Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 67

Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 67 SAe4-%) BfÓHðLL ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 http://www.islandia. is/sambioin AÐDAANDINN DAUÐASOK ÞRJAR OSKIR Nú er tækifærið! Sýnd í A-sal á öllum sýningum næstu 3 daga! Verður Djöflaeyjan vinsælasta mynd ársins? Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í sal A á öllum sýningum GULLGRAFARARNIR Christina Ricci KORFUBOLTA HETJAN Sýndkl. 5og7. S4MBIOIM SAMBm SAMmmi Axel Axelsson FM 95,7 Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. W trxj W ploter {iv ^nfjttiiswon dpsirp ITHE ■|TF LLl ■ TODMOBILE heldur útgáfutón- leika í íslensku óperunni fimmtu- dagskvöld í tilefni af útgáfu geisla- disksins Perlur og Svín. Á laugar- dagskvöld leikur Todmobile á dansleik á Hótel Selfossi. Þetta er fyrsti dans- leikur hljómsveitarinnar í heil þijú ár en eins og kunnugt er vaknaði hún til lífsins í haust eftir þriggja ára hvíld. Miðaverð er 700 kr. en 1.000 kr. eftir miðnætti. ■ JESÚROKK Á laugardagskvöld kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í Krossinum, Hlíðarsmára 5-7. Fram koma: Páll Rósinkranz, Christ Gosp- el Band, Bubbi Morthens, Hjalti Gunnlaugsson, Gummi Kalli, Triumphant Warriors, Holyfield og Arons Rod. Húsið opnar kl. 20. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Að- gangseyrir 500 kr. ■ JÓLAHJÓLABALL Bifhjólasam- taka Lýðveldisins Snigla verður haldið í Risinu, Hverfisgötu 105, laugardaginn 7. desember. Hljóm- sveitin KFUM & the AndskoDans, Söngsystur ásamt upphitunarbandinu Candy Floss munu sjá um að halda uppi fjörinu. Ágóði af dansleiknum rennur til góðgerðarmála. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstu- dagskvöld verður bein útsending á Bylgjunni í samvinnu við Ivar Guð- mundsson í þættinum Fjölublátt ljós við barinn. Jólagrísahlaðborð verður föstu- dags- og laugardagskvöld í Leik- húskjallaranum og mun Iljörtur Hows- er spila fyrir matargesti. Síðan verður stuð-ball með Sljóniinni. Mánudags- kvöldið 9. desember verður leikritið Hrólfur sýnt aftur í flutningi Spaug- stofunnar vegna fjölda áskorana. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld flytur Martin Tighe einleikinn Mikilvægi þess að vera Oscar. Kl. 23 leikur írska hljómsveitin Wild Rovers. Á föstudag kl. 18 leikur T-Vertigo og hljómsveitin Papar leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Á þriðju- dagskvöld kl. 21 á efri hæð verður haldið Irskt menningarkvöld. Martin Tighe flytur einþáttung og írsk tónlist verður leikin. Matseðill og írskur Guin- ness innifalinn í aðgangseyri, 1.500 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fímmtu- dags-, sunnudags- og mánudagskvöld og næstu daga syngur og leikur breska söngkonan Pepper Gray en hún hefur verið að leika víðs vegar um heiminn frá 18 ára aldri m.a. í Svíþjóð, Finn- landi, Bandaríkjunum, Belgíu, Spáni, Grikklandi o.fl. Pepper Gray leikur flest allt s.s. kántrý, popp, söngleikja- lög og standarda. A föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Skemmtanir TODMOBILE heldur útgáfutónleika í íslensku óperunni fimmtudagskvöld og leikur laugardagskvöld á Hótel Selfossi. BUBBI Morthens leikur í Kaffi- PEPPER Gray leikur á Kaffi leikhúsinu fimmtudagskvöld. Reykjavík næstu daga. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- og laugar- dagskvöld verður Stjörnuball og Jóla- hlaðborð þar sem boðið er upp á jólahlaðborð með yfir 30 réttum og tónlistarmennirnir Trú- brot, Rió, Snörurnar, Rúnar Júlíusson, Bjarni Arason, Ari Jónsson, Pálmi Gunn- arsson, Einar Júlíus- son og stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar koma fram. Miðaverð 2.800 kr. ■ BUBBI MORT- HENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í Kaffileikliúsinu Hlað- varpanum og heijast þeir kl. 21. Á tónleikun- um verða flutt lög af nýju plötunni í bland við eldra. Með Bubba leikur Jak- ob Magnússon á bassa. Forsala er hafin í Skífubúðunum. ■ GAUKUR Á STÖNG á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Spooky Boogie og á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Reggae on Ice. ■ GULLNÁMAN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P. og Péturs Hjálmarsson- ar tii kl. 3. ■ ÓPERUK J ALL ARINN Á föstu- dagskvöld syngur Bryndjs Ás- mundsdóttir ásamt Ástvaldi Traustasyni píanóleikara á efri hæð og á neðri hæð er Gulli Helga. Á neðri hæðinni, föstudagskvöld, sér Gulli Helga um tónlistina. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveit hússins „Óperubandið“ á neðri hæðinni og Gulli Helga verður með diskótekinu. Snyrtilegur klæðnaður. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Onnu Vilhjálms leikur á fimmtu- dags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og iaugardags- kvöld. Lifandi tónlist á laugardagskvöldum. ■ CAFÉ ROMANOE Ástraíski píanóleikar- inn Alex Tucker leik- ur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vik- unnar nema mánu- daga. Alex þessi hefur ferðast víða um Evrópu og er hann sagður einn vinsælasti skemmti- kraftur Ástrala um þessar mundir. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veitinga- hússins Café Óperu. ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fímmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstudags- og laug- ardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. Á sunnudagskvöld er opið frá ki. 19-1. I Súlnasal á föstudagskvöld er lokað vegna einka- samkvæmis og á laugardagskvöld er jólahlaðborð og dansleikur. Uppselt. Dansleikur hefst kl. 23.30 og er hann opinn fyrir alla. ■ SJÖ RÓSIR (Grand hótel við Sigtún). Á fimintudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldum leikur og syngur Gunnar Páll Ing- ólfsson fyrir matargesti frá kl. 19-23 og er rómantíkin í hávegum höfð. ■ NÆTURGALINN Um helgina leikur trúbadorinn Haraldur Reynis- son ásamt hljómsveit sinni. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld í Sjall- anum, Akureyri. ■ POPPERS leikur laugardagskvöld á jólaballi til styrktar Láons á Álftanesi. Ballið verður haldið í íþróttahúsinu á Álftanesi. Steinn Armann sér um skemmtiatriði. ■ SÍÐDEGISTÓNLEIKAR í Hinu húsinu verða á á föstudag kl. 17. Hljóm- sveitin Jetz kynnir breiðskífu sína. Að- gangur ókeypis. ■ KARMA leikur laugardagskvöld í Höfðanum, Vestmannaejjum. Með- limir eru: Ólafur Þórarinsson, Helena Káradóttir, Páll Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Ríkharður Amar. ■ BLÚSBARINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin T- Vertigo. Hljómsveitina skipa: Sváfnir Sigurðsson, söngur og gítar, Hlynur Guðjónsson, gítar og Tóti Freys, kontrabassi. Á fdstudagskvöld verður gestasöngkonan Jóhanna VilIy'áJms- dóttir og á laugardag leikur Tómas Tómasson með á bassa. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Haldið verður upp á afmæli Jim Morri- son laugardagskvöld með tónlist, ljóða- lestri o.fl. Dagskráin hefst kl. 22. ■ CAFÉ ROYALE Á föstudagskvöld skemmtir dávaldurinn og skemmtikraft- urinn Terry Rance frá kl. 21. Hljóm- sveitin Poppers leikur fram eftir nóttu. ■ INGHÓLL SELFOSSI Á laugar- dagskvöld ætla Jóhann Örn dans- kennari og Danssmiðja Hermanns Ragnars ásamt hljómsveitinni The Farmalls að halda kúrekaball. Jóhann Örn og DHR verða með línudansasýn- ingu og á eftir verða undirstöðuatriðin í dansinum kennd. The Farmalls munu síðan halda uppi stuðinu fram á nótt. ■ SIR OLIVER Á föstudagskvöld skemmtir Laddi við undirleik Iljartar Howser. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Fínt fyrir þennan pen- ing. ■ FEITI DVERGURINN Arnar og Þórir leika föstudags- og laugardags- kvöld. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnu- dag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ KÚREKINN, Hamraborg 1-3 Opið föstudagskvöld frá kl. 21. Komið og æfið dansinn. ■ BAR í STRÆTINU Lifandi tónlist alla helgina. Á fóstudagskvöld leikur Kristín Eysteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.