verið ullarvinnsla, áhersla lögð á að nýta bæði gamlar íslenskar tó- vinnuhefðir og nýja tækni í ullar- vinnslu. Sýningin er opin föstudag og laugardag kl. 10-18 og sunnudag frá kl. 13-18. LAUGARNES APÓTEK Kirkjuteigi 21 ÁRBÆJAR APÓTEK Hraunbæ 102 b eru opin til kl. 22 — Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Laugarnesapótek NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað I desember. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR_____________________________ SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin erop- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. firá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnar^arðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9—12.______________ SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl.7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Ijaugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: ÖSn mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðviku- daga. Opið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGARRIkisútvaneins U1 úUanda á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHzogkl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfíriit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr- ir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.