Morgunblaðið - 13.12.1996, Side 28

Morgunblaðið - 13.12.1996, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 ERLEIMT MORGUNBLAÐIÐ Friður í Guatemala Madrid. Reuter. STJÓRNVÖLD í Guteamala skrif- uðu í gær undir samning við vinstrisinnaða skæruliða í landinu og á hann að tryggja, að þeir geti tekið upp venjulegt, borgaralegt líf. Samningurinn er síðasti áfang- inn í friðarviðræðum skæruliða og stjórnarinnar og formlegur friðar- samningur verður undirritaður 29. þessa mánaðar. Með honum á að binda enda á 36 ára óöld í land- inu, sem kostað hefur 100.000 mannslíf en 40.000 manns er saknað. Reuter Atlaga að ósiðseminni KÍNVERJAR fara ekki varhluta af auglýsingamennskunni frek- ar en aðrir. Hér er verið að kynna almanak næsta árs með mynd af Maó heitnum formanni og við hliðina á honum er mynd af ungu og ástföngnu pari. Held- ur maðurinn, sem er ber að ofan, á stúlkunni I fangi sér. Þetta þykir mörgum fulllangt gengið og kínverska stjórnin hefur ákveðið að skera upp herör gegn hvers konar ósiðsemi og hefja aftur til vegs og virðingar fornar dyggðir. I 515 4000/ Skiptiborö: Verslun, Breiddlnni, Kópavogi Verslun, Dalshraunj 15, Hafnarfirði: Verslun, Hringbraut 120, Reykjavík: Byggt og búiö» Kringlunni Verslun, suðurnes, Keflavík: Grænt símanúmer BYKO: Skiptiborð Hólfogg^afgre^s^“------"—■—•f Almenn afgreiöslá Almenn afgreiðsla Aimennafgreiðsla^—■ 421 7000J x 555 44117 x 562 9400,/ ÉjARISTON ■U JJ XMkiA'lA. Sjr 12 manna stell litastig 55°C '°C /rHæði ttakerfi / Dvottakerfi I Breidd I 85cm GOcin 47.900,-stgr ÉjARISTON myiúki.vi • tULÍl f Tekur 5 kg af þvotti 18 þvottakerfi: Fyrir venjulegan þvott, viökvæman þvott og uU Stiglaus hitastillir Vindur 500/850 / Hæð snúninga á mín. / Breidd 85cm 60cm STUTT Sprengju- tilræði í Dushanbe TVÆR sprengjur sprungu í miðborg Dushanbe, höfuð- borgar Tadsíkístans, í gær með þeim afleiðingum, að einn maður lést og annar særðist. Átti atburðurinn sér stað nokkrum klukkustundum eftir að vopnahlé gekk í gildi milli stjórnarhersins og skæruliða. Borgarastríð hefur geisað í landinu í fjögur ár og hafa Rússar stutt stjórnina með ráðum og dáð. Vopna- hléið, sem tók gildi í fyrri- nótt, átti að vera undanfari friðarsamninga, sem til stend- ur að undirrita í Moskvu 18. þ.m. Handtökur í Frakklandi FRANSKA lögreglan handtók níu múslima víða um Frakk- land í gær, viku eftir að sprenging í neðanjarðarlest í París varð fjórum mönnum að bana. Handtökurnar nú og fyrr í vikunni eru ekki beint tengdar sprengingunni nú, heldur almennt þeim sprengju- tilræðum, sem verið hafa í Frakklandi síðustu misserin. Alls hafa 160 manns verið yfirheyrðir vegna sprenging- arinnar í síðustu viku. Ottast aukið sóttarfár HÆKKI hitastig um heim all- an vegna gróðurhúsaáhrifa er hætta á, að svokölluð bein- brunasótt verði miklu illvígari og algengari en nú er. Berst hún manna á milli með mosk- itóflugum og skýtur oft upp kollinum eftir flóð í hitabelt- islöndum. Hefur faröldrunum Qölgað mikið eftir 1970 og einkanlega þeirri tegund sótt- arinnar, sem veldur blæðing- um innvortis og er oftast ban- væn. Gra Mozarts-Kv 361. Nú er þessi fallega tónlist loks fáanleg með íslenskum flytj- endum. Fjögur hundruð ára veraldlegir söngvar Musica Antiqua eru fluttir á upp- runaleg hljóð- færi. Söngvarar eru Marta Hall- dórsdóttir og Sverrir Guðjóns- son. j-4SJi8ii •' f Vöndud íónlist í flufningj fdgfólks

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.