Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 68 ÍDAG BRIDS IJmsjón Guðmundur l'áll Arnarson STÍFLA í tíglinum kemur í veg fyrir að sagnhafi geti tekið tólf slagi beint í sex gröndum. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 96 V ÁKD2 ♦ KDG ♦ ÁKDG Suður ♦ ÁIO t 876 ♦ Á654 ♦ 6543 Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Dobl Pass 3 tígiar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Útspil: Spaðakóngur. Hvernig á suður að spila? Vömin ræðst strax á inn- komuna á spaðaás, svo ekki verður hægt að taka fjóra tígulslagi áreynslulaust. Útlitið er samt gott. Ef ann- ar rauði liturinn brotnar 3-3 vinnst slemman auðveld- lega. Ennfremur er hugsan- legt að þvinga austur ef hann á fjórlit bæði í hjarta og tígli. Raunar virðist sú áætlun blasa við, en þá er nauðsynlegt að gefa fyrsta slaginn á spaðakóng. Norður ♦ % V ÁKD2 ♦ KDG * ÁKDG Vestur Austur ♦ KDG853 ♦ 742 V 53 llllll V G1094 ♦ 10873 111111 ♦ 92 * 10 ♦ 9872 Suður ♦ ÁIO V 876 ♦ Á654 4 6543 Þetta er andstyggileg lega og spilið tapst óhjá- kvæmilega ef fyrsti slagur- inn er gefinn. Er það óheppni, eða mátti gera betur? Það er betri spila- mennska að drepa strax á spaðaás. Sagnhafi getur nokkurn veginn treyst því að spaðinn liggi 6-3, og þegar hann sér leguna í hjarta og laufi, er auðvelt að ná fullkominni talningu. í þessu tilfelli kemur í ijós að austur á fjórlit í hjarta °g fjögur lauf. Það kemur því ekki á óvart þegar hann fylgir aðeins tvisvar lit í tígli. En það gerir ekkert til, því vestur hefur neyðst til að fara niður á einn spaða til að halda í fjóra tígla. Sagnhafi spilar hon- um þá inn á spaða og fær slag á tíglásinn „á batta“, eins og billiard-spilarar myndu orða það. Ef austur fylgir lit í þriðja tígulinn, ætti sagnhafi að vita nóg um spilið til að gera upp við sig hvort hann yfirdrepur með ás og treyst- ir á liturinn brotni 3-3, eða láti blindan eiga slaginn og spili síðan austri inn á hjarta. Aftur kemur þá slagurinn á tígulás á batta. Pennavinir TUTTUGU og sjö ára grísk kona, sem búið hef- ur í Þýskalandi frá fjög- urra ára aldri. Skrifar á sæmilegri ensku en vill fremur skrifa á þýsku við pennavini: Christina Iliadou, Riisselheim, Frankfurt am Main, Germany. Árnað heilla Q/\ARA afmæli. I dag, OVfföstudaginn 3. jan- úar, er áttræð Stefanía Ósk Jónsdóttir, fyrrver- andi stöðvarstjóri Pósts og síma á Eiðum, til heim- ilis að Sólvallagötu 18, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Þórarinn Sveinsson, kennari við Alþýðuskólann á Eiðum. /?/AÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 3. jan- úar, er sextugur Magnús Einarsson, yfirlögreglu- þjónn, Borgargerði 8, Reykjavík. Kona hans er Erla Hjaltadóttir. Þau verða í London á afmælis- daginn. verður fertugur sr. Gísli Gunnarsson, frá Glaumbæ, Víðihlíð 8, Sauðárkróki. Hann og eig- inkona hans Þuríður Kr. Þorbergsdóttir taka á móti gestum í kvöld, föstu- daginn 3. janúar, frá kl. 20, í félagsheimilinu Melsgili. ^ pTÁRA afmæli. í dag, I tlföstudaginn 3. jan- úar, er sjötíu og fimm ára Lára Herbjörnsdóttir, Ás- garði 63, Reykjavík. Eig- inmaður hennar er Ásgeir Ármannsson. 60 ÁRA afmæli. í föstudaginn 3. dag, jan- úar, er sextugur Eyvindur Ágústsson, bóndi, Skið- bakka II, Austur Landeyj- um. Eiginkona hans er Guðrún Aradóttir. Þau eru að heiman. Ljósmynd: Guðjón Reynir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí í Bústaða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni íva Sigrún Björnsdóttir og Yngvi Rafn Gunnarsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Frances Prake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú einbeitirþér að því sem gera þarf og vilt ráða ferðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð einstakt tækifæri til að bæta stöðu þína í dag, og nýtur til þess góðs stuðn- ings félaga þinna og ástvina. Naut (20. april - 20. maí) Ættingjar og vinir standa með þér og styrkja þig á nýja árinu. Þú mátt reikna með að afkoman fari stórum batnandi. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 9» Þú ert að íhuga umbætur á heimilinu eða kaup á nýrri og betri íbúð. Gættu þess að hafa gott samband við þína nánustu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hi0 Dugnaður þinn og þraut- seigja færa þér tækifæri til aukins frama í starfi á nýja árinu. Njóttu kvöldsins með góðum vinum. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú þarft að fmna nýja leið til að koma hugmyndum þín- um á framfæri hjá ráða- inönnum. Það tekst ef þú leggur þig fram._______ Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur fengið nóg af gleð- skap í bili, og þér veitir ekki af að nota kvöldið til hvíldar heima hjá þínum nánustu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú íhugar leiðir til að bæta afkomuna á nýja árinu, og einhver gefur þér ábendingu, sem komið getur að góðu gagni. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) CJjjg Hafðu hemil á tungu þinni í dag, og gættu þess að særa engan með vanhugsuðum orðum. Kvöldið hentar vel til hvíldar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Eitthvað spennandi er að gerast varðandi vinnuna, og ný tækifæri blasa við. Ein- hugur ríkir hjá fjölskyldunni í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að reyna að einbeita þér í dag ef þú ætlar að koma einhveiju í verk, því þú verður fyrir stöðugum truflunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) A ýmsu hefur gengið að undanförnu, og þú hefur átt annríkt. Notaðu því kvöldið til að hvíla þig heima með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þú teljir þig hafa rétta svarið við lausn á smá vanda- máli, getur verið gott að leita ráða, því betur sjá augu en auga. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. KRABBAMEINSFELAGSINS r(ítdi'áttw 24. de&emher 1996 24. VINNINGAR Bifreið Renault Mégane RT. Verðmæti 1.600.000 krónur: 133712 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.200.000 krónur: 17429 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Verðmæti 100.000 krónur: 966 31719 51334 71708 90952 106931 121923 3683 32191 52122 73951 91041 107225 122903 5320 32440 52873 76625 91439 108637 123034 7052 34644 53141 77731 91842 108679 123955 7269 35315 53273 77769 94296 108791 126026 8030 35910 53426 78167 94301 109080 126634 8521 38498 54730 78600 98103 109776 128004 10679 38681 54820 78652 98222 110276 129319 11289 39039 55149 78996 99501 110590 132446 13782 39401 56071 79071 100441 110603 132543 14761 39433 56133 80331 100926 111519 135343 16284 40023 58038 80897 101083 114399 137240 16408 42396 58676 81386 101341 117510 139543 17287 43278 59369 83077 104616 118437 140140 17419 43449 59689 85144 105423 118720 140248 17561 43998 59988 87972 105528 119632 140581 19365 44488 60148 89189 106251 120021 143359 22169 45669 61817 90521 106372 121344 24620 47074 62045 25275 47739 66196 25852 47757 69441 %1'ahhxuneimfilaaið 26255 47907 70260 I þakkar land&núinnum 30390 48570 71680 é ) oeittam stuðning., Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á . c ' i - * skrifstofu Krabbameinsfélgsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414. * RÝMINGARSALA' RU1ASALA [3 Bútar og gluggatjaldaefni í metratali - allt að 50% afsláttur í^í ÍjLUGGATJOED Skipholti 17a B3 □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.