Morgunblaðið - 31.12.1996, Page 46

Morgunblaðið - 31.12.1996, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MININIINGAR MORGUNBLAÐIÐ t Ástkær eiginkona mín, ODDFRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR, Háteigsvegi 50, Reykjavík, lést á heimili okkar 28. desember. Baldvin Ólafsson. t Ástkær eiginmaður minn, ÞORSTEINN ÞÓRÐARSON, Reykhóli, andaðist á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, 30. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Unnur Jóhannsdóttir. t Áskær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTMANN MAGNÚSSON, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést 29. desember. Útförin verður auglýst síðar. Sigríður R. Sigurðardóttir og aðstandendur. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐMUNDUR SIGURGEIRSSON, Klauf, Eyjafjarðarsveit, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri þann 28. desember. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Geir Guðmundsson, Heiðbjört Eiríksdóttir, Hólmfriður Guðmundsdóttir, Jón Eggertsson, Hjalti Guðmundsson, Guðný Ósk Agnarsdóttir, Leifur Guðmundsson, Þórdís Karlsdóttir, Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Haukur Geir Guðnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg systir mín og frænka, GUÐBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést 30. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Stefanía Stefánsdóttir, Sigríður Alexanders. t Bróðir okkar, HELGI ÞORGEIRSSON, Blönduhlíð 11, lést í Hátúni 10 laugardaginn 28. des ember. Eiríkur Þorgeirsson, Lilja Þorgeirsdóttir, Svanlaug Þorgeirsdóttir. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okk- ar, sonur og bróðir, ÓSKAR ÓSKARSSON, lést á Sentralsykehuset í Akershus 28. desember. Hann verður jarðsunginn í Ósló þriðju- daginn 7. janúar kl. 13.30. Torhild Ajer Óskarsson, Vigdís, Nína Kristín, Jeanette og Helena Óskarsdætur, Óskar Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Rannveig Óskarsdóttir, Einar Björnsson, Hákon Óskarsson, Heiður Agnes Björnsdóttir, Daniel Óskarsson, Anne Gurine Óskarsson, Miriam Óskarsdóttir, aðrir ættingjar og vinir. ÁSA BJÖRNSSON + Ása Sigríður Jónsdóttir Björnsson fæddist í Borgar- nesi 14. september 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. desember siðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 30. desember. Mig langar í fáeinum orðum að minnast minnar ástríku og yndis- legu ömmu, sem horfin er úr heimi þessum. Bemska hverrar mann- eskju veltur alltaf á því umhverfi, sem einstaklingurinn elst upp í og mótast af, ást, væntumþykju, skiln- ingsríki og uppfræðslu, allt skiptir þetta sköpun í þroskaferli sérhvers barns. Svo var einnig um mig og mína bernsku. Mitt heimili öll mín æsku- og uppvaxtarár vora hjá + Eiginmaður minn, WILLIAM ALEXANDER KEITH, andaðist á sjúkrahúsi í Connecticut, Bandaríkjunum, þann 22. desember síðastliðinn. Venný J. Keith. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LÁRA SIGURÐARDÓTTIR frá Grimsstöðum, siðast til heimilis á Kjartansgötu 15, lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 30. desember. Sigriður Halla Hansdóttir, Guðmundur Jónsson, Ástríður Hansdóttir, Halldór Ingi Hansson, Sigrfður Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskuleg móðir okkar, VALGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Kleppsvegi 120, d" y 1 lést á Landakotsspítala 27. desember 4 . 1996. Lilja Hallgrimsdóttir, Þórdis Ólöf Hallgrímsdóttir, ý Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir. + Móðir mín, tengdamóður, amma og langamma, RUT GUÐMUNDSDÓTTIR frá Helgavatni, \ ; -* lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardag- / inn 28. desember. tg ÆL dm* Sigurður Rafnar Halldórsson, Kristín Sigurbjarnardóttir, Sigríður Auðunsdóttir, barnabörn og langömmubörn. + (GUÐMUNDUR) ÓSKAR JÓNSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri, Neðstaleiti 13a, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 28. desember. Rósa Guðmundsdóttir. + Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar, AÐALSTEINN SIGURÐSSON skipasmiðameistari frá Bæjum, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju föstudaginn 3. janúar kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, láti Reykjalund njóta þess. Marta Markúsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Gréta Aðalsteinsdóttir, Trausti Aðalsteinsson, og aðrir aðstandendur. ömmu henni minni Ásu Bjömsson og afa mínum Hannesi Olafssýni sem fallinn er frá fyrir rúmum ára- tug. Það ástríki sem ég bjó við á heimili þeirra gaf mér mikið og mun fylgja mér gegnum lífið. Stórum þætti í minni sögu hefur nú verið lokað með láti ömmu minnar, en minningar lifa, að þeim verður að hlúa og þeirra mun ég njóta um alla eilífð. Að eiga þess kost að alast upp í því umhverfi, sem ég gerði, var gæfuríkt. Að lifa og dafna við hlið ömmu og afa, því ekki verð- ur komist hjá því að minnast hans í sömu oprðum þar sem þau voru óijúfanlegur hluti af lífi hvort ann- ars. Hjá þeim leið mér best og hjá þeim vildi ég vera, við Hvítárvelli þar sem þau stunduðu laxveiðibú- skap og svo á Framnesveginum þar sem má segja að þeirra veturseta væri. Amma var alltaf mín stoð og stytta og hennar ást og lífsgleði mun ávallt fylgja mér og ég veit að hún mun vaka yfir mér, eins og afi gerir. Söknuðurinn er sár en þar sem ég veit að afi bíður hennar, er það huggun harmi gegn því minningin lifir í hjarta mínu og þar geymi ég allar þær dýrmætu stundir, er ég átti með þeim báðum og af þeim minningum mun ég miðla til minna barna. Amma átti viðburðaríka ævi sem við öll þekkjum, sem stóðu henni nærri og var hún alltaf til staðar fyrir hvern þann, sem hennar að- stoðar þurfti og á heimili hennar stóðu allar dyr ávallt opnar. Tónlist átti hug hennar allan og ófáar stundir áttum við saman á Fram- nesveginum, við píanóið við leik og söng. Aldrei á minni frekar stuttu ævi hef ég kynnst mannarri eins mann- eskju, svo fullri af lífsorku og öllu því er býr í hjarta slíkrar einstakrar konu, því einstök var hún og enginn mun nokkurn tíma fylla það skarð sem hún skilur nú eftir. Amma mín, ég þakka þér fyrir allt sem þú gafst mér og bið nú guð að geyma þig og vernda að eilífu. Þín Anna Kristín. LARA STEFANÍA JÚLÍUS- DÓTTIR + Lára Stefanía Júlíusdóttir fæddist í Hábæ í Keflavík 2. janúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 11. desember síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Keflavíkurkirkju 20. des- ember. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast Láru, eða frænku, eins og hún var alltaf kölluð í fjölskyld- unni. Fýrir mér var hún hin dæmi- gerða amma í íslensku þjóðfélagi; sú sem gætir bús og barna, tekur öllum opnum örmum, hefur enda- lausa þolinmæði til að bera; sú sem aldrei kvartar, hvorki undan erfiði né veikindum; amman sem er síglöð og uppörvandi á hveiju sem geng- ur; sú sem telur sælla að gefa en þiggja. Frænka var hetja í lífsbar- áttu sinni og það er sennilega eng- in tilviljun að orðið hetja er kven- kyns í íslensku. Frænka sótti styrk sinn í trúna á Guð, skapara sinn, og honum ertu nú falin með orðum sálmaskáldsins: Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Blessuð sé minning þín. Margrét Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.