Morgunblaðið - 13.12.1996, Page 67

Morgunblaðið - 13.12.1996, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 67 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og suðvestan átt, kaldi um sunnanvert landið en allvíða allhvasst norðan- lands. Rigning eða skúrir í flestum landshlutum, en þó síst austanlands, og hiti 3 til 7 stig. Annað kvöld snýst í norðaustanátt með kólnandi veðri, fyrst á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á norðaustanátt með snjókomu norðan til og kólnandi veðri. Á sunnudag verður nokkuð hvasst og éljagangur, en síðar hægari norðanátt og talsvert frost. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir færar en víðast hvar töluverð hálka á vegum. Þungfært um Mosfellsheiði og á Vestfjörðum er þungfært frá Kollafirði í Flókalund og ófært um Dynjandis- og Hrefnseyrarheiðar. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæð suður af Hvarfi, hreyfist til suðurs. Yfir austurströnd Grænlands var vaxandi lægðardrag og síðastliðna nótt hefur væntanlega myndast lægð á milli Vestfjarða og Grænlands og fer liklega til austsuðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður -6 skýjað -3 alskýjað -10 alskýjað -13 hálfskýjað Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki Glasgow London Paris Nice Amsterdam 1 rigning -10 lágþoka 1 snjóél 3 rigning -2 alskýjað -1 frostúði 0 súld á síð.klst. 2 rigning kl. 12.00 í gær "C Lúxemborg -1 Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Madríd Barcelona Mallorca Róm Feneyjar 6 skýjað 2 súld á síð.klst. 1 þoka 8 rigning -1 frostúði Winnipeg -3 Montreal -3 New York Washington Oríando 12 Chicago 2 LosAngeles 15 að ísl. tíma Veður hrímþoka komsnjór súld alskýjað þokumóða skúr rigning hálfskýjaö hálfskýjað alskýjað þokumóða skýjað alskýjað þokumóða þokumóða súld 13. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.46 0,2 8.01 4,3 14.21 0,2 20.24 3,9 11.10 13.21 15.31 16.09 ÍSAFJÖRÐUR 3.48 0,2 9.55 2,4 16.30 0,2 22.14 2,1 11.56 13.27 14.57 16.16 SIGLUFJÖRÐUR 0.17 1,3 6.03 0,2 12.20 1,4 18.35 0,0 11.39 13.09 14.38 15.57 DJÚPIVOGUR 5.09 2,4 11.28 0,4 17.22 2,1 23.32 0,3 10.46 12.51 14.56 15.39 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Siómælingar Islands Heimild: Veðurstofa Islands aAÉ * * 4 •* Rigning fj Skúnr 4 Sunnan, 2 vindstig. 1Q= Hitastig ® , Vé 1 Vindonnsymrvind' 4 4 Slx/HHa A .qix/HHnél fi - - Y4 | vinaonn symr vin é ^ 4 : Slydda Slydduél | stefnu og fjöðrin ___Vr-7 t\ J vindstyrk,heilflöður 4 4 0.. . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # » ^ # SnjoKoma y er 2 vindstig.♦ Suld Spá kl. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 stafsetningarvillan, 8 tuskan, 9 rotnunarsk- án, 10 úrskurð, 11 steinn, 12 hinn, 15 rabb, 18 saurgaði, 21 reki- stefna, 22 lina þjáning- ar, 23 gamli, 24 rit- leiknin. LÓÐRÉTT: - 2 vinnan, 3 finna að, 4 klatti, 5 skynfærin, 6 má til, 7 at, 12 spil, 14 óþrif, 15 þunnur drykk- ur, 16 innheimti, 17 fell, 18 bleytunnar, 19 mannsnafn, 20 dugleg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kátur, 4 tæpur, 7 nefnt, 8 liðug, 9 töf, 11 drag, 13 árar, 14 askur, 15 vigt, 17 spik, 20 val, 22 gutla, 23 Jótar, 24 renna, 25 neita. Lóðrétt: - 1 kennd, 2 tyfta, 3 rétt, 4 tólf, 5 púður, 6 ragur, 10 öskra, 12 gat, 13 árs, 15 vígur, 16 gæt- in, 18 patti, 19 kerra, 20 vaka, 21 ljón. í dag er föstudagur 13. desem- ber, 348. dagur ársins 1996. Lúsíumessa. Orð dagsins: Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. (Rómv. 9, 18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Arnarfell og togarinn Hegranes frá Sauðárkróki landaði í gærmorgun. Vikar- tindur fór út á miðnætti og búist var við að Mæli- fell og Arnarfell færu í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: Múlabergið landaði í gær. Camilla Weber og Rand I fóru í gærkvöldi. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer fóstudagsins 13. desember er 84405. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er opin í dag kl. 13-18 og verður svo lokuð til 7. janúar nk. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar v.d. nema miðvikudaga kl. 9-16. Lúsíumessa er í dag. Heilög Lúsía naut tals- verðrar helgi um Norður- lönd og á Islandi þekkt- ust af henni bæði myndir og sögur í katólskum sið. Aðfaranótt Lúsíumessu var fram á 18. öld talin lengsta nótt ársins. Lús- íumessa lagðist af um siðaskipti á norðurslóð- um. I Svíþjóð lifði Lúsía þó áfram í þjóðtrú og hefur hérlendis komið við sögu eftir 1930 í sænsk- um búningi, segir m.a. í Sögu Daganna. Fnmerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð fn'merki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Bingó kl. 13.30. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Jólabingó kl. 14. Gerðuberg. Frá kl. 9 eru vinnustofur opnar, kl. 12 spilasalur opinn, vist og brids, kl. 17 syngur Gerðubergskór í Hóla- garði undir stjóm Kára Friðrikssonar. Harmon- ikuleikari Benedikt Eg- ilsson. Miðvikudaginn 18. desember býður Mál og menning í verslun sína í Síðumúla. Akstur og veitingar í boði. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Félag eldri borgara í Rvík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, allir vel- komnir. Göngu-Hrólfar fara í stutta göngu kl. 10 og verða jólaveitingar að henni lokinni í Risinu kl. 11. Félagsfundur mánudaginn 16. desem- ber kl. 17. Friðrik Soph- usson, fjánnálaráðherra, verður gestur fundarins. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30, myndmennt kl. 15.15. Kaffi frá kl. 14.30. Sam- verustund á aðventu er nefnist „Ég lít í anda liðnatfð", hefst kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Öllum opið. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðju- daga og föstudaga kl. 13. Heit súpa og kaffi í hádegi. Sími 561-1000. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Skemmti- dagskrá í Hafnarborg í dag kl. 15.30. Hafnar- fjarðarleikhúsið flytur leikþátt, söngur o.fl. Hafnarborg býður öldr- uðum upp á dagskrá og veitingar. Öllum opið. Reykjavíkurdeild SÍBS býður félögum sínum í aðventukaffi í Múlalundi í dag kl. 17. Formaður SÍBS, Haukur Þórðarson yfirlæknir, ávarpar gesti. Kvenfélagið Seltjörn heldur jólafund sinn þriðjudaginn 17. desem- ber í félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Elín Pálmadóttir. Jóla- matur á boðstólum og þarf því að tilkynna þátt- töku til Bjameyjar í s. 562-6370 eða Lilju í s. 561-2041 í dag. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu verður með jóla- og fjölskyldu- skemmtun í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudag- inn 15. desember kl. 17-19. Dagskrá er fjöl- breytt og aðgangur ókeypis. Félag ekkjufólks og frá- skilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni, Eiríksgötu 5. Nýir félagar velkomnir. Kirkjustarf Háteigskirlga. Starf fýrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Jólaföndur. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Félagsstarf aldraðra á morgun laugardag kl. 15. Jólafundur, upplest- ur, kórsöngur og jóla- matur. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug-' ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarhcimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. BiblíurannSðkif kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Iain Peter Matc- hett.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.