Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ekta teppi á lægra verði en gervimottur ^óttatepp/^ útsölunnar á Grand Hótel í Sigtúni, Reykjavík Opið ídag frá kl. 10-16. Mörg fröbœr tilboð, m.a.: 1 stk. Kína, 100% silki, ca 160 x 240 U^rSÍÍO Nú 99.800 stk. 2 stk. Nain, Iran, m. silki ca 110 x 190 Nú 49.800 stk. 10 stk Kelims, Afghan, ca 100 x 150 JtSÖÖ" Nú 3.800 4 stk Balutch, Afghan ca 100 x 200 32rS6Ó Nú 11.800 4 stk Kelims, Indland ca 110 x 200 32r9(X) Nú 4.800 AUt ad lclárast ásamt mörgum öðrum tilboðum; einnig stórum teppum. A.m.k. 35% afsláttur af öllu (m.v. staðgreiðslu 30% ef greitt er með kreditkorti). Símar 896-5024 og 566-8834. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson SIGURVEGARARNIR í minningarmóti Harðar Þórðarsonar. Talið frá vinstri: Einar Jónsson, Júlíus Sigurjónsson, Þórður Harðarson, sonur Harðar heitins, en hann afhenti verðlaunin í mótslok, Aðal- steinn Jörgensen, Matthías Þorvaldsson, Jón Hjaltason og Gylfi Baldursson. Fjölmenn bridsmót um helgina Ath:. Verslun okkar á Hverfisgötu 82 verður lokuð til ó.janúar. inglunnar / Sími 533 1919 Aðalsteinn og Matthías unnu bæði mótin BRIDS Bridshöllin Þöngiabakka SPARISJÓÐSMÓT BRIDS- FÉLAGS HAFNARFJARÐ- AR og MINNINGARMÓT BR OG SPRON UM HÖRÐ ÞÓRÐARSON 28. og 29. desember. Tæplega 300 þátttakendur. Aðgangur ókeypis. AÐALSTEINN Jörgensen og Matthías Þorvaldsson voru menn helgarinnar í tveimur bridsmótum, sem fram fóru í Bridshöllinni um helgina. Aðalsteinn sigraði í N/S riðil Sparisjóðsmóts Bridsfélags Hafnarfjarðar á laugardaginn ásamt Sigurði B. Þorsteinssyni en Matthías vann A/V riðilinn ásamt Guðlaugi R. Jóhannssyni en saman unnu þeir félagar svo minningar- mótið um Hörð Þórðarson, sem Bridsfélag Reykjavíkur hélt í sam- vinnu við Sparisjóð Reykjavikur og nágrennis á sunnudag. Sparisjóðsmót BH Þetta mót hefir ætíð verið vel sótt gegnum árin og á því varð engin breyting. 75 pör spiluðu og var spilaður Mitchell tvímenningur. Aðalsteinn og Sigurður B. unnu N/S riðilinn nokkuð örugglega hlutu 1.119 stig. Helztu keppinaut- Vœl«narskóli íslamls Öldungadeild Lærið hjá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins Á rnönn 1997 mða eftirtaldar námsgreinar í boði: Bókfærsla Danska Enska Fjölmiðlar Forritun Franska Intemet-námskeið Islenska Líffræði Reksturshagfræði Ritvinnsla (byrjendur) Ritvinnsla (framhald) Saga Sálarfræði Skattabókhald Spænska Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verðbréf Vélritun (á tölvur) Þjóðhagfræði Þýska Gjald fyrir hvern áfanga fer eftir fjölda kennslustunda. Auk náms í einstökum greinum, sem safna má saman til náms af bókhaldsbraut, skrifstofubraut, verslunar- prófs og stúdentsprófs býður öldungadeild V.í. Bókhalds- og tölvunám 208 kennslustundir. Verð kr. 51.800.- Kennsla á vorönn 1997 hefst 15. janúar. Innritað verður á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík 8.-13. janúar 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.