Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 27 YASSER Arafat, leiðtogi Frelsis- samtaka Palestínu (PLO) sór í febrúarmánuði embættiseið for- seta Palestinu en margir vilja binda titil hans við sjálfstjórnar- svæði Palestínumanna. Eiðinn sór Arafat þremur vikum eftir að hánn hafði unnið stórsigur í fyrstu þingkosningum Palestínu- manna. Miklir erfiðleikar ein- kenndu framkvæmd friðarsátt- mála ísraela og Palestínumanna á árinu. Sljórn Benjamins Net- anyahus, forsætisráðherra Isra- els, sem tók við í maí, sætti sívax- andi þrýstingi um að virða ákvæði gerðra samninga. Skömmu fyrir áramót hermdu fréttir að samkomulag um brott- flutning ísraelskra hermanna frá Hebron, sem löngu átti að vera lokið, væri innan seilingar. Al- mennt einkenndi þó minni bjart- sýni en áður friðarferlið í Mið- Austurlöndum. ARAFATSVER FORSETAEIÐ CLINTON ENDURKJORINN BILL Clinton Bandaríkjaforseti vann auðveldlega stórsigur á frambjóðanda Repúblíkana- flokksins, Bob Dole, í kosningun- um í nóvember. Urslitin komu ekki á óvart enda þótti kosninga- barátta Doles sérlega daufleg en úrslitin þóttu söguleg fyrir þær sakir að með þessu varð Clinton fyrstur forseta bandarískra demókrata til að verða endur- kjörinn frá því í tíð Franklins D. Roosevelts en raunar hafði að- eins einn flokksbróðir Clintons í Hvíta húsinu leitað eftir endur- kjöri en það var Jimmy Carter 1976. Clinton gerði nokkrar breytingar á stjórn sinni en mesta athygli vakti skipun Mad- eleine Albright í embætti utan- ríkisráðherra. Því mun hún gegna fyrst kvenna en búist er við að hún taki til starfa nú í janúar. LISTIR SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA 1. JAN. TIL 24. DES. 1996. UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. Bóksölulisti 1 KÖKUBÓK HAGKAUPS Jóhannes Felixson. Útg. Hagkaup 16 2 JÁTNINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson Útg. Skjaldborg ehf. 17 3 BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON í STORMUM SINNAR TÍÐAR 18 Hannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafélagið 4 LÍFSKRAFTUR Sr. PÉTUR OG INGA í LAUFÁSI 19 Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 20 5 LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGI Deepak Chopra. Útg. Bókaútgáfan Vöxtur 21 6 EKKERT Að MARKA! Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 22 7 Z ÁSTARSAGA Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 23 8 LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM Magnús Scheving. Útg. Bókaútgáfa Æskunnar 24 9 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MÚLA ÁRNASONAR 25 Jón Múli Árnason. Útg. Mál og menning 10 ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 26 11 ÍSLANDSFÖRIN Guðmundur Andri Thorsson. Útg. Mál og menning 27 28 12 Á LAUSU Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. 29 13 LÁVARÐUR HEIMS ÓlafurJóhann Ólafsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 14 MANNLÍFSSTIKLUR Ómar Ragnarsson. Útg. Fróði 30 15 LÍFSINS TRÉ Böðvar Guðmundsson. Útg. Mál og menning Einstakir flokkar: Skáldverk Almennt efni ÞÓRÐUR í HAGA Óskar Þórðarson. Útg. Hörpuútgáfan BROTAHÖFUÐ Þórarinn Eldjárn. Útg. Forlagið STAFAKARLARNIR Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. ALLT í SLEIK Helgi Jónsson. Útg. Bókaútgáfan Tindur ÚR ÁLÖGUM Stephen King. Útg. Fróði BÓIMUSLJÓÐ Andri Snær Magnason. Útg. Bónus RÓSIR DAUÐANS Mary Higgins Clark. Útg. Skjaldborg LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS Andrew Weil. Útg. Setberg 101 REYKJAVÍK Hallgrímur Helgason. Útg. Mál og menning ÞEGAR MEST Á REYNIR Danielle Steel. Útg. Setberg GLÆFRAFÖR í GIN UÓNSINS Alastair MacNeill. Útg. Iðunn SAKLAUS í KLÓM RÉTTVÍSINNAR Jónas Jónasson. Útg. Vaka-Helgafell hf. MARS OG VENUS í SVEFNHERBERGINU Dr. John Gray. Útg. Bókaútgáfan Vöxtur GRILLAÐIR BANANAR Ingibjörg Möller og Fríða Sigurðardóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. NOSTRADAMUS OG SPÁDÓMAR UM ÍSLAND Guðmundur S. Jónasson. Útg. Reykholt Börn og unglingar JELTSÍN SNÝR AFTUR ÁRIÐ var óvenju erf- itt Borís Jeltsín Rúss- landsforseta en hann þótti sýna einstakt baráttuþrek og póli- tíska kænsku. Þrátt fyrir að allar kannan- ir hefðu sýnt hverf- andi fylgi við forset- ann náði hann að komast í aðra umferð forsetakosninganna og var síðan endur- kjörinn forseti Rúss- lands í júlí. Forsetinn „hvarf“ skömmu fyrir kosningarnar en myndir eins og þessi sem birtust af honum og sýndu hann í drumbs- eða múmíu- líki þóttu styrkja grunsemdir um að forsetinn væri alvar- lega veikur. Það fékkst þó í raun ekki staðfest fyrr en í sept- ember er Jeltsín skýrði frá því að hann þyrfti að gangast undir hjartaaðgerð. Síðar kom í ljós að sú aðgerð var mun umfangsmeiri en talsmenn forsetans höfðu látið í veðri vaka. Jeltsin sneri síðan aftur til starfa í lok desember og kvaðst fullur orku. Gífurlegir efnahagserfið- leikar einkenndu Rússland á ár- inu og sýnt að forsetinn mun ekki þurfa að kvíða verkefnas- korti. Þá einkenndi hatrömm Reuter valdabarátta ástandið í Kreml á meðan forsetinn var fjarverandi vegna veikinda og lauk henni m.a. með því að Alexander Lebed, fyrrum hershöfðmgi, sem tekið hafði við stjórn Oryggis- ráðs forsetans eftir gott gengi í fyrri umferð forsetaskosning- anna, var látinn taka pokann sinn. 1 Z ÁSTARSAGA Vigdís Grímsdóttir. Útg. Iðunn 2 ÍSLANDSFÖRIN Guðmundur Andrí Thorsson. Útg. Mál og menning 3 LÁVARÐUR HEIMS Ólafur Jóhann Ólafsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 4 LÍFSINS TRÉ Böðvar Guðmundsson. Útg. Mál og menning 5 BROTAHÖFUÐ Þórarinn Eldjárn. Útg. Forlagið 6 ÚR ÁLÖGUM Stephen King. Útg. Fróði 7 BÓNUSUÓÐ Andri Snær Magnason. Útg. Bónus 8 RÓSIR DAUÐANS Mary Higgins Clark. Útg. Skjaldborg 9 101 REYKJAVÍK Hallgrímur Helgason. Útg. Mál og menning 10 ÞEGAR MEST A REYNIR Danielle Steel. Útg. Setberg 1 KÖKUBÓK HAGKAUPS Jóhannes Felixson. Útg. Hagkaup 2 BENJAMÍN H.J. EIRÍKSSON I stormum sinnar tíðar Hannes H. Gissurarson skrásetti. Útg. Bókafélagið 3 LÍFSKRAFTUR Sr. Pétur og Inga í Laufási Friðrik Erlingsson. Útg. Vaka-Helgafell hf. 4 LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGNI Deepak Chopra. Bókaútgáfan Vöxtur 5 ÞJÓÐSÖGUR JÓNS MULA ÁRNASONAR Jón Múli Ámason. Útg. Mál og menning 6 ÚTKALL Á ELLEFTU STUNDU Óttar Sveinsson. Útg. íslenska bókaútgáfan 7 MANNLÍFSSTIKLUR Ómar Ragnarsson. Útg. Fróði 8 ÞÓRÐUR í HAGA Óskar Þórðarson. Útg. Hörpuútgáfan 9 LÆKNINGAMÁTTUR LÍKAMANS Andrew Weil. Útg. Setberg 10 SAKLAUS í KLÓM RÉTTVÍSINNAR Jónas Jónasson. Útg. Vaka- Helgafell hf. 1 JÁTNINGAR BERTS Anders Jacobsson & Sören Olsson. Útg. Skjaldborg ehf. 2 EKKERT AÐ MARKA! Guðrún Helgadóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 3 LATIBÆR Á ÓLYMPÍULEIKUM Magnús Scheving. Útg. Bókaútgáfa Æskunnar 4 Á LAUSU Smári Freyr og Tómas Gunnar. Útg. Skjaldborg ehf. 5 STAFAKARLARNIR Bergljót Arnalds. Myndir: Jón Hámundur Marinósson Útg. Skjaldborg ehf. 6 ALLT í SLEIK Helgi Jónsson. Útg. Bókaútgáfan Tindur 7 GRILLAÐIR BANANAR Ingibjörg Möller o g Fríða Sigurðardóttir. Útg. Vaka-Helgafell hf. 8 HRINGJARINN í NOTRE DAME Walt Disney. Útg. Vaka-Helgafell 9 BESTU BARNABRAND- ARNIR Börn tóku efnið saman. Útg. Bókaútgáfan Hólar. 10 VOR í ÓLÁTAGARÐI Astríd Lindgren. Útg. Mál og menning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.