Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 53 MESSUR UM ÁRAMÓT 23. Knut Gamst talar. Nýársdag- ur: Jóla- og nýársfagnaður kl. 16 fyrir alla fjölskylduna. Elsabet Daníelsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Jón Þor- steinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 17. Gunnar Krist- jánsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sæ- mundur Hafsteinsson sálfræð- ingur flytur hugvekju. Álftanes- kórinn syngur undir stjórn Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Bragi Friðriksson. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Arth- ur Farestveit prédikar. Nanna Guðrún Zoéga djákni og sr. Bjarni Þór Bjarnason þjóna ásamt sókn- arpresti. Marta G. Halldórsdóttir syngur einsöng. Kór Vídalíns- kirkju syngur. Organisti Gunn- steinn Ólafsson. Sr. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 „Tími og eilífð". Einleikur á fiðlu Martin Frewer. Kór Hafnarfjarðar- kirkju syngur. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Nýársdagur: Kl. 14 Hátíðarguðs- þjónusta „Dagur nýr". Einleikur á trompet Einar Jónsson. Kór Hafn- arfjarðarkirkju syngur . Organisti Natalía Chow. Ræðumaður Lúð- vík Geirsson blaðamaður. Prestur sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Kirkjan verður opin á gamlárs- dag kl. 15-16.30 fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Organisti Frank Herlufsen. Leikið verður á trompet. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Ein- söngvari Steinn Erlingsson. Org- anisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavfk: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Önundur Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Gamlárs- kvöld: Aftansöngur kl. 18. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. Úlfar Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Úlfar Guð- mundsson. ODDAPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Hátíðarmessa í Oddakirkju kl. 14. Annar jóladagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞÓRSHAFNARPRESTAKALL: Gamlársdagur: Hátíðarmessa kl. 17. Ingimar Ingimarsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sóknarnefndar- Bresk hönnun Mercedes hátækni Austurlensk umhyggja Bandarískur styrkur Vagnhöfða 23 • 112Reykjavík • Sími 587-0-587 • Fax 567-4340 maður stígur í stólinn. Altaris- ganga. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 18 í Flateyrarkirkju. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14 í Holtskirkju. Gunnar Björnsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kristján Björnsson. BREIÐABÓLSSTAÐARKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 16. Sameiginleg fyrir Tjarnar-, Vesturhópshóla- og Breiðabólsstaðarsóknir. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöng- ur: Ragnhildur Theodórsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Borgar- neskirkju kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Borgar- kirkju kl. 15. Þorbjörn Hlynur Árnason. ♦ ♦ Helgi- og tónlistarstund í Kópavogskirkju á nýársnótt KLUKKAN hálf eitt á nýársnótt, þegar nýtt ár hefur gengið í garð, verður haldin stutt helgi- og tónlist- arstund í Kópavogskirkju, þar sem fólki gefst kostur á að eiga kyrrláta andrá og íhuga tímamótin. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson les ritningarorð og flytur bæn en síðan munu flautuleikararnir Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau leika tónlist við hæfi ásamt Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara. Þessi stund er hugsuð sem fram- lag Kópavogskirkju til að mæta ósk- um sóknarbarna sem gjarnan vilja eiga kyrra og hátíðlega stund með goiði sínum á þessum tíma. Samkoma af þessu tagi hefur ekki verið haldin fyrr í Kópavogs- kirkju og mun jafnvel vera einsdæmi á landinu öllu. Gert er ráð fyrir að samkoman standi i um hálfa klukku- stund og eru allir velkomnir. Ægir Fr. Sigurgeirsson Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Gamlársdagur aftansöngur kl. 18.00. Einsöngvarar Erla B. Einarsdóttir Guðmundur Jónsson. Nýjársdagur Guðsþjónusta kl. 14.00. I @S ft® 8á m áfi ffi® yfirburða hijómtæki ÓRMÚLA 38 SÍMI5531133

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.