Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 71 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: i ý/„. \ ' / '/jn fj Heimild: Veðurstofa íslands Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r7 Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma \7 Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindstyrk, heil flöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld « * * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg vestlæg átt eða breytileg átt. Skýjað með lítilsháttar súld á stöku stað vestanlands en þurrt annars staðar og víðast bjart veður um landið austanvert. Sumsstaðar vægt frost í bjartviðri inn til landsins en annars hiti á bilinu 1 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnan og suðvestanátt, hæg fram á helgi en síðan vaxandi. Lítils háttar úrkoma öðru hverju vestanlands og sunnan en lengst af bjart veður um landið norðan- og austanvert. Hiti 0 til 5 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suður af íslandi er nærri kyrrstæð 1035 millibara hæðarmiðja en suðvestur af Hvarfí er djúp lægð, sem hreyfíst norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavlk 4 þokumóða Lúxemborg -8 mistur Bolungarvík 5 skýjað Hamborg -12 mistur Akureyri 1 léttskýjað Frankfurt -9 snjókristallar Egilsstaðir 2 skýjað Vln -6 jjokumóða Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Algarve 12 skúr á síð.klst. Nuuk -1 alskýjað Malaga 12 súld á síð.klst. Narssarssuaq 8 skýjað Madríd 5 skýjað Þórshöfn 3 alskýjað Barcelona 9 skýjað Bergen -2 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló -7 léttskýjað Róm 12 rigning Kaupmannahöfn -4 snjókoma Feneyjar 4 rigning Stokkhólmur -6 léttskýjað Winnipeg -3 heiðskírt Helsinki -5 skviaö Montreal -12 boka Glasgow 0 súld á síð.klst. New York 1 alskýjað London 0 léttskýjað Washington Paris -6 þokumóöa Oriando 16 heiðskírt Nice 7 rigning Chicago 9 þokumóða Amsterdam -9 mistur Los Angeles 16 súld á síð.klst. 3. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.43 3,0 6.52 1,6 13.04 3,1 19.25 1,4 11.14 13.31 15.48 8.19 ÍSAFJÖRÐUR 3.01 1,7 9.04 0,9 15.05 1,7 21.35 0,7 11.56 13.37 15.18 8.26 SIGLUFJÖRÐUR 5.24 1,1 11.20 0,5 17.37 1,0 23.52 0,5 11.39 13.19 14.59 8.07 DJÚPIVOGUR 3.56 0,8 10.01 1,5 16.18 0,7 22.55 1,6 10.49 13.01 15.14 7.49 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöm Morqunblaöiö/Siómælinqar islands jHorpanM&Mft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 fremsti fingurliður, - 1 kriki, 2 kostnaður, 3 4 hnikar til, 7 skriðdýr- ránfugla, 4 þétt, 5 náð- ið, 8 grafar, 9 umfram, hús, 6 gera hreint, 10 11 legils, 13 skjóta, 14 rask, 12 vatrnagróður, tötra, 15 strítt hár, 17 13 spor, 15 spónamatur- vott, 20 títt, 22 laumu- inn, 16 stormurinn, 18 spil, 23 líkamshlutinn, niðurfelling, 19 heyið, 24 róin, 25 auðan. 20 óskynsamleg ráða- breytni, 21 ferming. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kunngerir, 8 ausan, 9 tolla, 10 nýr, 11 bráka, 13 annir, 15 gruns, 18 sagan, 21 nyt, 22 sadda, 23 ólötu, 24 kauðalegt. Lóðrétt: - 2 umsjá, 3 nunna, 4 eitra, 5 iglan, 6 lamb, 7 gaur, 12 kyn, 14 nía, 15 gust, 16 undra, 17 snauð, 18 stóll, 19 glögg, 20 nauð. í dag er föstudagur 3. janúar, 3. dagur ársins 1996. Orð dags- ins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. (Rftmv. 15, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt fóru útPétur Jðnsson og Þerney og í gær fóru Ásgeir, Helga, Freyja, Gissur ÁR2, Kristrún, Freri, Hersir og Vigri. Búist var við að Brúarfoss og Altona færu í gærkvöld eða fyrir hádegi í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Hofsjökull og flutningaskipið Inger kom til Straumsvíkur. Á veiðar fóru Venus, Ýmir, Hrafn Svein- bjarnarson, Rán og Tjaldur. Markúsi J seinkaði og er hann væntanlegur í kvöld. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 verður opnuð þriðjudaginn 7. janúar. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Nýársguðsþjónusta verður á vegum Elli- málaráðs Reykjavíkur- prófastsdæma og öldr- unarþjónustudeildar Fé- lagsmálastofnunar í dag kl. 14. Prestar sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdóttir og sr. Halldór Gröndal. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng og Pálína Arnadóttir leikur einleik á fiðlu. Félagar úr kór Grensáskirkju leiða al- mennan sálmasöng. Org- anisti Árni Arinbjarnar- son. Kaffiveitingar að guðsþjónustu lokinni og eru allir hjartanlega vel- komnir. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. í dag verður farin kirkjuferð í Grens- áskirkju kl. 14. Mánu- daginn 6. janúar kl. 14 verður farin „þrettánda- ferð“ í Hafnarfjörð. Kaffi drukkið í A. Hansen. Uppl. á vakt í s. 561-0300. Vesturgata 7. Þrett- ándagleði verður haldin mánudaginn 6. janúar nk. sem hefst kl. 14 með fjöldasöng við flygilinn við undirleik Sigurbjarg- ar Hólmgrímsdóttur. Kl. 14.30 verður dansað í kringum jólatréð. Anna Sigríður Helgadóttir og Guðrún Jónsdóttir syngja. Feðgarnir Jónas Þórir Þórisson og Jónas Þórir Dagbjartsson leika á fiðlu og flygil. Hátíðar- kaffi. Dansað í kaffitím- anum. Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. Nýársguðs- þjónusta verður í Grens- áskirkju í dag kl. 14. Kaffiveitingar í boði kirkjunnar. Uppl. í síma 553-6040. Bólstaðarhlið 43, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Félagsvistin fellur niður í dag vegna nýársguðsþjónustu í Grensáskirkju. Næst verður spiluð félagsvist 10. janúar kl. 14. Uppl. í s. 568-5052. Gerðuberg. Spilað í dag samkvæmt venju. Heitt á könnunni. Farið verður í guðsþjónustu í Grensás- kirkju. Ferð frá Gerðu- bergi kl. 13.15. Kaffi-" veitingar í boði. Nánari uppl. á staðnum og í s. 557-9020. Félag eldri borgara i Reykjavík og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fá gesti úr Kópavogi á morgun, laugardag kl. 10. Því þurfa Hrólfar að koma með kaffibrauð með sér. Félagsstarf hefst aftur í Risinu mánudaginn 6. janúar kl. 13 brids, tvímenning- ur. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing í dag kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 561-1000. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum^ opið. Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun verður farið í morgunverðarboð til Göngu-Hrólfa í Reykja- vík. Lagt af stað kl. 10 með rútu frá Gjábakka, Fannborg 8. Guðni Stef- ánsson og Sigmundur Jónsson spila fyrir dansi. Skráning í s. 554-3400. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Hann, hún og Solo Ilmur fyrir bæði kynin MÍRÓ EHF. • SÍMI 565 5633
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.