Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. desember 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 30 30 30 342 10.260 Grálúða 100 100 100 590 59.000 Hlýri 90 64 68 2.497 170.231 Karfi 80 15 44 9.133 397.496 Keila 63 30 44 296 13.081 Lúða 355 210 316 71 22.465 Sandkoli 90 50 77 548 42.000 Skarkoli 110 43 93 242 22.502 Skötuselur 260 260 260 234 60.840 Steinbítur 126 78 101 658 66.465 Ufsi 60 20 48 996 48.120 Undirmálsfiskur 95 45 68 1.911 129.614 Ýsa 152 61 98 4.840 475.786 Þorskur 149 70 97 16.335 1.583.994 Samtals 80 38.693 3.101.855 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 90 90 90 164 14.760 Keila 40 40 40 232 9.280 Lúða 220 220 220 16 3.520 Steinbítur 105 105 105 27 2.835 Undirmálsfiskur 60 60 60 946 56.760 Ýsa 117 113 114 1.813 206.682 Þorskur 70 70 70 477 33.390 Samtals 89 3.675 327.227 FAXAMARKAÐURINN Skarkoli 43 43 43 54 2.322 Steinbítur 78 78 78 325 25.350 Undirmálsfiskur 89 89 89 117 10.413 Ýsa 91 61 73 1.046 76.243 Samtals 74 1.542 114.328 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Sandkoli 56 56 56 100 5.600 Skarkoli 105 105 105 100 10.500 Undirmálsfiskur 57 57 57 100 5.700 Ýsa 116 116 116 454 52.664 Þorskur 114 95 99 9.201 911.727 Samtals 99 9.955 986.191 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 45 45 45 156 7.020 Samtals 45 156 7.020 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 30 30 30 342 10.260 Karfi 45 43 44 8.843 388.208 Keila 63 63 63 57 3.591 Sandkoli 90 • 90 90 350 31.500 Steinbítur 126 126 126 300 37.800 Ufsi 60 60 60 705 42.300 Undirmálsfiskur 60 60 60 150 9.000 Ýsa 152 144 149 300 44.601 Þorskur 149 119 126 3.100 389.887 Samtals 68 14.147 957.147 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmálsfiskur 95 88 92 442 40.721 Ýsa 79 76 78 1.227 95.596 Þorskur 70 70 70 3.543 248.010 Samtals 74 5.212 384.327 HÖFN Grálúða 100 100 100 590 59.000 Hlýri 70 64 67 2.333 155.471 Karfi 80 15 32 290 9.289 Keila 30 30 30 7 210 Lúða 210 210 210 4 840 Skötuselur 260 260 260 234 60.840 Steinbítur 80 80 80 6 480 Ufsi 20 20 20 291 5.820 Þorskur 70 70 70 14 980 Samtals 78 3.769 292.930 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 355 355 355 51 18.105 Sandkoli 50 50 50 98 4.900 Skarkoli 110 110 110 88 9.680 Samtals 138 237 32.685 Abending lögreglunnar í Reykjavík Alvara ölvunaraksturs ítrekuð LÖGREGLAN í Reykjavík hefur sér- stakt eftirlit með ölvuðum ökumönn- um í desember. Það sem af er mán- uðinum hafa 72 ökumenn verið stöðvaðir, grunaðir um ölvunarakst- ur. Áramótin eru framundan, en ávallt hefur nokkuð verið um ölvunarakstur og slys af völdum öl- vaðra ökumanna á þeim tíma. Undanfarin ár hefur lögreglan í Reykjavík haft afskipti af hátt í eitt þúsund ökumönnum árlega, sem grunaðir eru um að vera ölvaðir við akstur. Á hveiju ári lenda og á hálft annað hundrað ölvaðra ökumanna í umferðaróhöppum eða -slysum í umdæmi lögreglunnar. Þetta hlutfall hefur haldist lítið breytt síðustu árin. Samkvæmt upplýsingum lögreglu eru hér á landi hlutfallslega mun fleiri staðnir að því að aka undir áhrifum áfengis en í flestum öðrum löndum Evrópu. Lögreglan segir að fræðsla og áróður virðist hafa áhrif á tíðni ölvunaraksturs þar sem reynt sé höfða til skynsemi fólks í þeim efnum. Almennt gangi þetta upp, en þar sem lítilli eða engri skynsemi sé fyrir að fara sé lítil von til að varnaðarorðin skili árangri. Þar þurfi löggæslan að grípa inn í með BENSÍN, dollarar/tonn 260 —, ......——^ Súper Btýlaust 180------------- 160 (.■! . - -----1-—I-------1—-I-------f I 18.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D 13. 20. öflugu umferðareftirliti. Reynslan hafi sýnt að þar sem eftirlitið sé virkast sé minnst um ölvunarakstur og þar takist oftast að stöðva ölvaða ökumenn áður en þeir slasist eða slasi aðra. Lögregian segir að ölvaður öku- maður, sem stöðvaður sé af lög- reglu, megi teljast heppinn þrátt fyrir allt. „Valdi ökumaður í því ástandi slysi má hann eiga von á að hljóta þungan dóm til viðbótar þeim skaða, sem hann kemur til með að þurfa að bæta, verði hann á ann- að borð bættur. Tryggingafélög eiga nær undantekningalaust endur- kröfurétt á ölvaðan ökumann vegna þess tjóns, sem hann hefur valdið. Oft getur sú endurkrafa numið veru- legum fjármunum. Ungt fólk, sem lífið blasir við, getur átt von á að framtíðaráform þess verði skyndi- lega að engu og svo mætti lengi halda áfram,“ segir í frétt frá lög- reglunni. Konur skynsamari? Konur virðast hafa meiri ábyrgð- artilfinningu og vera skynsamari en karlar í þessum málum, að mati lög- reglunnar, sem bendir á að þær ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 22<y 200 180n----[..I -'l --1 --f- I 18.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D 13. 20. SVARTOLIA, dollarar/tonn 111,0/ 110,0 8.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D 13. 20.' komi a.m.k. mun sjaldnar við sögu afbrotamála hjá lögreglunni í Reykjavík og skv. tölfræðinni aka færri konur undir áhrifum áfengis en karlar. Hlutfall þeirra í ölvunar- akstursmálum er u.þ.b. 1:7. SÓMA spilar í Rósenberg HUÓMSVEITIN SÓMA heldur jóla- tónleika á neðanjarðarskemmti- staðnum Rósenberg í dag, laugardag og hefjast þeir á miðnætti. SÓMA leikur kraft-popp með rokkuðu ívafi og þykir í hópi efnilegri sveita hér- lendis en innan við eitt ár er síðan hljómsveitin var stofnuð. Hún leikur hvorttveggja frum- samið efni sem sumt hefur heyrst á safndiskum og vel valin lög helstu sveita samtímans í virðingarskyni við þær og til skemmtunar, svo sem Smashing Pumpkins og Radiohead. Þess má geta að SÓMA gerir nú hlé á tónleikahaldi vegna vinnu í hljóð- veri í janúar og eru tónleikarnir í kvöld því þeir síðustu um sinn. ■ Á STJÓRNARFUNDI Krabba- meinsfélags Fljótsdalshéraðs og Borgarfjarðar eystra, sem haldinn var þann 11. desember sl. var gerð eftirfarandi samþykkt: „Fundur í stjórn Krabbameinsfélags Fljóts- dalshéraðs og Borgarijarðar eystra haldinn 11. desember 1996 mótmæl- ir fyrirhuguðum breytingum á inn- kaupareglum tóbaks sem taka eiga gildi 1. febrúar 1997 að öllu óbreyttu. Telur stjórnin að þær muni auka neyslu tóbaks og leiða til enn meiri vanheilsu af völdum þess en þegar er við að glíma. Þá harmar stjórnin sérstaklega að læknir, sér- menntaður í krabbameinssjúkdóm- um, skuli standa að gerð þessara breytinga." GENGISSKRÁNING Nr. 247 27. desember 1996 Kr. Kr. Toll- Eln. kl. 9.15 Kaup Sala Dollari 66.75000 67,11000 66,80000 Sterlp. 112.19000 112,79000 112.08000 Kan, dollari 48.91000 49.23000 49.61000 Dönsk kr. 11.22800 11.29200 11.35900 Norsk kr. 10.33800 10,39800 10.41800 Sænsk kr. 9.72200 9.78000 9.98200 Finn. mark 14.37600 14.46200 14.51700 Fr. franki 12.72600 12,80000 12.83800 Belg.franki 2,08420 2.09760 2,11640 Sv. franki 49.57000 49.85000 51.51000 Holl. gyllini 38.27000 38,49000 38,87000 Þýskt mark 42.95000 43,19000 43,60000 ít. lýra 0.04363 0,04391 0.04404 Austurr. sch. 6,10100 6.13900 6.19600 Port. escudo 0.42630 0.42910 0.43160 Sp. peseti 0,50940 0.51260 0.51770 Jap. jen 0.57980 0.58360 0.58830 írskt pund 111.05000 111.75000 112.28000 SDR (Sérst.) 95.88000 96.46000 96.55000 ECU, evr.m 82,77000 83.29000 84.08000 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28. nóvember. Sjálfvirkur simsvari gengisskránmgar er 5623270 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 15. okt. til 24. des. VERÐBREFAMARKAÐUR Hæsta gengi dollars gegn jeni í 3 1/2 ár DOLLAR er kominn í yfir 115 jen, treyst- ir stöðu sína og hefur ekki staðið betur gen japanska gjaldmiðlinum í rúmlega þrjú og hálft ár. Rólegt var í evrópskum kauphöllum í gær, þótt FTSE mældist hærri en nokkru sinni um tíma. Dollarinn komst um tíma í 115,55 jen og hefur ekki verið sterkari síðan í apríl 1993. Hlutabréf hafa hríðfall- ið í verði í Tókýó síðustu daga. Chase Investment Bank segir að Japansbanki (BOJ) muni líklega þurfa að gera ráðstaf- anir til að hindra frekari hækkun dollars gegn jeni. i-- % ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi: Br.í %frá: VERÐBRÉFAÞINGS 27.12.96 26.12.96 áram. Hlutabréf 2.209,05 0,20 59,38 Húsbróf 7+ ár 154,03 0,59 7,32 Spariskírteini 1-3 ár 140,86 -0,08 7,51 Spariskírtelni 3-5 ár 144,85 0,13 8,06 Spariskírteini 5+ ár 153,84 0,25 7,17 Peningamarkaður 1-3 mán 130,54 0,00 8,11 Peningamarkaður 3-12 mán 141,53 0,00 7,00 Þingvísitala hlutabréf i var satt 6 gildið 100( þann 1. janúar 1993 Aðrar vísitölur voru settar á 100 sama dag. Flutningar Höfr. Vbrþing ís! AÐRAR VÍSiTÖLUR Úrval (VÞl/OTM) 226,02 Hlutabréfasjóölr 188,95 Sjávarútvegur 233,57 Ver8lun Iðnaður Lokagildi: Breyting í % frá: 27.12.96 26.12.96 áram. Olíudreifing 187,64 226,51 249,27 214,58 -0,01 -0,21 0,21 -1,09 -0,41 1,16 0,31 56,42 31,06 87,47 39,02 52,39 41,80 59,25 SKULDABRÉFAVIÐSKIPTi A VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS • VIRKUSTU FLOKKAR: Þeir flokkar skuldabréfa sem mest viöskipti hafa orðið með að undanförnu: Flokkur Meöaláv. Dags. nýj. Heild.vsk. Hagst. tilb. ilok dags: Spariskirteini 48,6 238 13.437 BVISL2402/97 D2) viöskipta skipti dags.Kaup áv. 2) Sala áv. 2) Húsbréf 78 2.982 7,37 27.12.96 79.104 7,40 7,33 Ríkisbréf 18,0 725 10.670 RBRÍK1004/98 8,37 27.12.96 18.036 8,43 8,36 Rikisvixlar 0,0 7.367 85.329 SPRÍK90/2D10 -.03 5.78 +.01 27.12.96 13.099 5,81 5,75 Bankavixlar 79,1 683 683 SPRÍK93/1D5 6.05 27.12.96 10.805 6,05 5,88 önnur skuldabréí 0 0 HÚSBR96/2 5.78 27.12.96 2.094 5,84 5,79 Hlutdeildarskirtein 0 1 RVRÍK0502/97 6,81 24.12.96 248.132 6,87 Hlutabréf 70,8 497 5.765 RBRÍK1010/00 9,29 24.12.96 7.139 9,36 9,28 Alls 193,9 9.747 119.036 SPRÍK89/1D8 5,90 20.12.96 31.256 HÚSBR96/3 RVRIK1701/97 RVRÍK1709/97 SPRÍK95/1D20 SPRÍK95/1D10 RVRÍK1902/9 7 SPRÍK95/1D5 BVLBÍ1012/97 SPRÍK94/1D10 5.90 5.77 6,75 7.42 5.50 5.78 6,96 5.95 7,25 5.72 19.12.96 19.12.96 18.12.96 18.12.96 17.12.96 17.12.96 14.958 20.12.96 20.12.96 20.12.96 67.650 6.100 98.867 1.077 396.810 10.979 1.113 995 948 5,53 5.80 6,98 5.95 5,75 5,81 6,78 7,59 5,51 5.62 5.70 5.71 HEILDAR VIÐSKIPTI A VERÐBRÉFAÞINGI í mkr. 27.12.96 Í mánuði Á árinu Skýrlngar: 1) Til að sýna lægsta og hæsta verð/ávöxtun i viöskiptum eru sýnd frávik - og + sitt hvoru megin við meöal- verö/ávöxtun. 2) Ávöxtun er ávallt áætluö miöað við for- sendu þingsins. Sýnd er raunávöxtun, nema á rikisvíxlum (RV) og ríkisbréfum (RB). V/H-hlutfall: Markaösvirði deilt meö hagnaöi siðustu 12 mánaða sem reikningsyfirlit ná til. A/V-hlutfall: Nýjasta arögreiösla sem hlutfall af mark- aösviröi. L/l-hlutfall: Lokagengi deilt meö innra viröi hluta- bréfa. (Innra viröi: Bókfært eigiö fé deilt meö nafnveröi hlutafjár). cHöfundarréttur aö upplýsingum i tölvutæku formi: Verðbréfaþing íslands. HLUTABRÉFAVIÐSKIPTI Á VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF Meðalv. Br. frá Dags. nýj. Heildarviðsk. Hagst.tilb. flokdags Ýmsar kennitölur i. dags. fyrra degi viðskipta dagsin8 Kaup Sala Markv. V/H A/V L/l Almenni hlutabr.sj. hf. 1,77 19.12.96 17.700 1.71 1,77 299 8,5 5,65 1.2 Auðlind hf. 2,12 02.12.96 - 212 2,08 2,14 1.512 32,6 2,36 1.2 Eignarhaldsf. Alþýöub. hf. 1,63 23.12.96 260 1,50 1,62 1.227 6.9 4,29 0,9 Hf. Eimskipafélag islands -.02 7,30+.04 0,10 27.12.96 1.726 7,25 7,34 14.266 22,0 1,37 2,4 Flugleiðirhf. -,02 3,12+,01 0,04 27.12.96 7.448 3,06 3,12 6.416 54,2 2,24 1.5 Grandí hf. -.07 3,67+.15 -0,09 27.12.96 2.010 3,60 3,77 4.382 14,7 2,73 2.1 Hampiöjan hf. 5,24 0,00 27.12.96 131 5,20 5,24 2.127 18,9 1,91 2,3 Haraldur Böövarsson hf. -.03 6,03+.02 0,08 27.12.96 839 6,00 6,04 3.890 17,5 1,33 2.5 Hlutabréfasj. Noröurlands hf. 2,23 19.12.96 1.526 2,17 2,25 404 44,1 2,24 1,2 Hlutabréfasjóöurinn hf. 2,64 0,00 27.12.96 1.505 2,64 2,70 2.585 21,6 2,65 1,1 íslandsbanki hf. -.01 1,82+.01 -0,01 27.12.96 396 1,80 1,80 7.069 15,0 3,57 1.4 íslenski fjársjóöurinn hf. 2,00 0,00 27.12.96 130 1,94 1,98 408 29,5 5,00 2^6 Islenski hlutabréfasj. hf. 1,90 23.12.96 371 1,90 1,96 1.227 17,8 5,26 1.1 Jaröboranir hf. 3,40 24.12.96 340 3,39 3,45 802 18,0 2,35 1,7 Kaupfélag Eyfiröinga svf. 2,84 09.12.96 2.270 2,80 2,90 222 21,9 3,52 3.2 Lyfjaverslun íslands hf. 3,43 23.12.96 1.484 3,30 3,50 1.028 38,2 2,92 2,0 Marel hf. -.01 13,51 +.49 -0,29 27.12.96 51.875 13,20 13,50 1.783 27,5 0,74 7.1 Olíuverslun íslands hf. 5,20 23.12.96 463 5,15 5,24 3.484 22,5 1,92 1,7 Olíufélagiö hf. -.03 8,18+.02 -0,02 27.12.96 1.570 8,17 8,35 5.646 20,8 1,22 1.4 Plastprent hf. 6,40 20.12.96 256 6,25 6,35 1.280 12,0 3.3 Síldarvinnslan hf. -.05 11,55+, 1 -0,08 27.12.96 418 11,65 11,65 4.618 9,9 0,61 3,0 Skagstrendingur hf. 6,20 23.12.96 620 5,80 6,20 1.586 12,8 0,81 2.7 Skeljungur hf. 5,69 23.12.96 475 5,60 5,68 3.528 20,9 1,76 1.3 Skinnaiönaöurhf. 8,34 23.12.96 267 8,11 8,45 590 5,5 1,20 2.0 SR-Mjöl hf. -.02 3,92+,03 -0,03 27.12.96 598 3,85 3,92 3.187 22,1 2,04 1,7 Sláturfélag Suöurlands svf. 2,40 0,03 27.12.96 132 2,35 2,40 432 7,1 4,17 1,5 Sæplast hf. -.03 5,63+.02 0,03 27.12.96 472 5,20 5,60 521 18,6 0,71 1.7 Tæknival hf. -.156,80+,1 0,30 27.12.96 347 6,00 6,90 816 18,5 1.47 3.4 Útgeröarfélag Akureyringa hf. 5,20 0,02 27.12.96 130 5,15 5,20 3.990 13,9 1,92 2.0 Vinnslustööin hf. -.01 3,06+.04 0,01 27.12.96 521 3,00 3,04 1.820 3.0 1.4 Þormóöur rammi hf. 4,56 19.12.96 4.197 4,60 4,80 2.742 14,3 2,19 2,1 Þróunarfélag Islands hf. -.01 1,63+.01 -0,02 27.12.96 505 1,60 1,69 1.384 6,3 6. 14 1.1 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN Birt eru nýj. viðsk. Mv. Br. Dags. Viösk. Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. -.01 2,14+.01 0,01 27.12.96 1.533 íslenskar sjávarafuröir hf. •,02 4,97+, 18 0,11 27.12.96 1.481 Hraöfrystihús Eskifjaróar hf. 8,50 0,05 27.12.96 1.069 Borgey hf. 3,40 -0,25 27.12.96 1.020 Vaki hf. 4,50 0,00 27.12.96 900 Tangihf. -.03 2,03+.07 -0,08 27.12.96 660 Hraöfrystistöö Þórshafnar hf. 3,30 0,25 27.12.96 617 Nýherji hf. 2,19 -0,06 27.12.96 394 Sjóvá-Almennar hf. 10,60 0,00 27.12.96 269 Bakkihf. 1,80 0,00 27.12.96 180 Básafell hf. 4.15 0,05 27.12.96 131 Hlutabréfasj. Búnaöarb. hf. 1,02 0,01 27.12.96 130 Héöinn - smiöja hf. 5,15 24.12.96 131 Sameinaöir verktakar hf. 7,20 23.12.96 765 Sölus. Isl. fiskfram. hf. 3,03 23.12.96 301 Heildaviðsk. í m.kr. Kaup Sala 27.12.96 í mánuöi Áárinu 1,98 3,00 Hlutabréf 8,4 274 1.873 4,95 4,90 önnurtilboð Laxá 0,00 2,00 8.45 8,50 Kögun 13,00 19,00 3,50 Árnes 1,40 1,45 4,50 5,00 Istex 1,30 1,50 1,95 2,10 Jökull 5,00 5,15 3,20 3,40 Softis 0,37 5,20 2,19 2,24 Máttur 0,00 0,90 10,60 10,60 Handsal 0,00 2,45 1,50 1,80 Pharmaco 16,00 17,60 4,10 4,15 Krossanes 8,50 9,00 1,01 1,02 Ármannsfell 0,65 1,00 1.14 5,15 Snæfellingur 1,35 1,90 6,80 7,30 Hólmadrangur 4,00 4,50 2,95 3,03 gi Loönuvinnslan 2.10 2,70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.