Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 33

Morgunblaðið - 28.12.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 33 Nýjar leiðir í bneyttunn heimi Póstur og sími - landnemi í nútíma fjarskiptum á íslandi - stendur á tímamótum. Breyttar aðstæður kalla á nýjar lausnir. Ör tækniþróun, hraðar breytingar í þjóðlífi og samkeppni valda því að rekstrarforminu verður breytt nú um áramót. Fyrirtækið Póstur og sími hf. tekur við rekstri, réttindum og skuldbindingum Póst- og símamálastofhunarinnar sem verður lögð niður. Pósmr og sími hf. verður sjálfstæður lögaðili og nlutaféð verður allt í eigu ríkisins - íslensku þjóðarinnar. Breytingarnar hafa það að markmiði að gera Pósti og síma betur fært að taka skjótar og skilvirkar ákvarðanir og auka hagkvæmni í rekstri, sem skili viðskiptavinum aukinni og betri þjónustu. PÓSTUR OG SÍMI HF HÉ2&NÚ/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.