Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚBRttttO
n
HASKOLABIO
SÍMI552 2140
Háskólabíó
GEIMTRUKKARNIR
KLIKKAÐI
PRÓFESSORINN
ottttmittNi
ctauiíg
Lílilm
r,i
ALLT I GRÆNUM SJO
Sýnd kl 9 og 11 B.i. 12.
k Tf * áw • ' Ul «1 KlJUId »U»MC
t W- * * reifa allar nætur o
/ / / / , og mögulegt er.
ýÁ kröftug, spennan
tT / rl blaut kvikmym
f' l MA-iU McGregorúrTr
J; —' '<& aöalhlut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 12
Sagt er aö hörðustu
brimbrettagæjar heims séu í
suður-Englandi. Þetta eru brjálaðir
Lundúnarbúar sem ferðast suður
til að kljúfa stórhættulegar öldur
reifa allar nætur og lifa eins hratt
og mögulegt er. Blue Juice er
kröftug, spennandi og rennandi
blaut kvikmynd með Ewan
McGregor úr Trainspotting í
aðalhlutverki.
Ekki missa af þessari
frábæru kvikmynd.
Sýningum fer fækkandi!!
BRIMBROT
... F , *.....
T# # J ....að í vönduðum flota Háskólabíós er
■ X M flaggskipið Salur 1 sem rúmar alls
wr BskHéP m 950 manns í sæti ogflaggar STÆRSTA
m SÝNINGARTJALDI á landinu. Við bættum um betur og
settum í salinn öflug Dts og Dolby Digital hljóðkerfi sem tryggja frábæran hljótn á hæstu og
lægstu tíðnisviðum. Þegar við segjum BÍÓ þá meinum við BÍO.
HÁSKÓLABIÓ ER GOTTBÍÓ
jn'j FLÍSAR
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
Gói tónlistargjöf
Lög Þormars Ingimarssonar
við Ijóð Tómasar Guðmundssonar
Þ.á.m. f vesturbænum,
Kvæðið um pennann,
Við höfnina.
Flytjendun
Pálmi Gunnarsson,
Guðrún Gunnarsdóttir,
Ari Jónsson, Ríó,
Björgvin Halldórsson,
Guðrún Óla Jónsdóttir.
Grípandi og skemmtilegur diskur
Dreifing: SKÍFAN HF.
Flatbokur
á alnetinu
í KVIKMYNDINNI „The Net“
sem sýnd hefur verið hér á
landi, pantar aðalpersónan, sem
leikin er af Söndru Bullock, sér
flatböku í gegnum alnetið. Nú
hefur maður að nafni Tim
Glass ákveðið að gera
þetta atriði úr
myndinni að
veruleika og
opna Flat- ,
bökuþjónustu
á alnetinu, |
CyberSlice
Inc.
Staðurinn
verður opnaður
næstkomandi
sunnudag og
munu væntan-
legir viðskipta-
vinir geta pant-
að bökur frá meira en 100 flat-
bökustöðum í fjórum banda-
rískum borgum. „Þegar maður
pantar flatböku í gegnum síma
sér maður hvorki matseðilinn
né verðið og það er því mjög
óhentugt," sagði Glass og bætir
við, „einn daginn eigum við eft-
ir að hlæja að þessum símapönt-
unum.“ Glass segir að innan
þriggja vikna frá opnun þjón-
ustunnar muni viðskiptavinir
geta valið úr bökum frá um
1.000 flatbökustöðum og
sér hann fram á að
bjóða einnig upp
á pantanir frá
annarskonar
matsölustöð-
um í framtíð-
inni og
breiða þjón-
ustuna út um
öll Bandaríkin.
Veitingahúsin
þurfa ekkert að
borga fyrir að
vera á lista hjá
CyberSlice en
þurfa að greiða
fyrirtækinu 30 - 200 krónur
fyrir hveija pöntun sem af-
greidd er í gegnum þjónustu
þeirra.
Fyrir áhugasama og svanga
flatbökuunnendur er slóð fyrir-
tækisins eftirfarandi:
http://WWW.cyberslice.com
BRÁÐUM geta svangir
Bandaríkjamenn valið rjúk-
andi flatbökur af alnetinu.
...Wonderbra gerir brjóstin há
og strákana..
AHD
staðir:
. Al/I IDCVDI- ICADCI I A .
• AKRANES: HJÁ ALLÝ • AKUREYRI: ISABELLA «
EGILSTAÐIR: OKKAR Á MILLI • GARÐABÆR: SNYRTIHÖLLIN • HÚSAVlK: ESAR • HÖFN
H0RNAFJÖRÐUR: TVlSKER • ISAFJÖRÐUR: SNYRTIHÚS SÚLEYJAR • KEFLAVlK: SMART •
KÖPAVOGUR: SNÓT • REYKJAVlK: ÁRSÓL, DEKURHORNIO, VERSL. FLIP, SNYRTIV. GLÆSIBÆ,
SÓLBAÐST. GRAFARVOGS, HELENA FAGRA • SELFOSS: TlSKUHÚSID • SIGLUFJÖRÐUR:
GALLERl HEBA • STYKKISHÓLMUR: HEIMAHORNIÐ • VESTMANNAEYJAR: NINJA •
GUÐRÚN Bergmann, Gunnar Jóhannsson, Páll
Sigurðsson og Jóhanna Þórhallsdóttir.
Húsfélag Hæðargarðs
fimm ára
► ÍBÚAR í Hæðargarði 33-35
héldu upp á fimm ára afmæli
húsfélags hússins um síðustu
helgi og bauð húsvörðurinn
Björgvin Þórðarson og kona
hans, Jónína Asbjömsdóttir,
öllum íbúum þess í veglegt
morgunverðarhlaðborð til að
fagna þeim tímamótum.
Við þetta tilefni þakkaði dr.
Friðrik Einarsson, læknir og
aldursforseti íbúanna, hús-
varðarhjónunum fyrir starf
sitt með hlýjum og góðum orð-
um og var vel tekið undir af
öllum íbúum.
BJÖRGVIN Þórðarson húsvörður og eiginkona
hans, Jónína Ásbjörnsdóttir.