Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 51 ar þeirra voru Sævar Þorbjörnsson og Sverrir Ármannssonsem hlutu 1.068 stig og Björn Theodórsson og Valgarð Blöndal sem hlutu 1.029 stig. Guðlaugur og Matthías unnu A/V riðilinn einnig nokkuð örugg- lega en þar var þó meiri keppni. Guðlaugur og Matthías fengu 1.101 stig. Stefán Jóhannsson og Júlíus Siguijónsson urðu í öðru sæti með 1.036, Selfyssingarnir Sigfús og Gunnar Þórðarsynir voru með skorina 1.021 og Sigurður Sverrisson og Ásmundur Pálsson voru með 1.008 stig. Veitt voru verðlaun fyrir 5 efstu sætin í hvora átt samtals 320 þús- und krónur. Fyrir fyrstu sætin voru verðlaunin 60 þúsund á parið, 40 þúsund fyrir annað sætið, 30 þúsund fyrir 3. sætið, 20 þúsund fyrir það fjórða og 10 þúsund fyr- ir fimmta sæti. Þá voru einnig veitt nokkur aukaverðlaun. Minningarmótið um Hörð Þórðarson Þátttakan í þessu móti var einn- ig mjög góð eða 62 pör. Aðalsteinn og Matthías fengu liðlega 60% skor eða 267 yfir meðalskor. Röð efstu para varð annars þessi: Gylfi Baldursson - Jón Hjaltason 223 Júlíus Siguijónsson - Einar Jónsson 215 Guðlaugur R. Jóhannss. - Öm Amþórss. 202 Sverrir Asmannsson - Bjöm Eysteinsson 185 Asmundur Pálsson - Sigurður Sverrisson 176 I þessu móti var spilaður tví- menningur með Monrad-útfærslu en þá spila efstu pörin ætíð sam- an. Fern aukaverðlaun voru veitt en þau fengu Ljósbrá Baldursdótt- ir og Jacqui McGreal, Ragnar Torfi Jónasson og Tryggvi Ingason, Hrafnhildur Skúladóttir og Jörund- ur Þórðarson og félagarnir Gylfi Baldursson og Jón Hjaltason. Verðlaunin voru 60 þúsund kr. fyrir fyrsta sæti, 40 þúsund fyrir annað sæti, 30 þúsund fyrir það þriðja, 20 þúsund fyrir fjórða sæti, 15 þúsund fyrir 5. sætið og 6. sætið gaf 10 þúsund kr. Þá voru aukaverðlaunin 10 þúsund kr. á parið. Keppnisstjórar og reiknimeistar- I ar í báðum mótunum voru hinir i eldhressu Jakob Kristinsson og í Sveinn Rúnar Eiríksson. Arnór G. Ragnarsson BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /j/r/> WIND0WS Einföld lausn á flóknum málum gl KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 -Sími 568 8055 5ssmsassmm Grand Cherokee Starfsfolk Jöfurs oskar vibskiptavinum sínum og landsmönnum öUum gleðúegs árs og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Skoda Felicia Dodge Ram Chrysler Stratus Peugeot 406 Jeep Cherokee Skiptu um gír á iivjju árl />
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.