Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 31.12.1996, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 81. DESEMBER 1996 67^ I I I » DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en nokkur hálka er einkum um norðan og austan- vert landið. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður "C Veður Reykjavík 5 úik. í grennd Lúxemborg -6 snjókoma Bolungarvík 1 alskýjað Hamborg -2 snjókoma Akureyri -1 alskýjað Frankfurt -7 snjókoma Egilsstaðir 1 skýjað Vín -11 þokumóða Kirkjubæjarkl. 2 skúr á síð. klst. Algarve 14 skúr á sfð.klst. Nuuk -7 léttskýjað Malaga 15 skýjað Narssarssuaq 3 skafrenningur Madríd 4 þokumóða Þórshöfn 5 súld Barcelona 8 alskýjað Bergen -3 léttskýjað Mallorca 9 rigning Ósló -4 léttskýjað Róm 2 þokumóða Kaupmannahöfn -2 snjóél Feneyjar Stokkhólmur -5 snjókoma Winnipeg -25 léttskýjað Helsinki -8 komsnjór Montreal -12 þoka Glasgow 4 hálfskýjað New York 9 alskýjað London 2 snjóél á síð. klst. Washington Paris -1 snjókoma Orlando 19 skýjað Nice Chicago -4 þokumóða Amsterdam 0 snjókoma Los Angeles 31. DES. 1996 Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.01 0,0 10.16 0,0 16.29 0,0 22.45 0,0 0,0 11.17 13.29 15.42 6.07 ÍSAFJÖRÐUR 6.07 0,0 12.12 0,0 18.38 0,0 0,0 0,0 12.02 13.36 15.10 6.14 SIGLUFJÖRÐUR 0,0 2.46 0,0 8.24 0,0 14.46 0,0 21.01 0,0 11.45 13.17 14.50 5.55 DJÚPIVOGUR 1.14 0,0 7.21 0,0 13.41 0,0 19.44 0,0 0,0 10.53 13.00 15.07 5.37 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morpunblaðið/Sjómælinqar (slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning yj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma VÉI Sunnan, 2 vindsrig. 1Q° Hitastig Vindonnsynirvind- stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður . . er 2 vindstig. * ÞUld Heimild: Veðurstofa íslands Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg suðlæg átt. Allra vestast á landinu verður skýjað að mestu, sums staðar dálítil súld og hiti 1 til 4 stig. Annars verður léttskýjað víðast hvar og vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðaustan kaldi, dálítil súld og hiti 1 til 5 stig allra vestast. Annars verður hæg breytileg átt, víðast léttskýjað og frost 2 til 7 stig á nýársdag. A fimmtudag og föstudag veður sunnan kaldi, dálítil rigning og hiti 2 til 5 stig um landið vestanvert en hæg vestlæg átt, skýjað með köflum og frost 1 til 6 stig austan til. A laugardag hlýnar heldur með suðlægri átt. A sunnudaginn er gert ráð fyrir suðaustan strekkingi með rigningu, einkum sunnan og vestan til. Hlýtt verður í veðri. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt austan af landinu er 1034 millibara hæð sem þokast suðaustur. Um 400 km suðsuðaustur af Hvarfí er 990 millibara kyrrstæð lægð sem grynnist. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 tilkynnir, 8 sleifm, 9 haldast, 10 ferskur, 11 laska, 13 annríki, 15 grunsemdar, 18 frásögn- in, 21 mjólk í mál, 22 metta, 23 viljugu, 24 álappalegt. LÓÐRÉTT: - 2 gæsla, 3 systir, 4 menga, 5 liðormurinn, 6 afkvæmi, 7 nagli, 12 ætt, 14 spil, 15 næðing, 16 furða sig á, 17 fátæk, 18 sæti, 19 skarpskyggn, 20 þrenging. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hagur, 4 hopar, 7 gruns, 8 ómótt, 9 ann, 11 róar, 13 æska, 14 ældir, 15 tærð, 17 alda, 20 eik, 22 putti, 23 regns, 24 reisa, 25 tosar. Lóðrétt: - 1 hugur, 2 gaufa, 3 rósa, 4 hjón, 5 plógs, 6 rætna, 10 næddi, 12 ræð, 13 æra, 15 tapar, 16 rotni, 18 logns, 19 ansar, 20 eira, 21 Krít. í dag er þriðjudagur 31. desem- ber, 365. dagur ársins 1996. Gamlársdagur. Nýársnótt. Orð dagsins: „Hjartayðarskelfíst ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Altona til hafnar. Út fóru Polar Raya, Pol- ar Nanok, Atlantic Co- ast og Plútó. Kristrún er væntanleg fyrir hádegi og þá fer Ingar Iversen. Fimmtudaginn 2. janúar fara út Helga RE, Múla- foss, Mælifell, Brúar- foss og Amarfell. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hamrasvanur og Taasilaaq var vænt- anlegur og fer aftur í dag. írafoss var vænt- anlegur að utan í gær- kvöldi til Straumsvíkur og til Hafnarfjarðar í nótt. Dettifoss var vænt- anlegur til Straumsvíkur í gærkvöldi. Þá fór Hvitanesið frá Hafnar- firði á strönd. í dag kem- ur flutningaskipið Svan- ur. Togararnir Venus, Rán, Ymir og Hrafn Sveinbjarnarson fara allir á veiðar fimmtudag- inn 2. janúar og þá kem- ur grænlenski togarinn Markús J. til löndunar. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur nýlega gefið út skipunarbréf handa séra Heimi Steinssyni fyrir Þing- vallaprestakall í Ámes- prófastsdæmi, frá 15. desember 1996 að telja. Þá hefur ráðuneytið veitt leyfi til málflutnings Mar- gréti Heinreksdóttur, lögfræðingi. Mun leyfis- bréfið verða varðveitt í ráðuneytinu meðan leyfis- hafi gegnir starfi, sem telst ósamrýmanlegt mál- (Jóh. 14, 1.) flytjendastarfi, sbr. 4. mgr. 3. gr. reglna nr. 32 10. febrúar 1971 um málflytendastörf manna í opinber starfi, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Vitatorg. Föstudaginn 3. janúar verður farin kirkjuferð í Grensáskirkju kl. 14. Mánudaginn 6. janúar kl. 14 verður farin „þrettándaferð" í Hafnar- Qörð. Kaffi dmkkið í A. Hansen. Uppl. á vakt í s. 561-0300. Árskógar 4. Blóma- klúbbur verður fimmtu- daginn 2. janúar kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist verður spiluð fimmtud. 2. janúar. Kaffi- veitingar og verðlaun. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing fóstudag kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 561-1000. Vesturgata 7. Þrettánda- gleði verður haldin mánu- daginn 6. janúar nk. sem hefst kl. 14 með fjölda- söng við flygilinn við und- irleik Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Kl. 14.30 verður dansað í kringum jólatréð. Anna Sigríður Helgadóttir og Guðrún Jónsdóttir syngja. Feðg- amir Jónas Þórir Þórisson og Jónas Þórir Dagbjarts- son leika á fiðlu og flygil. Hátíðarkaffi. Dansað í kaffitímanum. Hraunbær 105. Félags- vist kl. 14 fimmtudaginn 2. janúar. Verðlaun og veitingar. Gerðuberg. Spilað verð- ur fimmtudaginn 2. jan- úar og fostud. 3. janúar eins og venjulega. Heitt á könnunni. Föstudagihn 3. janúar er guðsþjónusta í Grensáskirkju. Ferð frá Gerðubergi kl. 13.15. Kaffiveitingar í boði. Nánari uppl. á staðnum og í s. 557-9020. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Félag nýrra íslendinga. Samverustund nk. fimmtudag kl. 14-16 ( Faxafeni 12. *•“ EUimálaráðsmessa verð- ur í Grensáskirkju 3. jan- úar nk. Pálína Amadóttir leikur einleik á fiðlu. Laugarneskirkja Kyrrð- arstund verður fimmtu- daginn 2. janúar kl. 12. Hafnarfjarðarkirkja. Fimmtudaginn 2. janúar verður opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strand- bergi kl. 17-18.30. Vidalinskirkja. Bæna- og kyrrðarstund fimmíj1**- daginn 2. janúar kl. 22. Grindavíkurkirkja. Fimmtudaginn 2. janúar verður spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavikurkirkja. Fimmtudaginn 2. janúar verður kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund . kl. 17.30-18. Útskálakirkja. Fyrir- bæna- og kyrrðsrstund fimmtud. 2. janúar kl. 20. Landakirkja. Fimmtu- daginn 2. janúar verður kyrrðarstund á Hraun- búðum kl. 11 og TTT fundur kl. 17. Gamlársdagur GAMLÁRSDAGUR er í dag. „Gaml- árskvöld sést hinsvegar ekki í rituðu máli fyrr en árið 1791 og gamlársdag- ur ekki fyrr en í þjóðsögum Jóns Ámasonar 1862. Hvorugt þeirra fær inni i nokkru almanaki fyrr en Ólafur S. Thorgeirsson getur um daginn i almanaki sinu árið 1897. Áður en 1. janúar varð nýársdagur hét hann blátt áfram átti eða áttundi dagur jóla. Þar eð sjálf jólanóttin var öldum saman einskonar nýársnótt þarf eng- an að undra þótt nokkur ruglingur sé á því hvort tiltekin atriði í alþýðu- trú og venjum eigi við jólanótt, nýár- snótt eða jafnvel þrettándanótt. Má þar nefna óskastund, útisetu, búr- drífu, að kirkjugarður rísi, kýr tali, selir fari úr hömum sínum, vatn verði að víni. Á síðari öldum er þó flest af þessu látið tengjast nýársnótt. Einna frægast þessara atriða var álfareiðin sem sumir þóttust sjá á nýársnótt ef álfar fluttu búferlum því hún átti að fara fardagur þeirra. Kveikjan að þeim sögum er trúlega flokkar fólks á leið til og frá kirkju eða vökunótt- um. Þetta var samt kölluð ein ástæða þess að sópa skyldi og þrífa öll hífsæ' kynni sem rækilegast á gamlárskvöld. Huldufólkið gat átt það til að koma við á bæjum, en það er mjög hreinl- átt og þolir illa óþrifnað. Því voru \jós látin loga í öllum homum svo að ekkert fengi dulist. Það gerði tiltekt- ina áhrifameiri ef húsfreyja gekk um bæinn að verki loknu og hafði yfir þulubrot í þessa vem: „Komi þeir sem koma vi(ja, veri þeir sem vera vilja, fari þeir sem fara vilja, mér og mínurn að meinalausu." Hér virðist vera um dæmigert bragð að ræða til að fá sóða og letingja til að taka til hend- inni við hreingemingar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<ffiCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintfikiL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.