Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 23 Gleðilegt nýtt ár í Karíbahafi og um víða veröld „Vinsælustu skemmti- siglingar heimsins,“ auglýsir Carnival sem gerir út 12 glæsilega búin lúxusskip. Láttu . ferðadrautnin kynnst NY PASKASIGLING MEÐ FASCINATION UM SUÐUR-KARÍBAHAF Á SÉRKJÖRUM: 40% AFSLÁTTUR AF SIGLINGUNNI. BROTTFÖR 23. MARS - Aðeins fáir klefar. PÁSKASIGLING MEÐ IMAGINATION - Brottför 22. mars - UPPSELT - Biðlisti. Hvaö segja 500 farþegar okkar á árinu? „KARÍBAHAFIÐ með DÓMINÍKANA er falleg- asti og besti hvíldar- og dvalarstaður, sem við höfum kynnst. Toppurinn á tilverunni.“ Fascination 7 dagar suður Karíbahaf DESTINY er stærsta farþegaskip heimsíns - stærsta fljótandi höllín, sem færir þig milli áfangastaöa í Karíbahafinu fyrirhafnarlaust, þú hugsar aöeins um aö njóta lífsins og allt er innifalið nema drykkirnir. Imagination/Destiny/Sensation 7 dagar vestur Karíbahaf COZUMEL/ PLAYA DEL _ „ . . C****** CAYMAN ocho nios og býður 2+ fvrir 1 á fegurstu en ódýrustu - eýju Karíbahafs Hópferðir 1997: SERHONNUÐ PASKAFERÐ TIL DOMINIKANA 12.MARS Ódýr en frábær, verðlag helmingi lægra en á öðrum eyjum Karíba- hafs. Enginn annar sambærilegur vetrarstaður í boði fyrir íslendinga og jafnvel ódýrari þegar dæmið er gert upp í heild. Mörg hundruð sæti þegar seld í þessa paradís, þar sem allt er innifalið: Fullt fæði, allir drykkir, kennsla í sjávaríþróttum, skemmtanir og íslensk fararstjórn. Hitastig 25°-28° C, sumar allt árið. Aðeins kr. 112.650 fyrir 10 daga ferð með öllu inniföldu Brottfarardagar Dóminíkana ‘96 12. jan, 10 sæti laus 19. jan. sæti laus 26. jan. 2 sæti laus 2. feb. 8 sæti laus 9. feb. 2 sæti laus 16. feb. upppantað 23. mars páskaf. 10 sæti Renaissance - Capella beach mmmmmmmmmmmmmmmammm Verödæmi: Auglýst verð skv. verðskrá: Flug .. Gisting, 10 dagar ....... Samtals.................. Verð Heimsklúbbsins aðeins frá kr. 112.650 á mann. Hjón spara kr. 214.300 Verðið gildir fyrir 10 daga ferðir- má framlengja - allt innifalið (nema flugvallarsk.), fullf fæði, allir drykkir, margs konar skemmtanir, kennsla í sjávaríþróttum og ísl. fararstjórn. Allir flugfarseðlar - Ótrúlega hagstæð fargjöld: Bangkok frá kr. 75.200 Singapore fráki'. 76.500 Manila frá kr. 79-400 Hong Kong frá kr. 79.400 Bahrain/Dubai frá kr. 70.750 Bombay/Delhi frá kr. 75.200 Karachi frá kr. 67.900 Colombo frákr. 76.500 Sydney/Melbourne frá kr. 96.800 Nairobi frá kr. 79-400 Dar-Es-Salaam frá kr. 80.850 Johannesburg/Durban frá kr. 92.400 Gististabir: PUERTO PLATA VILLAGE - algjör sælureitur með öllu inniföldu og hefur aldrei verið jafn góður og nú. Það er ekki að ástæðulausu að fólk skrifar: „Þessa daga, sem ég dvaldi á Puerto Plata fannst mér eins og ég vœri í Paradís". „Besta frí okkar á œvinni!" „Mér hefði aldrei dottið í hug að hœgt vceri að njóta annarra eins gæða fyrir jafn lítið." Dóminíkana sérhönnuð páskaferð, 12 dagar, 23. mars. Töfrar Thailands, 14 dagar, 5. apríl. Klassíska leiöin, 8 dagar, 7. júní. Listir og töfrar Ítalíu, 15 dagar, 10. ágúst. Á vit Vietnam og Malasíu, 16 dagar, 7. okt. HNATTREISA á suðurhveli jarðar: IAfríka, Ástralía, Nýja Sjáland, Tahiti, Suður-Ameríka, 32 dagar, 1. nóv. 11 dagar á fegurstu eyju Karíbahafs, býbur upp á mikla fjölbreytni og dásamlegt veður, þar sem hitinn er oftast um 25 stig. Höfuöborgin Santo Domingo er stórborg með 3 milljónir íbúa, fagra garða og frægt skemmtanalíf. Ferðalagið í rútu þvert yfir eyjuna norður til Puerto Plata gefur hugmynd um fegurð landsins, gróðursælir dalir, þaulræktaðir með tóbaksekrum, sykurreyr, kakó- og fíkjutrjám að ógleymdum banana- ekrum og kókóspálmum. Litadýrð náttúrunnar er augum manns sífellt undrunar- og aðdáunarefni. Síðan tekur við sæluvika við sjóinn í Puerto Plata Village, þar sem andvarinn gælir við hörundið og blómailmur fyllir vitin. Það fullkomnar slökunina að þurfa ekki að taka upp peninga allan tímann, því að á Puerto Plata Village er allt innifalið frá komu til brott- farar, allir drykkir áfengir sem óáfengir (innlendir) og fullt fæði, sem er bæði fjöl- breytt og girnilegt. Að lokum finnst mörg- um það höfuðkostur hvað ferðin er ótrúlega ódýr með öllu þessu inniföldu, og kostar raunar miklu minna en almennt flugfargjald eitt sér. PANTIÐ NUNA FERÐASKRIFSTOFAN PMMA" HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, iax 562 6564
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.