Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 45
AÐSENPAR GREINAR
Stefnumótun í
ferðamálum
Leiðrétting
ÞAU leiðinlegu mistök urðu við
birtingu áramótagreinar Magnúsar
Oddssonar ferðamálastjóra að út
féll stuttur kafli úr
greininni um stefnu-
mótun og framtíðar-
skipulag. Kaflinn fer
hér á eftir. Velvirðing-
ar er beðizt á þessum
mistökum:
„Það er nefnilega
ekki nóg að móta
stefnu um verndun og
nýtingu hins náttúru-
lega umhverfis, ef ekki
er hugsað til framtíðar
í hinu manngerða um-
hverfi. Þjóðin sýnir
gestum viðmót og
þjóðin málar þá mynd
sem gestir fara með
héðan að lokinni heim-
sókn.
Á árinu kynnti samgönguráðherra
stefnumótun í ferðaþjónustu til
næstu tíu ára og á vegum hans er
nú unnið að frekari úrvinnslu ein-
stakra leiða stefnumótunarinnar.
Meginmarkmið hennar er að
tryggja frekari uppbyggingu sam-
keppnishæfrar og arðvænnar at-
vinnugreinar til hagsældar þjóðar-
búinu og almenningi.
Atvinnugrein, sem skili þjóðinni,
sveitarfélögum, fyrirtækjum og
einstaklingum þeirri arðsemi sem
nauðsynleg er samkeppnisatvinnu-
grein, sem verði ein af undirstöðu-
Magnús
Oddsson
atvinnugreinum landsmanna á
næstu öld.
Þá var mikil umræða vegna
vinnu við framtíðarskipulag miðhá-
lendisins á árinu, en lokafrágangur
þess skipulags skiptir ferðaþjón-
ustuna á íslandi gífur-
legu máli. Tillögur um
þetta munu verða
lagðar fram á næsta
ári og um þær fjallað.
Hér er verið að taka
endanlegar ákvarðanir
um nýtingu verulegs
hluta íslands og
ábyrgð okkar er mikil.
Við erum að taka
ákvörðun um ásýnd
lands fyrir ókomnar
kynslóðir. Við erum að
ýmsu leyti í sömu spor-
um og sú kynslóð sem
tók ákvörðun um nýt-
ingu skóga landsins,
ákvörðun sem snerti
ófædda íslendinga
næstu alda.
Við erum þó betur í stakk búin
en sú kynslóð. Við höfum vitin að
varast og reynsluna af sambúðinni
við landið um aldir sem hefur skil-
að okkur þekkingu sem ásamt nú-
tímarannsóknum eiga að gera okk-
ur kleift að taka ábyrga ákvörðun.
Hvers konar íslandi viljum við skila
til afkomenda okkar? Hvemig ætl-
um við að lifa af landinu og hvern-
ig munu einstakar atvinnugreinar
nýta það?“
Höfundur er ferðamálastjóri.
UTSALAN
ERHAFIN
25-40% AFSLÁTTUR
AF ÚTSÖLUVÖRUM
15% stgr. afsláttur af öllum vörum
meðan á útsölunni stendur
íiin
Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 567-4844.
ALVÖRU SP0R7V0RUVERSLUN
Ótrólagt vömúrvat
5% staögr:
iifsldttur
Lærabani kr. 890
Magaþjálfi kr. 1.690
Trambólín kr. 4.900
Þrekpallur kr. 5.900
Handlóð í miklu úrvali
verð frá kr. 690 parið
Þrekhjól frá
kr. 14.500
Bekkur+
lóðasett
kr. 14.700
í GÓDU EGLU
BOKHALDI...
HACKVÆMNI TIMASPARNAf>UR ORYCCI ISLENSKT OG VANDAf>
...STEMMIR
STÆRÐIN UKA!
Egla bréfabindin fást í 5 mismunandi
stærðum. Þau stærstu taka 20% meira
en áður, en verðið er það sama. Og
litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina!
Með því að hringja í sölumenn
okkar getur þú pantað þær möppur
sem henta fyrirtæki þínu. Hringdu í
síma 562 8501 eða 562 8502 og þú færð
möppurnar sendar um hæl.
ROf> OC RECLA
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS
Sími: 562 8500
Símbréf: 552 8819
9 \J\m
FnummmáMSKEiB
\/ Mjög mikið og bœtt aðhald
\J Árangursrík fitubrennslu leikfimi
3-6 sinnum í viku
\J Vigtun vikulega
V cm. mælingar
V Persónuleg rdðgjöf um matarœði
V Matardagbækur
\/ Mappa með fróðlegum upplýsingum
V Ný uppskriftarbók
V Verðlaun vikulega fyrir dstundun
\J Takmarkaðurfiöldi í hvern hóp
Eygló ÁsmundsdóttÍT fór á Átaksnámskeið (
mars 1996. Hún gifti sig (júl(, þá 12 kg léttari.
Eygló hélt áfram reglulegri ástundun og hefur
nú náð að músa 16 kg.
Nfimetm nemsr n. oq m. m.
Skráning og nánari upplýsingar í
síma 565-2212. Fax 565-2358
Morgun- dag- og kvöldhópar.
Frí barnagœsla fyrir morgun-
og daghópa.
Verð: 10.900,-. 10% stgr.afsláttur.
UKAMSRÆKT OG LJOS
BÆJARHRAUNI 4 /VIÐ KEFLAVÍKURVEGINN /SlMI 565 2212
. G UÐJÓ N I N G I