Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 29 NEYTENDUR , -v V\ Höfuðþorgarsvæðið \ Slysavarnadeildin Ingólfur, 5 útsölustaðir í Reykjavík og 2 í samstarfi við Albert á Seltj.nesi Hjálparsveit skáta, Reykjavík 9 útsölustaðir í Reykjavík Flugeldabomban, Skeifunni 8, Reykjavik Flugeldafólkið, við BSÍ, Reykjavík KR Flugeldar 2 útsölustaðir í Reykjavík Björgunarsveitin Fiskaklettur, 2 útsölustaðir i Hafnarfirði Ellingsen Reykjavik Uti á landi Hjálparsveit skáta, ísafirði ísafirði Hjálparsveit skáta, Akureyri 3 útsölustaðir á Akureyri íþróttafélagið Þór, Hamri, Akureyri Björgunarsveitin Gerpir, Neskaupstað Hverju á ég að skjóta upp um áramótin? FLUGELDAPAKKAR Ymis tiiboð Ekki er hægt að bera saman verð á flugeldapökkum því innihald þeirra er mjög mismunandi eftirseljendum. Þetta er því einungis visbending um verð á flugeldum I ár. Stjörnuljósatilboð 500, sm stjörnuljósapk. 150,- C._____Ymis tilboð i gangi______J (Jjértupakki, 3 stk. 2.80ojV> <CjKökutilboð^J> <JjjjlSAKASSI 10XXXjjJ> ___- .. -t •'A'fNA Viðskiptavinir velia aukaleqa ^^^jg^pakki, 4 stk. wx£> fyrir20%afupph. sem keypt er fyrir CJjertu- og rakettutilboðjj) £ i' I' /)l TILBOÐIN BOIMUS GILDIR 29.-31. DESEMBER Verð Verð Tilbv. á nú kr. áður kr. mælle. Hunangsleginn grísahnakki 998 nýtt '998 kg Kalkúnabringa, reykt og soðin 1.390 nýtt 1.390 kg Svínabógur, skorinn, m/negli 369 nýtt 369 kg Bónus jólaskinka 899 nýtt 899 kg Djúpsjávarrækjur 398 529 398 kg Bónus smábrauð, 15 st. 89 149 5,93 st. Tuc kex, þrír pakkar 98 119 32,67 pk. Bahlsen flögur, 200 g 98 nýtt 490 kg Sérvara í Holtagörðum Áramótahattar, verð frá 39 10-11 BÚÐIRIMAR GILDIR TIL ÁRAMÓTA Ný, hreinsuð svið 298 455 298 kg Svínabógur 388 525 388 kg Svínalæri 388 525 388 kg Villigæsir 1.395 nýtt 1.395 kg Súrmatur, 1.350 988 nýtt 732 kg Léttr. lambahamborgarhr. 598 898 598 kg Bayonneskinka 598 998 598 kg Áramótakalkúnn 685 nýtt 685 kg HAGKAUP VIKUBOÐ Maarud sprðmix m/salti, 200g 198 289 990 kg Óðals ungnautaroastbeef 1.299 1.799 1.299 kg Nautgriparostbeef 1.099 1.458 1.099 kg Kjörís konfekt íst., 12 manna 598 998 598 st Dalayrja, 100 g 119 142 1.190 kg Hvítlauksostur, 150 g 98 110 327 kg Uftje salthnetur, 500 g 189 215 378 kg Ferskt blómkál 128 228 128 kg VÖRUHÚS KB, Borgarnesl GILDIR FRÁ 27. DESEMBER Kjörís ísterta, 8 manna 520 398 Kjörís mjúkís, 2 I 582 445 223 I Vínber, græn 439 379 379 kg Jólaostakaka, 600 g 674 535 892 kg Camembert ostur, 150 g 215 179 1.193 kg Nýtt dalabrie, 200 g 282 235 1.175 kg Stjörnusnakk, 25% afsláttur Maruud snakk, 25% afsláttur KÁ, 11 verslanir á Suðurlandi GILDIR TIL 1. JANUAR KÁ cola, 2 I 109 129 54 li KÁ appelsín, 2 I 119 139 59 I Víking maltöl, 0,5 I 62 79 124 I Víking pilsner, 0,5 I 52 69 104 I Víking Thule pilsner, 0,5 I 49 69 98 I Pringles snakk, 3 teg., 200 g 179 199 895 kg Bahlsen snack hits, 400 g 298 328 745 kg Bahlsen chco friends, 125 g 119 139 952 kg FLUGELDAR Hundruð milljóna í loftið á gamlárskvöld FLUGELDASALA er hafin af full- um krafti og að sögn Skarphéðins Njálssonar hjá lögreglunni í Reykja- vík eru þeir sem flytja inn flugelda um átta talsins en það eru heldur færri en voru í fyrra. Sölustaðirnir á höfuðborgarsvæðinu eru rúmlega fimmtíu. Skarphéðinn býst við að heldur meira verði sprengt upp af flugeldum í ár en í fyrra. Hann segist ekki vilja nefna ákveðnar upphæðir en telur þó að milljónirnar skipti hundruðum. Stykkjatal misvísandi Verð á pökkum sem er að finna í töflunni gefur einungis vísbendingu um verð á flugeldum í ár því ómögu- legt er að gera verðkönnun á pökkun- um. Ekki er að þessu sinni getið um stykkjafjölda þar sem þær tölur geta verið afar villandi. Sumir pakkar innihalda mikið af eldspýtum, stjörnuljósum og öðrum ódýrum hlut- um á meðan aðrir pakkar innihalda stóra en fáa hluti. Þá skal tekið fram að þessi listi er á engan hátt tæm- andi enda um fimmtíu sölustaðir bara á höfuðborgarsvæðinu. Þórarinn Símonarson og eiginkona hans, Ingunn Ingvadóttir, fóru tri Danmerkur á sjötta áratugnum og lærðu flugeldasmíði í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Þórarinn lærði sjálfa flugeldasmíðina en Ingunn lærði að setja flugeldana saman þeg- ar búið er að hlaða þá. Nú er sonur þeirra, Baldvin Þórarinsson, að taka við fyrirtækinu en hann hefur unnið hjá foreldrum sínum síðan fyrirtækið var stofnað. „Það er mikil eftirspurn eftir blys- um því þau eru örugg og fólk getur haldið á þeim. Bengal-blysin eru vin- sælust ásamt Joker-handblysum sem skjóta upp kúlum og síðan er mikið spurt um stór handblys,“ segir Ing- unn. - Seljið þið bæði einstaklingum og fyrirtækjum blys? „Já milli jóla og nýárs seljum við líka einstaklingum blys.“ Ingunn segir að salan hafi aukist frá síðasta ári en í fyrra seldist allur lagerinn upp hjá þeim. „Við erum þrjú að vinna við þetta allt árið og síðan kemur aukafólk á aðalannatímanum sem er um þessar mundir.“ Notið öryggisgleraugu Lesendur eru minritir á að gæta fyllstu varúðar í umgengni við flug- elda nú sem endranær, lesa þær leið- beiningar sem fylgja flugeldunum og nota hlífðargleraugu. Það er aldr- ei of varlega farið. I i . . . 1 TILKYNNING UM Ú T B 0 Ð MARKAÐSVERÐBREFA LOÐNUVINNSLAN HF. FÁSKRÚÐSFIRÐI Almennt hlutaíjárútboð Heildarnafnverð nýs hlutafjár: Sölugengi: Sölutímabil: Söluaðili: Umsjón með útboði: Forkaupsréttur: Skráning: Iá II 30.000.000.- kr. 3,00 á fyrsta söludegi. Utboðsgengi til forkaupsrétthafa var 3,00. Forkaupsréttartímabil var frá 9. nóvember 1996 til 29. nóvember 1996 og almemit sölutímabil er frá 20. desember 1996 - 15. apríl 1997. Askrift fór fram á skrifstofu Loðnuvinnslunar á forkaupsréttartímabili en söluaðili er Landsbréf hf. á almennu sölutímabili. Landsbréf hf. Núverandi hluthafar höfðu forkaupsrétt að nýju hlutafé til 29. nóvember 1996 í hlutfalli við eign sína. Að svo stöddu verður ekki sótt um skráningu hlutabréfa Loðnuyinnslmmar hf. á Verðbréfaþingi Islands. Útboðs-og skráningarlýsing ofangreindra hlutabréfa liggur frammi hjá Loðnuvinnslunni hf. Fáskrúðsfirði og Landsbréfúm hf. LOÐNUVINNSLAN HF. . LANDSBREF HF. Suðurlandsbraut 24, 108 Beykjavík, sími 535 2000, bréfasími 535 2001. LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI, A0ILI AÐ VERDBRÉFAÞINGIÍSLANDS. BóMSMÉaíHSnKBMiattMaana . > > .................. ..-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.