Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 13.12.1996, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LAUGAVEG 94 BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR Sýnd kl. 5 og 7. Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny DeVito.Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Aðalhlutverk: Danny DeVito (Throw Your Moma From The Train", Get Shorty", Twins"), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire", Miracle on 34th Street"), Rhea Perlman (Staupasteinn") og Embeth Davidtz (Schindlers's List"). Leikstjóri og framleiðandi: Hinn knái og skemmtilegi Danny DeVito. ERLENDIR DÓMAR: „Matthildur hefur alla burði til að slá öðrum stórmyndum við hvað snertir skemmtanagildið. Mynd fyrir alla." Joe Leydon - VARIETY Þetta er frábær mynd, skemmtileg og uppbyggjandi. Matthildur er glettnislega fyndin" Chuch Rich - ENTERTAINMENT REPORT Frábær krakkamynd fyrir fullorðna. Danny DeVito hefur tekist að búa til algjöran gullmola." Bob Strauss - LOS ANGELES DAILY NEWS Allir meðlimir fjölskyldunnar munu fá dálæti á Matthildi. Fullorðnir munu hlæja jafnmikið og börnin. Danny DeVito hefur tekist að gera heillandi biómyund sem uppfull er af góðum húmor."Steve Oldfield - FOX-TV SALT LAKE CITY 20 fyrstu fá Matthildar úr. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★1/2S.V.Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 For- eío GuHkortslwfar VISA og Nómu- og Gengismeðlmir Landsbanko ló 25% AF- SLÁTT. Gildir fyrir Ivo. JWamman (Snghi venjule s * Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.B.I 16 Enga furðu- hluti, takk! ÁSTRALSKÆTTAÐI leikarinn Mel Gibson velur sér hlutverk af kost- gæfni. „Ég myndi aldrei leika í mynd þar sem stórar skepnur ráfa um og éta fólk og eins ætla ég aldr- ei. að leika í mynd þar sem fljúg- andi furðuhlutir koma við sögu,“ segir Gibson en nýjasta mynd hans „Ransom" er spennumynd um mann sem reynir að bjarga syni sínum úr klóm mannræningja. CATALINA HamraBorg 11, símí 554 2166 Hið árlega danska jólahlaðborð á aðeins 1.590 kr. frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 554 2166. Lifandi tónlist til kl. 03.00 SNORRABRAUT 37, SfMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: BLOSSS THE $ I GLIMMER MAN Spennumyndastjarnan Steven Segal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnariaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára. g»s Veitingahús ■ Aöalstræti 10 • Borðapantanir: 551 6323 ÞÁSKALTU NÝTA ÞÉR JÓLATILBQDIÐÁ VÍBON OC KRÆKJA ÞÉR í ELDSTEIKTAN VÍBONBORGARA A AÐEINS150 KR. ALLAVIRKA PACA í DESEMBERÁMILLI KL. 11 OC17. |j: I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.