Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 03.01.1997, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny DeVito.Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDÓRSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR "Hættuspil,, er tvimælalaust ein af betri myndum Van Damme. ☆☆☆ ÓHTK«>2 /DD/ ★ ★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ ★★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★V2 S.V.Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 3, 5 og 7. HíoH SCHOOL high Kennsia hefst 10. janúar. - kjarni málsins! TVEIR þéttir - Raymond heitinn Burr í Glugganum á bak- hliðinni og James Garner i Support Your Local Sheriff. Spæjarakvöld TVEIR sögufrægir amerískir sjónvarpsspæjarar snúa aftur á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag - Raymond Burr sem Ironside í Ironside snýr aftur (The Return Of Iroriside, 1993) og James Garner sem Jim Rockford í Rockford - Svik í tafli (The Rockford Files: Friends And Foul Play, 1996). Hinn vörpulegi og síðar akfeiti Burr hafði leikið morðingja og rudda - er t.d. eftirminnilegur í Hitchcockmyndinni Glugginn á bakhliðinni - en komst réttu megin við lög og rétt sem lögmaðurinn Perry Mason í lang- lífri sjónvarpssyrpu. Þegar fæturnir fóru að gefa sig undan líkamsþunga leikarans var honum fundinn staður í hjólastól - í hlutverki löggunnar Ironside sem leysti þaðan ýmsar gátur. Burr var ekki svipbrigðamikill en * svipmikill leikari. James Garner er hins vegar einn af endingarbestu leikur- um Bandaríkjanna. Hann sló í gegn sem glaðbeittur skelmir í vestrasyrp- unni Maverick á árunum kringum 1960 en vareinnigeftirsóttur í kvik- myndir. Frægastur og vinsælastur varð hann trúlega í heimalandi sínu fyrir syrpuna um Jim Rockford, fyrrum tugthúslim sem gerist einkaspæj- ari, á árunum 1974-80. James Garnerer afslappaður leikari með hárfína tímasetningu sem minnir á Cary Grant og er upp á sitt besta í háðskum spennumyndum, enda er túlkun hans á einkaspæjara Raymonds Chandl- er, Philip Marlowe, í Marlowe (1969) kannski sú besta til þessa. sem deilur um dauðarefsingu eru í bennidepli. Engar umsagnir liggja fyr- ir. Sýn ►21.00RobertAldrichgerði ýmsar aflmiklar hasar- og spennu- myndir (The Dirty Dozen, Whatever Happened To Baby Jane) og Keisari norðursins (The Emperor OfThe North, 1973)ereng\n undantekning: Ernest Borgnine, sem harðsnúinn lest- arvörður, og Lee Marvin, sem álíka harðsnúinn flækingur, takast á um völd upp á líf og dauða. Þeir sem vilja geta lesið tákn í kreppuhasarinn. ★ ★ ★ Sunnudagur Sjónvarpið ►22.25 Engar umsagnir liggja fyrir úm frönsku myndina Börn- in ítrjánum (Des enfants dans les arbres, 1994) sem segir frá gyðinga- börnum í felum frá nasistum á munað- arleysingjahæli árið 1942. Leikstjóri Pierre Boutron. Stöð 2 ►22.50 Sá smái en knái Danny DeVito, sem vill óimur losna við konuna sína - Bette Midler - heldur að hann hafi dottið í lukkupott- inn þegar henni er rænt í gamanmynd- inni Mistækir mannræningjar (Rut- hless People, 1986). Brokkgenggam- anmynd ZAZ-gengisins - David Zuc- ker, Jim Abrahams, Jerry Zucker - fer vel af stað en verður þreytandi í seinni hlutanum. ★ ★ Sýn ►23.40 Hrollvekjan Blóðmaur- arnir (Ticks, öðru nafni Infested, 1993) breytir titildýrunum í ófreskjur. Myndin virðist gerð af blóðmaurum og trúlega eru þeir líka eini markhóp- urinn. '/2 stjarna. Arni Þórarinsson EICBCR SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ EVROPUFRUMSYNING yC fccrtArtíáó Xj ______ kjarni málsins! SAMBtO LDIÐ SPENNUMYND ARSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Framundan erfrábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. RIKHARÐUR III
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.