Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 41 MMí stutt Jólastemmn- ing í Hafn- arfirði á morgun KVEIKT verður á jólatré frá vinabæ Hafnfirðinga, Cuxhaven í Þýska- landi, á morgun, laugardag, kl. 13.30. Athöfnin fer fram við Flens- borgarhöfn. Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leikur kl. 13.15. Dr. Alexander Olbrich, sendifulltrúi og starfandi sendiherra fra Þýskalandi á íslandi, flytur ávarp og tendrar ljósin. Frú Valgerður Sigurðardóttir, formaður hafnarstjórnar, flytur ávarp. Að at- höfn lokinni mun lúðrasveitin ganga fylktu liði sem leið liggur að Thors- plani. Á Thorsplani mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika frá kl. 14.15. Henning Olsen, sendifulltrúi í Danska sendiráðinu, tendrar ljósin á jólatré frá vinabæ Hafnarfjarðar í Danmörku, Fredriksberg, kl. 14.30. Valgerður Guðmundsdóttir, formað- ur bæjarráðs, flytur ávarp og séra Þórhallur Heimisson hugvekju. Karlakórinn Þrestir syngur nokkur lög. Jólaball hefst að lokinni athöfn á Thorsplani um kl. 15 í íþróttahús- inu við Strandgötu. Bæjarbúum verður boðið upp á kaffisopa, ávaxtasafa og piparkökur. Auk þess mun Sparisjóður Hafnarljarðar gefa unga fólkinu sælgætispakka. Hljóm- sveitin Fjörkaliar mun sjá um að koma bæjarbúum í jólastemmningu og jólasveinar láta sig ekki vanta. Jólafundur jafnaðar- manna í Hlað- varpanum ÁHUGAFÓLK um samstarf jafnað- armanna efnir til jólafundar í Hlað- varpanum, Vesturgötu 3b, nk. laug- ardag kl. 16-19. Rithöfundarnir Einar Kárason, Guðmundur Andri Thorsson, Hall- grímur Helgason og Vigdís Gríms- dóttir flytja pólitískar hugvekjur að sínum hætti. Gestgjafarnir eru þing- mennirnir Ásta R. Jóhanesdóttir og Gísli S. Einarsson. Jólafundur jafnað- armanna er haldinn að tilhlutan Sam- starfs jafnaðarmanna í samráði við einstaklinga úr Regnboganum, Hlað- varpahópnum, ungliðahreyfmgunni og stjórnarandstöðuflokkunum. Jóla- skemmtun í Naustinu STOFNUN „Dante Alighieri" á ís- landi heldur sína árlegu jóla- skemmtun sunnudaginn 15. desem- ber kl. 18 í Naustinu. Boðið verður upp á ítalskt hlaðborð. Jólasveinn kemur í heimsókn og skemmtir krökkunum i Geirsbúð. Jólagjafir handa öllum. ítalskir jólasöngvar og fjöldasöngur. Nokkrar jólabækur í ár kynntar, sem tengjast Ítalíu. Þrír námsstyrkir verða formlega veittir nemendum sem sótt hafa námskeið á vegum stofnunarinnar. Húsið verður opnað kl. 17.30 en skemmtunin hefst stundvíslega kl. 18. Mikið úrval afgóðum og gagnlegum jólagjöfum Þrekhjól TG-702 kr. 24.991 stgr. Einnig til þrekstigar, róðrarvélar, þrekpallar, lóð o.fl. WINTHER þrihjólin shrinsælu (með 5 ára ábyrgð) Verð frá kr. 6.395 stgr. Vetrarfatnaður - flísfatnaður Flíshanskar og húfur, hjólaskór og margt fleira. Mikið úrval. Hlikið úrval fylgihluta Hraðamælar, ljósabúnaður, töskur, lásar o.fl. o.fl. o.fl. Reiðhjólahjálmar frá kr. 998 Stýrissleðar frá HAMAX 0G STIGA frá kr. 4.989 stgr. raðgreiðslur - Nýtt kortatímabil Sérverslun í meira en 70 ár A ÖRNINB * Skeifunni 11, sími 588 9890 SHitMtlllt IIMMI á 21 gíra fjallahjólum: TREK 800 á kr. 22.709 (áður 31.541) C. FISHER, WAH00 á kr. 24.930 (áður 37.773) Skautar Listskautar hvítir: 3.978 stgr. Listskautar svartir: 4.989 stgr. Íshokkískautar: 6.986 stgr. Snjóþotur í úrvali. Verð frá kr. 473 stgr. Falleg og sterk úr 81072B 81073B Stálkeðja Stálkeðja Kr. 12.900 Kr. 9.900 81074B 81013 Leðuról Leðuról Kr. 9.900 Kr. 6.200 81019G 81018G Stálkeðja Stálkeðja Kr. 4.900 Kr. 4.900 81093W 81092W Leðuról Leðuról Kr. 7.600 Kr. 7.600 81056B 81055B Stálkeðja Stálkeðja Kr. 9.900 Kr. 9.900 Falleg jólagjöf á réttu verði ÁRMÚÍA 38 SfNH 5531133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.