Morgunblaðið - 05.12.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 63
I DAG
Árnað heilla
QQÁRA afmæli. Níræð-
í/V/ur varð í gær, mið-
vikudaginn 4. desember,
Ólafur Halldórsson,
iæknir, Akureyri. Eigin-
kona hans er Guðbjörg
Guðlaugsdóttir. Þau taka
á móti gestum laugardag-
inn 7. desember á Hótel
Kea frá kl. 16 til 18 en
ekki 14 til 16 eins og kom
fram í gær.
BRIDS
llmsjón Guðmundur Páll
Arnarsun
EKKI er langt síðan við
skoðuðum spil með How-
ard Schenken í þessum
þætti. Hér er annað, sem
Schenken spilaði 75 ára
gamall:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 6543
V ÁK95
♦ G72
♦ K9
Vestur
♦ KDG108
V 32
♦ 95
+ G743
Austur
♦ 9
¥ DG1086
♦ KD103
♦ 652
Suður
♦ Á74
V 74
♦ Á864
♦ ÁD108
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf
Pass 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 3 grönd Allir pass
Útspil: Spaðakóngur.
Schenken dúkkaði
spaðakónginn, en tók
næsta slag á spaðaás, þeg-
ar austur henti hjarta. Þótt
laufið gæfi fjóra slagi, voru
slagirnir samt ekki nema
átta. Hvernig var hægt að
búa til þann níunda án þess
að'hleypa vestri inn? Svarið
við því var að finna í meld-
ingum. Af hveiju sagði
vestur ekki einn spaða við
laufinu? Sennilega af því
að hann átti ekkert rautt
málspil.
í þriðja slag spilaði
Schenken því tígli á sjöuna
í borði og austur fékk á
tíuna. Austur kom þá með
hjartadrottningu, sem
Schenken tók í blindum og
spilaði tígulgosa. Austur
lagði á, sagnhafi gaf og
nían kom frá vestri. Aftur
kom hjarta á blindan og tíg-
ultvistur þaðan. Lítið frá
austri, áttunni svínað og
tígulásinn tekinn.
I síðustu tvo tíglana
hafði vestur hent spöðum,
svo augljóslega átti hann
fjögur lauf. En Schenkan
var ekkert að fást um hvort
gosinn væri það með, held-
ur spilaði spaða og fékk
níunda slaginn á spaðasex-
una í blindum.
O pfÁRA afmæli. Átta-
Otltíu og fimm ára er í
dag, fimmtudaginn 5. des-
ember, Sigfús B. Valdi-
marsson, Pólgötu 6,
ísafirði. Kona hans er
Guðbjörg Salóme Þor-
steinsdóttir. Þau hjónin
taka á móti ættingjum og
vinum í kaffisal Hvíta-
sunnukirkjunnar, laugar-
daginn 7. desember nk.
milli kl. 16 og 19.
ITpTÁRA afmæli. Sjötíu
I tlogfimmáraerídag,
fimmtudaginn 5. desember,
Gunnar Gíslason, húsa-
smiður, Sléttahrauni 29,
Hafnarfirði.
Með morgunkaffinu
ÉG er ekki alveg viss en
ég held að ég segi bara
„ekki viss“.
COSPER
KOMDU nú í rúmið. Þú getur lesið um þetta í
Mogganum í fyrramálið.
HOGNIIIREKKVISI
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
átt a uðvelt með að tileinka
þér nýjustu tölvur og tækni.
Hrútur (21. mars - 19. apn'l) Þú átt erfitt með að standast freistingamar og temja þér sparsemi. Eyðslan getur því hæglega farið úr böndum í kvöld.
Naut (20. april - 20. maí) Ifffi Reyndu að einbeita þér að vinnunni í dag þótt starfsfé- lagi sé ósamvinnuþýður. Gættu hófs og reyndu að hvíla þig í kvöld.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) ÆX1 Sýndu háttvísi í samskiptum við ráðamenn í dag. Þú getur þurft á stuðningi þeirra að halda. Einhugur ríkir hjá ástvinum.
Krabbi (21. júnl — 22. júlí) >"$0 Góð samvinna er lykillinn að velgengni í dag. Sumir íhuga að sækja námskeið til að bæta stöðu sína í vinnunni.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni þótt þú hafir um margt að hugsa. Tilboð um skjóttekinn gróða er meingallað.
Meyja (23. ágúst - 22. september) d&L Misskilningur kemur upp milli vina, sem betra er að leiðrétta strax með því að ræða málið í bróðerni. Siak- aðu á í kvöld.
V°g ^ (23. sept. - 22. október) Mannúðarmál vekur áhuga þinn í dag og þú færð vinina til að leggja því lið. Þið getið fagnað góðum árangri þegar kvöldar.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vinnur vel á bak við tjöld- in, og nærð góðum árangri í vinnunni. Gerðu ekki of mikið úr vanhugsuðum orð- um vinar.
Bogmaöur (22. nóv. -21. desember) Vinur kemur með nýstárlega hugmynd varðandi viðskipti, sem lofar góðu. Hún gæti fært ykkur báðum auknar tekjur.
Steingeit (22. des. -19. janúar) Vinur býður þér að ganga í félagasamtök, sem þú hefur áhuga á. Viðræður um fjár- mál veita þér gagnlegar upp- lýsingar.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Flýttu þér ekki um of í vinn- unni í dag því þér gætu orð- ið á mistök. Einhver nákom- inn þarfnast umhyggju þinn- ar í kvöld.
Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú ert að íhuga að skreppa í ferðalag um komandi helgi sem getur orðið mjög skemmtilegt. Hafðu ástvin með í ráðum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator, félag lag
anema.
GULLSMIÐJAN
PYRIT-G15 •
^ w
ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK
QhmtVe hf.
tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi
sími 561 1680
NYJAR HUSGAGNASENDINGAR
Frá Ítalíu: Sófasett - sófaborð - rókókóstólar o.fl.
Vönduð vara. Hagstætt verð.
Tegund Barbara 3+1+1 tau.
Teg. Cresta stgr.
aðeins kr. 27.900.
Rókókóstóll "stærri gerð"
aðeins kr. 22.900.
36 mán.
□□□□□□
24 mán.
HUSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100