Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 19 I I I I ) ) I ) ) ) ) h 9 ) ) I ) I 9 I P ) I I & r: ) Verðbréfaútgáfa ríkissjóðs endurskipu- lögð og flokkum fækkað úr 46 í 9 Tekur til 23 milljarða í verðbréfum Endurskipulaping ríkisverðbréfa: Uppsagnarflokkar, endurfjármögnunar- utboð þann 26. februar 1997 / Útistand. fjárhæð, millj. kr. Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi 1984 II 8,00% 10/3 1997 2.041 1985 IIA 7,00% 10/3 1997 1.705 1984 III 8,00% 12/5 1997 591 1986 II4A 7,50% 1/7 1997 125 1985 I A 7,00% 10/7 1997 836 1985 IB 6,71% 10/7 1997 30 1986 I3A 7,00% 10/7 1997 293 1987 I2A 6,50% 10/7 1997 143 1987 I4A 6,50% 10/7 1997 20 SAMTALS 5.784 Markflokkar eftir endurskipulagningu * Þessir markflokkar verða nú í boði í uppsögn og skiptum Útistand. fjárhæð, alddagi millj. kr. Flokkur Nafnvextir Lokag 199415D 4,50% 10/2 1999 9.235 1995 I5D 4,50% 10/2 2000 1990IIXD 6,00% 1/2 2001 1992 IXD 6,00% 1/4 2002 * 2.166 1993 IXD 6,00% 10/2 2003 4.374 RBRÍK1010/00 0,00% 10/10 2000 * 4.692 9.856 4.404 1994 IXD 4,50% 10/4 2004 2.467 1995 IXD 4,50% 10/4 2005 * 4.557 1995I20D 0,00% 1/10 2005 8.742 XE199415D 8,00% 5/11 1999 1.863 XE1995 15D 8,00% 10/2 2000 2.210 1995 I10B 0,00% 2/5 2006 * 696 SAMTALS 55.262 FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að endurskipuleggja verð- bréfaútgáfu ríkissjóðs og fækka flokkum ríkisverðbréfa verulega eða úr 45 í 9. Verður það gert í áföngum á næstu fjórtán mánuð- um. Með þessari aðgerð er að því stefnt að efla eftirmarkað ríkis- verðbréfa, gera þau markaðshæf- ari og styrkja vaxtamyndun þeirra. Friðrik Sophusson, fjár- málaráðherra, segir að þessar breytingar geti orðið til þess að vextir á ríkisverðbréfum lækki. Fækkun flokkanna fer fram í fjórum áföngum og tekur samtals til útistandandi verðbréfa að verð- gildi 23 milljarðar króna. Með fækkun flokkanna og stækkun þeirra er eigendum þeirra gert auðveldara að eiga viðskipti með verð- bréfin á eftirmarkaði. Viðskiptavakt verður á flokkunum níu sem verða svonefndir markflokkar, en smæð margra spari- skírteinaflokka til þessa og lítil viðskipti með þá á eftirmarkaði hefur gert það að verkum að vaxta- myndun. þeirra hefur verið ómarkviss og kjör verið óhagstæð- ari en annars væri. Gert er ráð fyrir að verðmismunur milli smárra verðbréfa- flokka og stærri hverfi, vaxtamyndun verði betri og gegn- særri sem tryggi kaupendum og seljendum hag- stæðustu markaðskjör á hveijum tíma. Þá er einnig gert ráð fyrir að eftirmarkaðsvextir ríkisverð- bréfa myndi traustari grunn fyrir vaxtamyndun annarra lántakenda á fjármagnsmarkaði, en til þessa hefur verið. Níu flokkum sagt upp í fyrsta áfanga verður sagt upp níu verðbréfaflokkum sem eru með inn kostur á að minnka fjárfest- ingaráhættu sína og ríkissjóður minnkar sveiflur í útgreiðslum og dregur úr spennu á markaðnum þegar endurfjármagna þarf háar íjárhæðir. Samtals er um að ræða verðbréf að verðmæti 7,8 milljarð- ar króna. Stuðlar að vaxtalækkun Loks verður í upphafi næsta árs eigendum spariskírteina sem út voru gefin árið 1989 boðið að skipta bréfum sínum fyrir ný markaðsbréf. Verðgildi þessa flokks er um 5 milljarðar króna. Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra, sagði á blaðamannafundi þar sem þessar breytingar voru kynntar að þær ættu að geta stuðl- að að því að vextir á ríkisverðbréf- um lækkuðu, en þeir eru talsvert hærri en vextir á sambærilegum verðbréfum víða erlendis. Færri og stærri flokkar sem væru mark- aðshæfari myndu bæta vaxta- myndunina og stuðla að lægri vöxtum, þar sem samanburðurinn við erlenda íjármagnsmarkaði ætti að verða skýrari og einfaldari en ella. Morgunblaðið/Ásdfs FRIÐRIK Sophusson, fjármálaráðherra, á blaðamannafundi í gær þar sem breyting- ar á verðbréfaútgáfunni voru kynntar. lokagjalddaga í ár frá 10. mars til 10. júlí. Samtals er um að ræða verðbréf að verðgildi um 5,8 millj- arðar króna og verður eigendum þessara bréfa boðin þátttaka í sér- stöku útboði síðar í þessum mán- uði. Boðin verða í skiptum ríkis- bréf með gjalddaga árið 2000 og spariskírteini til 5 og 8 ára, en skiptiútboð var einnig á þessum bréfum í janúar vegna innlausnar spariskírteina nú í febrúar. í öðrum áfanga í apríl næstkom- andi verður eigendum 22 flokka spariskírteina, sem eru of litlir til að verða markaðsflokkar, boðið að skipta yfir í ríkisverðbréf sem eru á eftirmarkaði. Þessir flokkar eru samanlagt að verðgildi um 7,8 milljarðar króna. í þriðja áfanga í október næst- komandi verður fitjað upp á þeirri nýjung að boðið verður upp á end- urijármögnun tveggja verðbréfa- flokka, spariskírteinaflokks og rík- isbréfaflokks, þegar innan við ár er til gjalddaga þeirra. Með þessu móti er eigendum flokkanna gef- Frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Bræðrafélagið Hádegisverðarfundur verður í safnaðarheimilinu nk. laugardag, 8. febrúar, kl. 12.00. Fundarefni: Spíritisminn og kirkjan. Gestur fundarins verður sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur og fyrrum forseti Sálarrannsóknarfélagsins.+ Þátttökugjald er kr. 800. Gestir velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.