Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 1
104 SÍÐUR B/C/D 298. TBL. 84. ARG. ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/RAX Hryðjuverkamenn myrða 300 manns á Indlandi Spr engj utilræði í yfirfullri lest Guwahati. Reuter. Milosevic búin ný- árskveðja Belgrað. Reuter. STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Serbíu boðuðu í gær til mótmæla- fundar í kvöld og hugðust senda Milosevic nýárskveðju. Þeir ítrek- uðu kröfu um að Slobodan Milosevic forseti segði af sér eftir að hafa fengið i hendur og lesið upp bréf, sem virtist skrifað af andófsmönn- um innan hersins. Yfirmenn hers Júgóslavíu sögðu hins vegar í bréfi að herinn væri ekki klofinn í af- stöðu sinni til Milosevic. Zajedno hefur boðað til mikils „samkvæmis" í dag. Til að fá að- göngu nægir að framvísa kerti, freyðivíni eða vekjaraklukku, sem stillt verður þannig að hún hringi á miðnætti. Á hringingin að minna Milosevic á að tími hans sé útrunn- inn. Mótmælin hafa nú staðið í 43 daga. Þau hófust eftir að Milosevic neitaði að viðurkenna ósigur í bæj- arstjórnarkosningum í 14 borgum, þar á meðal Belgrað, 17. nóvember. AÐ MINNSTA kosti 300 manns létu lífið í gær þegar sprengja eða sprengjur tættu í sundur nokkra vagna í yfirfullri lest í ríkinu Assam á Norðaustur-Indlandi. Fullyrða talsmenn lögreglunnar, að skæruliðar af Bodo-ættbálkn- um hafi verið að verki en þeir berjast fyrir sjálfstæðu ríki Bodo- manna. Talsmenn járnbrauta á Ind- landi sögðu að björgunarmenn hefðu náð 35 eða 40 líkum úr braki lestarvagnanna, en búist væri við að mun fleiri hefðu látið lífíð. „Bodo-skæruliðarnir sprengdu upp þijá vagna þegar lestin var á brautarstöðinni í Sensapani og ljóst er að 300 manns að minnsta kosti týndu lífi,“ sagði háttsettur lögreglumaður í Guwahati, stærstu borg í Assam. Sensapani er 200 km fyrir vestan Guwahati. Sagði hann, að sprengjan hefði verið sprengd með fjarstýringu. Sprengdu brú á sunnudag í fyrradag sprengdu skærulið- arnir upp brú á þjóðbrautinni milli norðausturhéraðanna og annarra hluta Indlands og særðust þá sjö manns. Bodofólkið, sem býr fyrir norð- an Brahmaputra-fljót, hefur kraf- ist þess að fá að stofna sérstakt ríki innan Indlands en lítill öfga- hópur hefur barist fyrir algerum aðskilnaði frá 1989. Meira en 5.000 manns hafa lát- ið lífið í átökum ýmissa hópa í Assam síðastliðin þijú ár en í gær hafði enginn lýst þessu síðasta hryðjuverki á hendur sér. Lestin, sem sprengd var upp, var á leið til Nýju Delhi og er talið, að flest- ir farþeganna hafi ætlað að vera þar um áramótin. Mannskæðasta hryðjuverk sög- unnar var framið í júní 1985 þeg- ar flugvél frá flugfélaginu Air India var sprengd í loft upp með 329 manns um borð undan strönd- um írlands. Vænta sáttaum Hebron Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELSKIR og palestínskir embættismenn sögðu í gær að Benjamin Netanyahu, forsæt- isráðherra Israels, væri reiðu- búinn til að afhenda bæinn Hebron á Vesturbakkanum stjórn Palestínumanna. Nabil Abu Radainah, aðstoð- armaður Yassers Arafats, for- seta Palestínumanna, sagði að samkomulag um að afhenda 80% af Hebron yrði undirritað á leiðtogafundi í dag ef samn- ingamönnum tækist að greiða úr síðustu ágreiningsatriðun- um. Annars yrði það undirritað á fimmtudag eða föstudag. Mohammad Dahlan, samn- ingamaður Paelstínumanna, sagði að herlið ísraela héldi brott frá Hebron í næstu viku. Hebron er slðasti bærinn af sjö, sem áttu að fá sjálfstjórn á Vesturbakkanum samkvæmt samkomulaginu frá 1995.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.