Morgunblaðið - 05.12.1996, Page 69
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 69
b
morgunblaðið
I
4
4
4
SIMI 553 - 2075
Ein frægasta teiknimyndahetja allra tima
er komin á hvíta tjaldið
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
DIGITAL
BRtlCE WILUS
TIL SlÐASTA MANNS
-llil1** .... □□ IDOLBV
DIGITAL I
ENGULlKT ■
★ ★★ A/tJágsljos
★ ★★ Guöni, Taka Tvö
LAST MAN
STANDING
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára.
Skuggi er spennu- og ævintýramynd eins og þær gerast
bestar. Stórskemmtileg saga, hröð, spennandi og fyndin,
með úrvalsleikurum í öllum hlutverkum. Mynd sem allir
skemmta sér konunglega á.
Sýnd 5, 7, 9 og 11.
ÞJOFSTART?
TONLIST
Gcisladiskur
JETZ
Jetz, fyrsta geislaplata sam-
nefndrar hljómsveitar. Jetz
eru Gunnar Bjarni Ragnars-
son, Kristinn Júniusson og
Guðlaugur Júniusson. Öll lög
og textar eru eftir Gunnar
Bjama Ragnarsson nema
Lögin Candy says eftir Lou
Reed og Normal Thoughts
eftir Kristin Guðlaugsson.
Gunnar Bjarni Ragnarsson
gefur út en Skífan dreifir.
Lengd 37,45 mín.
Verð 1.999 kr.
GUNNAR Bjarni Ragnars-
son er vel þekktur fyrir gítar-
leik sinn S Jet Black Joe hvar
hann var aðallagahöfundur
og annar höfuðpaura sveitar-
innar. Nú kemur hann fram
með hljómsveitina Jetz ásamt
bræðrunum Guðlaugi og
Kristni Júníussonum, sem
áður voru í Tjalz Gizur (kem-
ur zetan þaðan?). Gunnar
hefur ekki alveg sagt skilið
við Jet Black Joe því hann
kom fram á safnplötu í vor
sem Jet Black, og nú sem
Jetz, en það er ekki eini skyld-
leikinn við rokksveitina sál-
ugu. Gunnar Bjami, sem lík-
legast telst leiðtogi hljóm-
sveitarinnar þvi hann á öll lög
á geislaplötunni nema tvö, er
í svipuðum pælingum að
nokkru leyti hvað varðar
lagasmíðar. Hann notar stef
og meira að segja heilt lag,
Falling, sem Jet Black Joe lék
á sínum tíma og gerði mjög
vinsælt. Útsetningar em hins
vegar gjörólíkar og líkjast
varla nokkm sem undirritað-
ur kannast við, nema kannski
tveim síðustu plötum U2 að
örlitlu leyti, útsetningarnar
setja annarlegan svip á lögin
sem í sjálfu sér em ekkert
óvenjuleg en verða að eins
konar framtíðar tæknipoppi,
nokkuð áheyrilegu. Laga-
smíðar Gunnars em flestar
góðar, hann er undir greini-
legum áhrifum frá John
Lennon en einnig heyrist að
hann lék stórt hlutverk í fyrri
hljómsveit sinni því skyldleik-
inn er greinilegur.
Akkilesarhæll Gunnars er
tvímælalaust textagerð.
Textinn við Mystery girl,
annars ágætt lag með góðum
söng, er út í hött og segir
HETJUDÁÐ
Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á
viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður.
Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær i krefjandi hlutverkum
sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir
frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd.
Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond
Phillips.
Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall)
3 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i4ára.
GENE HACKMAN
HUGH GRANT
SAKLAUSFEGURÐ
JÍiv
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Qzm/netH
Œ’aCtroui
(7)
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
atafellan
D e m i
V i*uR400
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B. i. 14 ára. Síðustu sýningar.
ovana- Arnold Schwarzenegger
prmsessan. íLj. ^ iIMI
ekkert, „Why can’t we be
together / together forever.
/ She’s breaking my heart
again“. Skárri textar em við
lögin Normai thoughts,
reyndar eftir Kristin, og Fall-
ing.
Lögin Radio K og You
know era fyrsta flokks popp-
lög sem undirritaður er
reyndar hissa á að hafi ekki
fengið meiri spilun. Þá eru
og ágæt lögin Normal tho-
ughts, Suede-legt lag eftir
Kristin sem passar reyndar
ekki inn í Lennon/tæknipopp
Gunnars, og Lagið We come
in peace, sem áður kom út á
safndisknum Drepni. Jet
Black Joe-lagið Falling hefði
hins vegar mátt missa sín,
litlu er bætt við lagið og
hefðu Jetz frekar átt að
freista þess að semja fleiri
lög. Það eru fá lög á plöt-
unni, og spurning er hvort
Jetz hefðu átt að eyða meiri
tíma í hana, bæði í texta og
lagasmíðar og koma fram
með heilsteyptari, fmmlegri
og lengri fmmsmíð, það að
gefa sér góðan tíma hlyti að
hafa komið betur út í stað
þess að endurvinna.
Gísli Árnason
Nýr Webber-söng-
leikur á fjalirnar
NÝR söngleikur breska
söngieikjaskáldsins
Andrews Lloyds Webbers,
sem samið hefur flöida
vinsælla söngleikja eins
og „Cats“, „Evita“ og
„Phantom of the Opera“
meðal annarra, verður
fmmsýndur í Bandaríkj-
unum á föstudaginn.
Söngleikurinn, sem heitir
„Whistle Down the Wind“,
fjailar um þijú böm sem
veita ókunnugum manni
skjól í hlöðu í þeirri trú
að hann sé Jesús Kristur.
Hugmyndalaus
Webber telur að nú sé
kominn tími til að setjast
niður og hvíla iúin bein
eftir óvenju starfsama
ævi. „Þetta er í fyrsta
skipti sem ég get sagt í
fullri einlægni að ég sé
ekki með neina hugmynd
að söngleik t koilinum,"
sagði Webber á blaða-
mannafundi fyrir sýning-
una. „Ég er búinn að
skrifa fieiri söngleiki en
Rodgers and Hammer-
stein gerðu saman og
kannski er tímabært að
taka sjálfan sig tii endur-
skoðunar og hlaða batt-
eríin.“ Hann sagði að það
eina sem væri f farvatn-
inu hjá sér þessa dagana
væri bók sem hann áætl-
aði að gefa út um eigið
listaverkasafn.
4
4
4
J
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígreen
eðaltré, í hcesta gœðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
**. 10 ára ábyrgð <■«. Eldtraust
i* 10 stcerðir, 90 - 370 cm Þarfekki að vökva
í* Stálfótur fylgir l* Islenskar ieiðbeiningar
f* Ekkert barr að ryksuga » Traustur söluaðili
Truflar ekki stofublómin Skynsamieg fjárfesting
W BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA
©ffl
MÍSHBBBSiMÉaaKBBBBBEEMÉÉ
J
I
r 1 - w , ir i
/ GJAFAUMBÚÐUM
Qfó-bivihiuötúý 7, 101 fójUjkycwiA,, Sánissusm