Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs 'Fimmtudaginn 12. des. var spilað fyrsta kvöldið í jólatvímenningi, Mitch- ell, með þátttöku 16 para. NS Erla Siguijónsdóttir - GuðmundurGrétarsson 210 GísliTryggvason-GuðlaugurNielsen 185 ÞórðurBjömsson-RagnarJónsson 169 AV Jón Steinar Ingólfsson - Jens Jensson 197 Jón Páll Sigurjónsson - Stefán R. Jónsson 183 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 177 Meðalskor 168. 19. des. endaði jólatvímenningurinn með 20 para Mitchell. NS Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 244 Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 234 JensJensson-Steinarlngólfsson 233 AV ÞórðurBjömsson-Þrösturlngimarsson 279 SigurðurSiguijónsson-RagnarBjömsson 264 Erla Siguijónsdóttir - Guðmundur Grétarsson 258 Meðalskor 210. Lokastaðan: Erla Siguijónsdóttir - Guðmundur Grétarsson 474 ÞórðurBjörnsson-Ragnar,Þröstur 440 Sigurður Siguijónsson - Ragnar Bjömsson 438 Félagið óskar öllum bridsspilurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Spilamennska hefst eftir nýár fimmtudaginn 9. janúar. Dagskrá 1997: 9. jan. Tvímenningur, eitt kvöld. 16., 23. jan. Board A Match. 30. jan., 6., 13., 20., 27. feb. 6., 13., 20. mars Aðalsveitakeppni félagsins. 27. mars. Ekki spilað vegna undank. íslandsm. í sveitak. 3., 10., 17., 24. apríl Catal- ínu mótið, Butler. 1., 8., 15. maí vortví- menningur. 15. maí. Verðlaunaaf- hending. 17. maí. Aðalfundur. Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar JÓLAMÓT Bridsfélags Hafnar- íjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður spilað laugardaginn 28. des. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins verða verðlaun nú glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Spilað verður í húsi BSÍ við Þöngla- bakka og hefst spilamennska kl. 11. Ætla má að henni ljúki um kl. 5 en að mótinu sjálfu verði að fuliu lokið fyrir kl. 7. Spilaður verður tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum og um silfurstig að sjálfsögðu. Minningarmót BR og SPRON á morgun Minningarmót BR um Hörð Þórðar- son verður á morgun í Bridshöll- inni. Spilamennskan hefst kl. 12 og verður spilaður Monrad-tví- menningur. Þátttökugjald er 1.000 kr. á mann Bridsfélag Suðurnesja Keppnin Vanir/óvanir verður haldin nk. mánudagskvöld í félagsheimili bridsfélaganna. Spilamennskan á að hefjast kl. 19.45. 32. útdráttur 27. des. 1996 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000________Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 75146 [ Kr. 100.000 7539 Ferðavinningar Kr. 200.000 (tvöfaidur) 48656 50316 74921 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13962 15529 23059 32466 54703 71544 15229 19877 28490 34827 57803 76640 Húsbúnaðarvinningar ftr. 10.000 Kr. 20.C 100 (tvöfaldur 201 11644 24247 32264 43833 54145 65413 72164 545 12606 24762 32668 44021 54424 65522 72259 754 13012 24832 32916 44270 55202 65542 72602 947 13235 24917 33038 44852 56259 65620 73044 1257 13314 25037 33434 45421 56777 66369 73187 1705 15008 25153 33435 45489 56831 66648 73527 1732 15083 25546 34391 45580 57070 66977 73547 2023 15159 25794 34989 45825 57565 67205 73586 2793 15337 26292 35608 46154 58062 67210 74385 3424 15600 26414 35729 46716 58768 67219 74466 3757 15636 26879 35829 46895 59086 67335 74636 4196 15715 27790 36270 47534 59850 67446 75016 4332 15736 28015 36462 49101 59912 68091 75533 4351 15900 28017 37117 49371 60179 68096 75787 4409 16220 28183 37775 49902 60240 68283 75935 5176 16611 28492 38249 49941 60312 68322 76129 5202 17116 29616 38493 50041 61159 68362 76857 6011 17405 30527 38808 50155 61322 68372 77752 6763 18093 30795 38840 50806 61334 68577 78261 7136 18343 30847 39487 51032 61704 68934 78513 7630 18857 30913 40323 51406 62502 69349 78686 7890 19551 30964 40382 51493 62903 69445 78741 7965 19642 31176 41353 51501 63406 69559 78845 8518 21152 31347 41388 51638 63483 70030 79116 8910 21289 31681 41470 51675 63701 70225 79260 9789 21775 31732 41872 52315 64129 70614 79367 9874 21841 31748 41944 52984 64510 70856 79614 10543 22082 31849 42945 53208 65028 71576 79932 10592 23030 31850 43396 53377 65108 71662 11496 23946 32203 43654 53844 65157 71869 Heimasíða á Interneti: Http//www.itn.is/das/ I DAG BRIDS Umsjön Guðmundur I’áll Arnarson SUÐUR hafði meldað djarf- lega og komist fyrir vikið í góða slemmu. En hann hafði sínar efasemdir um réttlætið í þessum heimi - þrátt fyrir „skothelda" áætlun, fór hann einn niður. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKIO V ÁG ♦ D86 ♦ Á8642 Vestur Austur 4 764 4 - ¥ D98 IIIIH ¥ 76542 ♦ ÁKGIO 111111 ♦ 975432 4 KG9 4 107 Suður 4 DG98532 ¥ K104 ♦ - 4 D53 Vestur Norður Austur Suður 1 grand* Dobl 2 tíglar 3 tigtar Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar Allir pass •14-16 punktar Útspil: Tigulás. Suðri fannst réttilega að hann ætti of slagarík spil til að stökkva beint í flóra spaða og fann því upp á snjallri millisögn, sem hafði þann til- gang að bjóða upp á slemmu. Norður var með á nótunum og tók slemmuboðinu. Hin skothelda á ætlun suð- urs byggðist á einni mikil- vægri forsendu - að spaðinn lægi 2-1. Hann trompaði tígulásinn og svínaði strax hjartagosa. Vestur hlaut að eiga alla punktana sem úti voru, svo það var engin áhætta. Síðan tók hann hjartaás, trompaði tígul, tók hjartakóng og spilaði spaða. Ef trompin hefðu komið í tveimur umferðum, var slem- man unnin með því að spila tíguldrottningu og henda laufi heima. Vestur yrði að taka þann slag og spila tígli út í tvöfalda eyðu eða laufi frá kóngnum. Nokkuð gott, en norður var ekki fullur samúðar: „Var ekki einfaldara að þvinga vestur í láglitunum?" „Hvemig þá? Ef ég gef slag á lauf, stingur austur upp tíunni og spilar aftur laufi. Þá er samgangurinn brotinn.“ „Ekki ef þú gefur fyrsta slaginn. Þú hendir bara laufi í tígulásinn og tekur svo alla slagina. En vel a minnst, þú meldaðir spilið vel.“ SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp alþjóð- lega Koop Tjuchem jóla- mótinu í Groningen í Hol- landi sem nú stendur yfir. Hollendingurinn Jan Tim- man (2.590) hafði hvítt og átti leik, en ungverska undrabarnið Peter Leko (2.630) var með svart. og lék síðast 24. - e6-e5 25. Bxb6!i - Dxb6 26. Hd6 - Dc7 27. Dc4! - Db8 28. Hb6! - Dc8 29. Hxb7!? (Hvíta staðan er unnin vegna veikleika svarts á áttundu reitaröðinni. En hér teflir Timman óþarf- lega mikið upp á glæsileikann. 29. Bc6! með auðunnu tafli virðist nákvæm- ara) 29. - Dxb7 30. Rd6 - De7? (Eina vonin var 30. - Re4! Til að svara 31. Rxb7 með 31. - Rd2+. Hvítur stend- ur þó ennþá betur eftir 31. Rxe4) 31. Dc8+ - Re8 32. Rf5 - h5 33. Rxe7 - Kxe7 34. Dd7+ og Leko gafst upp. Staðan á mótinu var þessi þegar tefldar höfðu verið sjö umferðir af ellefu: 1.-2. Short og Timman 5 v. 3. Van Wely 4 V2 v. 4. Gelfand 4 v. 5.-8. Svidler, Rússlandi, Hodgson, Eng- landi, I. Sokolov, Bosníu, og Leko 3'A v. 9.-10. Akopjan, Armeníu, og Shirov, Lettlandi, 3 v. 11. Onísjúk, Úkraínu, 2'/2 v. 12. Kortsnoj 1 v. J ólahraðskákmót Skákfélags Selfoss og nágrennis fer fram í dag kl. 14 í Selinu á Selfossi. HVITUR leikur og vinnur VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Tapað/fundið Hringur tapaðist GULLHRINGUR með steini tapaðist 11. desember sl. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 567-2069. Hringur fannst PERLUHRINGUR fannst. Upplýsingar 1 síma 552-7468. Með morgunkaffinu Ást er.. þegar hann fullyrðir það sem skiptir þig mestu máli. ER kjóllinn orðinn 10 ára? Til hamingju. Náðu í bjór, elskan,svo við getum haldið upp á afmælið. Farsi „flfrarn mc’H yktzur, cbco 'cq segi tjtdcur upp/" Yíkveiji skrifar... TVEIR af hveijum þremur ís- lendingum fara í kirkjugarð á aðfangadag og setja ljós á leiði ættingja sinna, samkvæmt jólas- iðakönnun sem birt var í aðfanga- dagsblaði Morgunblaðsins. Þetta er góður siður, sem flestir vilja viðhalda. Það segir sig hins vegar sjálft að þegar t.d. tveir þriðjuhlut- ar Reykvíkinga leggja leið sína í aðeins þijá kirkjugarða í borginni á nokkrum klukkustundum — langflestir á einkabíl — skapast langar biðraðir bifreiða og hálf- gert öngþveiti á köflum. Víkveiji hefur heyrt í fólki, sem býr t.d. í Suðurhlíðum og Grafarvogi og komst hvorki út úr hverfi sínu né inn í það klukkustundum saman á aðfangadag vegna langra bílaraða að og frá kirkjugörðunum. Vík- veiji veltir fyrir sér hvort skipulag umferðarmannvirkja við kirkju- garða taki mið af þessu mikla álagi á aðfangadag og hvort einhvern veginn sé hægt að bæta þarna úr. Væri kannski hægt að bjóða upp á sérstakar strætisvagnaferðir í kirkjugarðana á aðfangadag til að létta á umferðinni? xxx SJALDAN hefur Víkveiji séð annan eins mannfjölda saman kominn í miðborg Reykjavíkur og að kvöldi Þorláksmessu. Skemmti- leg stemmning var í bænum, enda milt veður og flestir í góðu skapi — sumir þó góðglaðari en teljast mátti við hæfi. Rétt eins og flestir fara í kirkjugarðana á bíl, komu flestir akandi í miðbæinn þetta kvöld. Óþægindin fyrir íbúa nær- liggjandi hverfa voru líka allnokk- ur; fólk, sem kom akandi úr vinnu seinni partinn á Þorláksmessu, fékk ekki stæði við heimili sitt og varð annað hvort að kaupa sér stæði í bílastæðahúsum eða leggja ólög- lega — eins og margir af „gestun- um“ — og hætta á að fá stöðusekt fyrir framan eigið hús. VINNUDAGAR eru strjálir nú undir lok ársins. í þessari viku hafa margir aðeins unnið mánudaginn og föstudaginn. í næstu viku mæta menn á vinnu- stað á mánudegi, en á þriðjudag er aftur kominn frídagur og svo mæta menn ekki aftur til vinnu fyrr en á fimmtudag. Ekki veitir af að t.d. blaðamenn mæti í vinn- una þessa fáu daga — mörgum þykir líklega nóg um hversu langt líður á milli útgáfudaga Morgunblaðsins um þessar mundir — en Víkverji veltir því samt fyrir sér hvort ekki væri skynsamlegast fyrir mörg fyrir- tæki og stofnanir að bæta einfald- lega fáeinum aukafrídögum við starfsfólk sitt og hafa lokað yfir hátíðarnar, þegar frídagana ber svona upp á vikuna. Starfsmenn- irnir fengju með því móti gott frí og gætu mætt endurnærðir í vinn- una á nýju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.