Morgunblaðið - 05.12.1996, Síða 70
70 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjóimvarpið I STÖÐ 2 I STÖÐ 3
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.15 ►íþróttaauki (e)
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (534)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jóladagatal
Sjónvarpsins Hvar
er Völundur? - Fyrirhyggja
(5:24)
18.10 ►Stundin okkar (e)
18.40 ►Leiðin til Avonlea
(Road to Avonlea) Kanadískur
myndaflokkur. (10:13)
19.35 ►Jóladagatal Sjón-
varpsins Endursýning.
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
21.05 ►íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
seinni hálfleik í leik Vals og
ÍR í Nissan-deildinni. Stjórn
útsendingar: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.30 ►Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier. Aðal-
hlutverk: Kelsey Grammer.
(12:24)
22.05 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur um tvo starfsmenn
Alríkislögreglunnar sem
reyna að varpa ljósi á dular-
full mál. Aðaihlutverk: David
Duchovny og GiIIian Ander-
son. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna.
(13:25)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjón:
Helgi Már Arthursson.
23.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringian
23.50 ►Dagskrárlok
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (11:22) (e)
13.45 ►Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
(10:20) (e)
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Ríó íDublin (e)
15.30 ►Ellen (12:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Maríanna fyrsta
16.30 ►Snar og Snöggur
17.00 ►Meðafa
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.05 ►Systurnar (Sisters)
(17:24)
21.05 ►Seinfeld (6:23)
UYiiniD 2i-4°^Dr'
ITII nUIII Strangelove (Dr.
Strangelove or: Howl Le-
amed to Stop Worrying and
Love the Bomb) Bresk gam-
anmynd frá 1964 í leikstjórn
Stanleys Kubrick. í aðalhlut-
verkum eru Peter Sellers,
George C. Scott og Sterling
Hayden. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★ ★
23.20 ►Ósiðlegt tilboð
(Indecent Proposal) Sagan
fjallar um hjónin David og
Diönu Murphy sem fá ósiðlegt
tilboð frá forríkum fjármála-
manni sem segist kaupa fólk
á hveijum degi og býður mi-
ljónir dala fyrir eina nótt með
frúnni. Aðalhlutverk: Robert
Redford, DemiMooreog Wo-
ody Harrelson. Leikstjórn:
Adrian Lyne. 1993. Maltin
gefur ★ ★
1.15 Dagskrárlok
8.30 ►Heimskaup -verslun
um víða veröld -
18.15 ►Barnastund
19.00 ►Borgarbragur (The
City)
19.30 ►Alf
blFTTID 19-55 ►Skyggn-
rH.llln styfirsviðið
(News Week in Review)
20.45 ►Kaupahéðnar (Trad-
ers) Sally og Adam reyna að
komast að því hver hefur lek-
ið upplýsingum um fyrirtækið
sem missti mikilvægan við-
skiptavin í kjölfarið. Jack ger-
ir sitt besta til að tryggja
nýjum fjárfesti þýskt fyrir-
tæki sem talið er hagnast gíf-
urlega á efnafræðiformúlu
sem nasistar notuðu. (10:13)
21.35 ►Ned og Stacey
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
22.00 ►Strandgæslan (Wat-
erRats II) Holloway líst ekki
á blikuna þegar Chris Kollias
hverfur. Hann er sannfærður
um að Chris viti meira um
dauða bróðurs síns en hann
vill láta uppi. Holloway bregð-
ur mjög í brún þegar eftirlitið
kallar hann til fundar. Honum
er sýnt viðtal sem tekið var
við eiginkonu Chris og sagt
að frá því hann hvarf hafí
þeir fylgst með öllum ferðum
Knockers. Holloway grunar
ýmislegt og veit af sambandi
Knockers og Goldie. Hún er
búin að kynna hann fyrir fjöl-
skyldu sinni og í þann veginn
að svara bónorði. (9:13)
22.50 ►Evrópska smekk-
leysan (Eurotrash) (e)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Morgunþáttur. Trausti
Þór Sverrisson. 7.50 Daglegt
mál. Erlingur Sigurðars. flytur.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri æskunnar. Sigurþór Hei-
misson les.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
- Sinfónía nr. 4 í f-moll ópus
36 eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. Fíl-
harmóníusveitin í Ósló leikur;
Mariss Jansons stjórnar.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Daglegt mál. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Við flóðgáttina. Fjallað
um nýjar íslenskar bókmenntir
og þýðingar, rætt við höfunda,
þýðendur og gagnrýnendur.
Umsjón: Jón Karl Helgason og
Jón Hallur Stefánsson.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru
karlar eftir John Steinbeck.
Karl Isfeld þýddi. Aðalsteinn
Bergdal les. (16:18)
14.30 Miðdegistónar.
- Koss álfkonunnar, Diverti-
mento e. Igor Stravinskíj,
byggt á sögu e. H. C. Anders-
en. Sinfóníettan í Lundúnum
leikur; Riccardo Chailly stj.
15.03 Heilbrigðismál, mestur
vandi vestrænna þjóða. Um-
sjón: Árni Gunnarsson. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ein-
ar Sigurðsson.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist.
18.30 Lesið fyrir þjóðina:
Gerpla eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. (Frumflutt 1957)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Bein útsending frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar l’s-
lands í Háskólabíói. Á efnis-
skrá:
- Harmforleikur eftir Johannes
Brahms.
- Fiðlukonsert eftir Benjamin
Britten.
- Sinfónía nr. 7 eftir Ludwig van
Beethoven. Einleikari á fiðlu:
Guðný Guðmundsdóttir.
Stjórnandi: Sidney Harth.
Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Eirný Ás-
geirsdóttir flytur.
22.30 Týr og Baldur. Þáttaröð
um norræn goð. Umsjón: Ing-
unn Ásdísardóttir. (e)
23.00 Við flóðgáttina. Fjallað
um nýjar íslenskar bókmenntir
og þýðingar. Umsjón: Jón Karl
Helgason og Jón Hallur Stef-
ánsson. (e)
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ein-
ar Sigurðsson. (e)
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns Veðurspá
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Hér og nú. Aö utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóö-
arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju.
20.30 Netlíf (e). 21.00 Sunnudag-
skaffi (e). 22.10 Rokkþáttur. 0.10
Næturtónar. 1.00 Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 ki. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPID
1.30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veðurfregn-
ir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10
Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00
Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00
ísl. listinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafróttir kl. 13.00
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþáttur.
15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Bein útsending frá Úrvalds-
deild í körfuknattleik. 21.30-9.00
Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu
og eitthvaö. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
Guðný Guðmundsdóttir einleikari og Sidney Hart
hljómsveitarstjóri.
Tónlistarkvöld
Útvarpsins
Kl. 19.57 ►Tónlist Þeir sem ekki eiga heiman-
gengt fagna beinum útsendingum frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands á fimmtudagskvöldum. Á
efnisskránni í kvöld eru þijú verk eftir meistarana
Brahms, Britten og Beethoven.
Fyrst er Harmforleikur eftir Johannes Brahms, þá fiðlu-
konsert eftir Benjamin Britten og eftir hlé verður flutt
Sinfónía nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven.
Guðný Guðmundsdóttir er einleikari á fíðlu, stjórnandi
er Sidney Harth og Bergþóra Jónsdóttir sér um kynningu
fyrirútvarp.
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Kung Fu (The Legend
Continues)
21.00 ►Sérsveitarforinginn
(Commando) Hasarmynd með
Arnold Schwarzeneggeri að-
alhlutverki. Sérsveitarforingi
nokkur er sestur í helgan stein
en óvæntur atburður verður
til þess að hann fer aftur á
kreik. Leikstjóri: Mark L.
Lester. 1986. Stranglega
bönnuð börnum
22.30 ►Sweeney (The
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
6.00 Health and Safety at Work Prog
11 6.30 The Advisor Prog 3 6.00
Newsday 6.30 Robin and Rosie of
CocklesheU Bay 6.45 Artifax 7.10
Makl Marion and Her Merry Men 7.35
Timekeepers 8.00 Esther 8.30 *nie Bill
9.00 Great Ormond Street 9.30 Scot-
land Yard 10.00 Love Hurts(r) 10.50
Prirae Weather 11.00 The Terrace
11.30 Great Ormond Street 12.00
Tracks 12.30 Timekeepere 13.00 Esth-
er 13.30 The BiU 14.00 Love Hurts
14.55 Robin and Rosie of CocklesheU
Bay(r) 15.10 Artifax 15.35 Maid Mari-
on and Iíer Merry Men 16Æ0 The
Terrace 16.30 Scotland Yard 17.00
My Brilliant Career 17.30 Keeping Up
Appearances 18.00 The World Today
18.25 Prime Weather 18.30 Antiques
Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30
Eastenders 20.00 Widows 21.00 World
News 21.30 1 ClaudiuB 22.30 Yes Min-
ister 23.00 House of EUiot 24.00 The
Chemistiy of Survival 0.30 Pereisting
Dreams 1.30 English, Whose Engiish?
2.00 The God Slot 4.00 Discovering
Portuguese 5-6/french Experience
CARTOOfti NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 64)0 The Pruitties 6.30 Omer and
tbe Starehild 7.00 Tbe Mask 7.30 Tom
and Jerry 7.46 World Premiere Toons
8.00 Dexter’s Laboratory 8.16 Down
Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00
little Dracula 9.30 Big Bag 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom
and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The
New Adventures of Captain Planet
12.00 Popeye's Treasure Chest 12.30
The Jetsons 13.00 Scooby Doo 13.30
Wacky Races 14.00 Fangface 14.30
Thomas the Tank Engine 14.45 The
Bugs and Daffy Show 15.15 Two Stupid
Dogs 15.30 Droopy 16.00 Worid Premi-
ere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30
llong Kong Phooey 16.45 The Real
Adventures of Jonny Quest 17.15 Dext-
er’s Laboratory 17.30 The Mask 184)0
The Jetsons 18.30 The FUntstones
19.00 World Premiere Toons 19.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 20.00
Tom and Jerry 20.30 Top Cat 21.00
CftiN
Fréttir og viðskiptafróttir fluttar
reglulega. 6.30 Inside Politics 7.30
Worid Sport 8.30 Showbiz Today 11.30
American Edition 1146 Q & A 12.30
Worid Sport 14.00 Larry King Uve
16.30 Worid Sport 16.30 Science &
Technology 17.30 Q & A 18.45 Ameri-
can Edition 20.00 Larty King Uve
21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00
World View 1.16 American Edition 1.30
Q & A 2.00 Larry King Uve 3.30
Sbowbiz Today 4.30 Insight
DISCOVERY CHANftlEL
16.00 Fishing Adventures 16.30 Road-
show 17.00 Time Travellers 17.30
Tenra X: The Lost Worlds (Part 2) 18.00
Wild Things: Deadly Australians 18.30
Wild Things: Great Barrier Recf 19.00
Next Step 19.30 Mysterious World
20.00 Professionale: Mountain Shout
21.00 Top Marques 1!: Skoda 21.30
FlighUine 22.00 Classic Wheels 23.00
The Astronomers 24.00 Until Some-
thing BreMts 1.00 The Extremists 1.30
The Spedalista II 2.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Ólympíufréttir
9.00 B<rf)sleðakeppni 11.00 Akaturs-
íþróttir 12.00 KnatUpyma 13.00 Sr\jó-
bretti 13.30 Hjólaskautakeppni 14.00
Ustdans á skautum 16.00 POukast
17.00 Knattspynar 19.00 Súméglíraa
21.00 Knattspyma 23.00 Sigiingar
23.30 Hestaíþróttir 0.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Awake on the WUdside 7.00 Mom-
ing Mix 10.00 Greatest Hits 11.00
Star Trax 12.00 Music Non-Stop 14.00
Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00
The Grind 16.30 Dial MTV 17.00 MTV
Hot 17.30 Road Rulea 1 18.00 Star
Trax 19.00 The Big Picture 19.30 MTV
on Stage 20.00 Singled Out 20.30 Chib
MTV 21.00 MTV Amour 21.30 Beavis
& Butthead 22.00 Headbangere’ Ball
24.00 Night Videos
ftlBC SUPER CHAftlNEL
Fréttir og viðskiptafréttir fíuttar
reglulega. 6.00 The Ticket NBC 0.00
Today 8.00 CNBC’s European Squawk
Box 13.30 Tbe CNBC Squawk Box
16.00 MSNBC - The Site 16.00 Nution-
al Geographic Television 17.00 Europe-
an Uving 17.30 The Ticket NBC 18.00
Seiina Scott 19.00 Dateline NBC 20.00
Super Sports 21.00 Jay Leno 22.00
Conan O'Brien 23.00 Greg Kinnear
24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC - inter-
night ’Uve’ 2.00 Selina Scott 3.00 The
Ticket NBC 3.30 Talkin’ Blues 4.00
Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
6.00 Kitty Foyle, 1940 8.00 Sky Rid-
era, 1976 1 0.00 8 Seconds, 1994 11.58
The Slipper and the Rose, 1976 1 4.15
Missing Children: A Motheps Story,
1982 16.00 The ln-Crowd, 1988 1 8.00
Dad, the Angel & Me, 1995 19.40 US
Top Ten 20.00 The Brady Bunch Movio,
1995 21.30 The Movie Show 22.00
Roswell, 1994 23.86 Romeo is Bleed-
ing. 1993 1.28 Dead Air, 1994 3.00
Hany and Tonto, 1974
SKY NEWS
Fróttlr á klukkutíma fresti. 6.00
Sunrise 6.30 Bloomberg Business Rep-
ort 6.45 Sunrise Continues 9.30 Beyond
2000 10.30 ABC Nightline with Ted
Koppel 11.30 CBS Moming News Live
14.30 Pariiament Live 15.15 Parlia-
ment Contínues 17.00 Live at Flve
18.30 Tonight with Adam Boulton
19.30 Sporteline 20.30 Business Re-
port 23.30 CBS Evening News 0.30
ABC World News Tonight 1.30 Tonight
with Adam Boulton Replay 2.30 Busi-
ness Report 3.30 Pariiament Replay
4.30 CBS Evening News 5.30 ABC
World News Tonight
SKY OME
7.00 Love Connection 7.20 Press Your
Luck 7.40 Joopardy! 8.10 Hotel 9.00
Another World 9.45 Oprah Winfrey
10.40 ReaJTV11.10SallyJeasy12.00
Geraldo 13.00 1 to 3 15.00 Jenny Jo-
nea 18.00 Oprah Winfrey 17.00 Star
Trek 18.00 Superman 19.00 Simpsons
19.30 MASii 20.00 Sightings 21.00
Nash Bridges 22.00 Star Trek 23.00
Superman 24.00 LAPD 1.30 Iteal TV
2.00 Hit mix Long Hay
TNT
21.00 Foreign Affairs, 1993 23.00
Murder, She Said, 1962 0.3B Colorado
Territory, 1949 2.20 Foreign Affairs,
1993
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
Sweeney)
23.20 ►Herra fóstri (Mr.
Nanny) Spennumynd með
kraftajötninum Hulk Hogan í
aðalhlutverki. Leikstjóri: Mic-
hael Gottlieb. 1993. Bönnuð
börnum.
0.40 ►Spftalalíf (MASH) (e)
1.05 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Blönduð dagskrá
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10, 17. MTV
fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,16.05.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Þálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaðarins: Carl Nielsen
(BBC). 13.30 Diskur dagsins. 15.00
Klassísk tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Þastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 10.30 Bæna-
stund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00
ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00
Lofgjöröartónlist. 18.00 Tónlist. 20.00
Intern. Show. 22.00 Tónlist. 22.30
Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 20.00
Sígilt áhrif. 22.00 Sveiflan. Jassþáttur.
24.00 Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOÞ-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Possi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.