Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 28.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 S7~ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 4 4 * * \ * 4 Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Sunnan, 2 yindstig. 1(J Hitastig Vindonn symr vmd- ___ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt, nokkuð hvöss, og rigning víða vestan til á landinu, en lægir líklega dálítið síðdegis. Um landið austanvert verður vindur mun hægari, úrkomulaust að mestu, en skýjað með köflum. Heldur er að hlýna í bili og hiti gæti víða orðið á bilinu 3 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hægan vind og víða él um sunnan- og vestanvert landið, en annars léttskýjað og hiti nálægt frostmarki. Á miðvikudag og fimmtudag verður líklega hæg norðlæg átt, léttskýjað og frost 1 til 6 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Fært um all helstu þjóðvegi, en víða er veruleg hálka. Dynjandisheiði er þó aðeins fær jeppum og stórum bílum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500, sem og í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar úti á landi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi * tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæð milli íslands og Skotlands situr sem fastast. Lægð á Grænlandshafi fer norður og skil frá henni nálgast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík 4 úrk. ígrennd Lúxemborg -7 skýjað Bolungarvík 5 skýjað Hamborg -5 alskýjað Akureyri 4 skýjað Frankfurt -8 úrk. í grennd Egilsstaðir -3 skýjað Vín -12 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 0 snjóél Algarve 14 léttskýjað Nuuk -4 alskýjað Malaga Narssarssuaq -4 snjókoma Madríd 5 léttskýjað Þórshöfn 2 léttskýjað Barcelona 7 skýjað Bergen 2 skúr Mallorca 11 léttskýjað Ósló -3 skýjað Róm 1 heiðskírt Kaupmannahöfn -3 alskýjað Feneyjar 0 heiðskírt Stokkhólmur -1 snjókoma Winnipeg -28 léttskýjað Helsinki 0 sniókoma Montreal -11 Glasgow 3 léttskýjað New York 4 skýjað London 1 mistur Washington París -3 léttskýjað Orlando 18 jiokuruðningur Nice 6 alskýjaö Chicago -7 alskýjað Amsterdam -3 skýjað Los Angeles H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegí t 28. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.12 0,6 8.24 4,0 14.39 0,7 20.44 3,6 11.19 13.28 15.37 3.57 ÍSAFJÖRÐUR 4.12 0,5 10.13 2,2 16.44 0,5 22.35 1,9 12.06 13.34 15.03 4.04 SIGLUFJÖRÐUR 0.43 1,1 6.21 0,3 12.38 1,3 19.00 0,2 11.49 13.16 14.43 3.45 DJÚPIVOGUR 5.35 2,1 11.52 0,5 17.46 1,9 23.58 0,4 10.55 12.58 12.02 3.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 mikil snjókoma, 8 skar, 9 dútla, 10 tala, 11 fruma, 13 krossinn, 15 næðis, 18 kringum- stæður, 21 ílát, 22 vana, 23 minnist á, 24 óhugn- anlegt. LÓÐRÉTT: - 2 mjög ánægð, 3 hafna, 4 fuglar, 5 kjafturinn, 6 birkikjarr, 7 afkvæmi, 12 aðstoð, 14 bergmála, 15 tónverk, 16 reiður, 17 geil, 18 kuldastraum, 19 viðfelldin, 20 horað. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 öflum, 4 þings, 7 erfið, 8 álman, 9 afl, 11 dama, 13 erta, 14 gerli, 15 bing, 17 rúmt, 20 ósa, 22 liðin, 23 lofið, 24 rúmið, 25 tíðka. Lóðrétt: - 1 örend, 2 lofum, 3 mæða, 4 þjál, 5 nemur, 6 sunna, 10 forks, 12 agg, 13 eir, 15 bælir, 16 níð- um, 18 úlfúð, 19 tuðra, 20 ónáð, 21 allt. I dag er laugardagur 28. desem- ber, 363. dagur ársins 1996. Barnadagur. Orð dagsins: Sér- hver af oss hugsi um náungann og það sem honum er gott og til uppbyggingar. (Rómv. 15, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Nataaranaq kom á jóla- dag. Ingar Iversen kom annan jóladag og Dísar- fellið fór. I gær kom Siglfirðingur. Vikart- indur fór og Kristrún fór á veiðar. Amarfell og Blackbird voru vænt- anlegir í gær og í dag koma Plútó, Dettifoss og Atlantic Coast. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hofsjökull og flutningaskipið Hauk- ur. Fréttir Bókatíðindi. Eftirfar- andi númer voru dregin í desember: 1. 83500, 2. 27.851, 3. 89802, 4. 40294, 5. 70138, 6. 66954, 7. 63009, 8. 69677, 9. 21763, 10. 13960, 11. 90630, 12. 65990, 13. 84405, 14. 82472, 15. 85422, 16. 62307, 17. 37301, 18. 525, 19. 53288, 20. 29154, 21. 20130, 22. 73840, 23. 78263, 24. 36643. Barnadagur er í dag, „minningardagur um börnin sem Heródes lét taka af lífi eftir að vitr- ingamir höfðu sagt fyrir um fæðingu Krists. Börnin saklausu eru álit- in píslarvottar þótt þau hafi ekki verið kristin þar sem þau dóu ekki aðeins vegna Krists heldur bein- línis í hans stað. Hátíð þeirra hefur verið haldin frá 4. öld og er einnig huggunarmessa foreldra sem misst hafa börn sín“, segir m.a. í Sögu Dag- anna. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeija- firði. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er lokuð til 7. janúar og verður ekki tekið við fötum fyrr en þá. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Hjálpræðisherinn er með jólafagnað fyrir her- menn og samheija í kvöld kl. 20. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og~ Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: í dag laugardag: Efni biblíu- fræðslu á öllum stöðum: Kirkjan sigursæl. Aðventkirlgan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Ungmennafélagið. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Hall-'- dór Ólafsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. SPURTER . . . Hvað hétu vitringarnir þrír, sem færðu Jesúbaminu gjafir í Betlehem til að vota frelsaranum virðingu sína? Maðurinn á myndinni er einn þekktasti kvikmyndaleikstjóri Bandaríkjanna. Hann gerði „Guð- föðurinn I, II og 111“ og „Apoc- alypse Now“. Hvað heitir hann? 3Hann er sagður fyrsti banda- ríski rithöfundurinn, sem eitt- hvað kvað að. Hann fæddist 1789 og lést 1851. Meðal þekktustu bóka hans eru „Síðasti móhíkaninn" og „Hjartarbaninn". Hvað heitir höf- undurinn? Hún var bandarískur dansari og kennari, sem þróaði sinn eigin dansstíl undir sterkum áhrif- um frá fomgrískri myndlist. Hún dansaði berfætt og var áhrifavaldur þeirra, sem vildu brydda upp á nýj- ungum í ballett. Hún beið bana þegar hálsklútur hennar flæktist í afturhjóli bifreiðar hennar á ferð og kyrkti hana. Hvað hét konan? Hún var forsætisráðherra Nor- egs í um tylft ára og lét jafn- framt mikið að sér kveða í umhverf- ismálum á alþjóðlegum vettvangi. Fyrir skömmu ákvað hún að víkja úr embætti og leyfa nýjum manni að undirbúa flokk sinn undir næstu kosningar. Hver er konan? eHvað nefnist brúin milli Mið- garðs og Ásgarðs, sem goðin reistu af list sinni milíi goðheima og mannheima og sést sem regn- bogi? Ilver orti? Að drepa sjálfan sig er synd gegn lífsins herra. Að íifa sjálfan sig er sjöfalt verra. 8Hvað merkir orðtakið að vera ekki allur þar sem maður er séður? 9Hann fæddist árið 1926, andað- ist 1967 og var einn fremsti tenór- og sópransaxófónleikari djassins. Hann lék með mörgum helstu frömuðum djasstónlistarinn- ar, þar á meðal Miles Davis, og gætir áhrifa hans á þróun þeirrar tónlistarstefnu enn. Hann lék með eigin kvartett milli 1960 og 1965 og hlaut mikið lof fyrir. Méð honum léku Elvin Jones á trommur, McCoy Tyner á píanó og Jimmy Garrison á bassa. Hvað heitir maðurinn? •auiujioo uqof -g muuis npojsjo i Hjoq ijpio u.w.\ gu ‘jn^siuj bjoa q\ -g -uiojs -jBH sauutiH ‘L isojjig ‘9 pu8[jpunja uiaiJBH oj;) ‘S -080000 ojopusj -jad -003 ajouiioaj sauref 'C 'Bioddog pjoj si -OUBJJ j 'JBSI!1|IIBJI 2o Jopnaiv ‘JBdSB)! ■ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGr MBL<S)CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.