Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 19
I
I
I
I
)
)
I
)
)
)
)
h
9
)
)
I
)
I
9
I
P
)
I
I
&
r:
)
Verðbréfaútgáfa ríkissjóðs endurskipu-
lögð og flokkum fækkað úr 46 í 9
Tekur til 23
milljarða í
verðbréfum
Endurskipulaping ríkisverðbréfa:
Uppsagnarflokkar, endurfjármögnunar-
utboð þann 26. februar 1997 / Útistand. fjárhæð, millj. kr.
Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi
1984 II 8,00% 10/3 1997 2.041
1985 IIA 7,00% 10/3 1997 1.705
1984 III 8,00% 12/5 1997 591
1986 II4A 7,50% 1/7 1997 125
1985 I A 7,00% 10/7 1997 836
1985 IB 6,71% 10/7 1997 30
1986 I3A 7,00% 10/7 1997 293
1987 I2A 6,50% 10/7 1997 143
1987 I4A 6,50% 10/7 1997 20
SAMTALS 5.784
Markflokkar eftir endurskipulagningu
* Þessir markflokkar verða nú í boði í uppsögn og skiptum Útistand. fjárhæð, alddagi millj. kr.
Flokkur Nafnvextir Lokag
199415D 4,50% 10/2 1999 9.235
1995 I5D
4,50% 10/2 2000
1990IIXD
6,00%
1/2 2001
1992 IXD
6,00%
1/4 2002 * 2.166
1993 IXD
6,00% 10/2 2003
4.374
RBRÍK1010/00 0,00% 10/10 2000 * 4.692
9.856
4.404
1994 IXD 4,50% 10/4 2004 2.467
1995 IXD 4,50% 10/4 2005 * 4.557
1995I20D 0,00% 1/10 2005 8.742
XE199415D 8,00% 5/11 1999 1.863
XE1995 15D 8,00% 10/2 2000 2.210
1995 I10B 0,00% 2/5 2006 * 696
SAMTALS 55.262
FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur
ákveðið að endurskipuleggja verð-
bréfaútgáfu ríkissjóðs og fækka
flokkum ríkisverðbréfa verulega
eða úr 45 í 9. Verður það gert í
áföngum á næstu fjórtán mánuð-
um. Með þessari aðgerð er að því
stefnt að efla eftirmarkað ríkis-
verðbréfa, gera þau markaðshæf-
ari og styrkja vaxtamyndun
þeirra. Friðrik Sophusson, fjár-
málaráðherra, segir að þessar
breytingar geti orðið til þess að
vextir á ríkisverðbréfum lækki.
Fækkun flokkanna fer fram í
fjórum áföngum og tekur samtals
til útistandandi verðbréfa að verð-
gildi 23 milljarðar króna. Með
fækkun flokkanna og stækkun
þeirra er eigendum þeirra gert
auðveldara að eiga
viðskipti með verð-
bréfin á eftirmarkaði.
Viðskiptavakt verður
á flokkunum níu sem
verða svonefndir
markflokkar, en
smæð margra spari-
skírteinaflokka til
þessa og lítil viðskipti
með þá á eftirmarkaði
hefur gert það að
verkum að vaxta-
myndun. þeirra hefur
verið ómarkviss og
kjör verið óhagstæð-
ari en annars væri.
Gert er ráð fyrir að
verðmismunur milli
smárra verðbréfa-
flokka og stærri
hverfi, vaxtamyndun
verði betri og gegn-
særri sem tryggi
kaupendum og seljendum hag-
stæðustu markaðskjör á hveijum
tíma. Þá er einnig gert ráð fyrir
að eftirmarkaðsvextir ríkisverð-
bréfa myndi traustari grunn fyrir
vaxtamyndun annarra lántakenda
á fjármagnsmarkaði, en til þessa
hefur verið.
Níu flokkum sagt upp
í fyrsta áfanga verður sagt upp
níu verðbréfaflokkum sem eru með
inn kostur á að minnka fjárfest-
ingaráhættu sína og ríkissjóður
minnkar sveiflur í útgreiðslum og
dregur úr spennu á markaðnum
þegar endurfjármagna þarf háar
íjárhæðir. Samtals er um að ræða
verðbréf að verðmæti 7,8 milljarð-
ar króna.
Stuðlar að vaxtalækkun
Loks verður í upphafi næsta árs
eigendum spariskírteina sem út
voru gefin árið 1989 boðið að
skipta bréfum sínum fyrir ný
markaðsbréf. Verðgildi þessa
flokks er um 5 milljarðar króna.
Friðrik Sophusson, fjármálaráð-
herra, sagði á blaðamannafundi
þar sem þessar breytingar voru
kynntar að þær ættu að geta stuðl-
að að því að vextir á ríkisverðbréf-
um lækkuðu, en þeir eru talsvert
hærri en vextir á sambærilegum
verðbréfum víða erlendis. Færri
og stærri flokkar sem væru mark-
aðshæfari myndu bæta vaxta-
myndunina og stuðla að lægri
vöxtum, þar sem samanburðurinn
við erlenda íjármagnsmarkaði ætti
að verða skýrari og einfaldari en
ella.
Morgunblaðið/Ásdfs
FRIÐRIK Sophusson, fjármálaráðherra, á
blaðamannafundi í gær þar sem breyting-
ar á verðbréfaútgáfunni voru kynntar.
lokagjalddaga í ár frá 10. mars
til 10. júlí. Samtals er um að ræða
verðbréf að verðgildi um 5,8 millj-
arðar króna og verður eigendum
þessara bréfa boðin þátttaka í sér-
stöku útboði síðar í þessum mán-
uði. Boðin verða í skiptum ríkis-
bréf með gjalddaga árið 2000 og
spariskírteini til 5 og 8 ára, en
skiptiútboð var einnig á þessum
bréfum í janúar vegna innlausnar
spariskírteina nú í febrúar.
í öðrum áfanga í apríl næstkom-
andi verður eigendum 22 flokka
spariskírteina, sem eru of litlir til
að verða markaðsflokkar, boðið
að skipta yfir í ríkisverðbréf sem
eru á eftirmarkaði. Þessir flokkar
eru samanlagt að verðgildi um 7,8
milljarðar króna.
í þriðja áfanga í október næst-
komandi verður fitjað upp á þeirri
nýjung að boðið verður upp á end-
urijármögnun tveggja verðbréfa-
flokka, spariskírteinaflokks og rík-
isbréfaflokks, þegar innan við ár
er til gjalddaga þeirra. Með þessu
móti er eigendum flokkanna gef-
Frikirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Bræðrafélagið
Hádegisverðarfundur verður
í safnaðarheimilinu nk.
laugardag, 8. febrúar,
kl. 12.00.
Fundarefni:
Spíritisminn og kirkjan.
Gestur fundarins verður
sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson, prestur
og fyrrum forseti
Sálarrannsóknarfélagsins.+
Þátttökugjald er kr. 800.
Gestir velkomnir.
Stjórnin.