Morgunblaðið - 28.12.1996, Page 9

Morgunblaðið - 28.12.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Er ekki alveg örugglega 1968? Stjórnarfrumvarp um meðferð sektamala Punktakerfi vegna umferðarlagabrota FYRIR Alþingi liggur stjórnarfrum- varp um breytingu á almennum hegningarlögum, sem miðar m.a. að innleiðingu punktakerfis vegna um- ferðarlagabrota. í greinargerð með frumvarpinu segir, að í því séu lagðar til „fáeinar lagabreytingar sem nauðsynlegar þykja til að gera meðferð sektar- mála,_einkum hjá lögreglu, skilvirk- ari.“ Á vegum dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins starfaði nefnd að vinnslu tillagna um úrbætur og inn- heimtu sekta og sakarkostnaðar. Helztu nýjungar sem frumvarpið felur í sér eru þessar m.a.: • Tekið verði upp punktakerfi vegna umferðarlagabrota og lögfest að beitt skuli sviptingu ökuréttar vegna uppsafnaðra punkta sam- kvæmt punktakerfi; • hámarksfrestur til greiðslu sektar sem lögreglustjóri getur samið við sakborning um verði eitt ár; • vararefsing vegna sektarrefsinga allt að 100.000 kr. verði lögbundin og heimilað að sakborningur geti skriflega gengizt undir slíka varar- efsingu ásamt sekt hjá lögreglustjór- um (gert er ráð fyrir að sakborning- ur geti afplánað tvo daga í varðhaldi fyrir hveijar 10.000 kr. upp að 100.000 kr. sekt); • lögfest verði ákvæði um að við ákvörðun refsinga vegna tveggja eða fleiri umferðarlagabrota skuli beitt fullkominni samlagningu sekta; og loks að • lögfest verði heimild til að veita 25% afslátt af sektum vegna umferð- arlagabrota ef greitt er innan 30 daga frá því að sektin var lögð á. Stefnt er að því að lögin öðlist gildi 1. júlí 1997. Út þetta ár: 20% afsláttur af samkvæmistöskum. Ath.: Ný sending af vörum frá KtNZ/A Laugavegi 58, sími 551 3311. •flr Aramótaskreytingar Blómastofa Friðfinns ^ Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 VERAF N Smókingaleigan Nóatúni 17 sími: 551 6199 Sumir eru flottir en aðrir eru LAlWOTTASTift Stærri fjölskyldupakkar Það er meira í fjölskyldupökkunum en í fyrra! 2. Sparipakkinn 2.200 kr. 3. Bæjarins besti 3.500 kr. 4. Trölli 5.600 kr. Z^fn Tertutilboð Tvær tertur og risagos. Aðeins 2.800 kr. Þýskar risarakettur Hinar frábæru þýsku risarakettur í miklu úrvali. mmi PflfilS STJIF Fáðu þér kraftmikla KR-flugelda og styrktu íþróttastarf barna og unglinga um leið. Þao er ffliour i þeim! Simi: 511551 s Qnluotosiirí KR-heimilinu, Frostaskjóli UUIUOÍÍWII • Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11 HVlTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.