Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Er ekki alveg örugglega 1968? Stjórnarfrumvarp um meðferð sektamala Punktakerfi vegna umferðarlagabrota FYRIR Alþingi liggur stjórnarfrum- varp um breytingu á almennum hegningarlögum, sem miðar m.a. að innleiðingu punktakerfis vegna um- ferðarlagabrota. í greinargerð með frumvarpinu segir, að í því séu lagðar til „fáeinar lagabreytingar sem nauðsynlegar þykja til að gera meðferð sektar- mála,_einkum hjá lögreglu, skilvirk- ari.“ Á vegum dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins starfaði nefnd að vinnslu tillagna um úrbætur og inn- heimtu sekta og sakarkostnaðar. Helztu nýjungar sem frumvarpið felur í sér eru þessar m.a.: • Tekið verði upp punktakerfi vegna umferðarlagabrota og lögfest að beitt skuli sviptingu ökuréttar vegna uppsafnaðra punkta sam- kvæmt punktakerfi; • hámarksfrestur til greiðslu sektar sem lögreglustjóri getur samið við sakborning um verði eitt ár; • vararefsing vegna sektarrefsinga allt að 100.000 kr. verði lögbundin og heimilað að sakborningur geti skriflega gengizt undir slíka varar- efsingu ásamt sekt hjá lögreglustjór- um (gert er ráð fyrir að sakborning- ur geti afplánað tvo daga í varðhaldi fyrir hveijar 10.000 kr. upp að 100.000 kr. sekt); • lögfest verði ákvæði um að við ákvörðun refsinga vegna tveggja eða fleiri umferðarlagabrota skuli beitt fullkominni samlagningu sekta; og loks að • lögfest verði heimild til að veita 25% afslátt af sektum vegna umferð- arlagabrota ef greitt er innan 30 daga frá því að sektin var lögð á. Stefnt er að því að lögin öðlist gildi 1. júlí 1997. Út þetta ár: 20% afsláttur af samkvæmistöskum. Ath.: Ný sending af vörum frá KtNZ/A Laugavegi 58, sími 551 3311. •flr Aramótaskreytingar Blómastofa Friðfinns ^ Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 VERAF N Smókingaleigan Nóatúni 17 sími: 551 6199 Sumir eru flottir en aðrir eru LAlWOTTASTift Stærri fjölskyldupakkar Það er meira í fjölskyldupökkunum en í fyrra! 2. Sparipakkinn 2.200 kr. 3. Bæjarins besti 3.500 kr. 4. Trölli 5.600 kr. Z^fn Tertutilboð Tvær tertur og risagos. Aðeins 2.800 kr. Þýskar risarakettur Hinar frábæru þýsku risarakettur í miklu úrvali. mmi PflfilS STJIF Fáðu þér kraftmikla KR-flugelda og styrktu íþróttastarf barna og unglinga um leið. Þao er ffliour i þeim! Simi: 511551 s Qnluotosiirí KR-heimilinu, Frostaskjóli UUIUOÍÍWII • Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11 HVlTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.