Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 1 6.2. 1997 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 70 70 19 1.330 Blálanga 80 71 73 1.283 94.280 Djúpkarfi 96 50 85 62.522 5.325.884 Gellur 291 248 270 104 28.077 Grásleppa 35 5 13 148 1.910 Hrogn 120 120 120 33 3.960 Karfi 96 70 80 693 55.671 Keila 64 20 52 9.880 512.516 Kinnar 77 77 77 52 4.004 Langa 108 71 87 5.567 486.151 Langlúra 110 40 78 592 45.979 Lúða 630 260 440 610 268.534 Rauðmagi 50 50 50 8 400 Sandkoli 73 34 65 1.804 117.841 Skarkoli 162 86 145 2.441 353.306 Skata 153 100 117 1.595 186.394 Skrápflúra 50 50 50 669 33.450 Skötuselur 200 100 191 413 78.783 Steinbítur 140 78 102 10.554 1.074.662 Stórkjafta 21 21 21 51 1.071 Sólkoli 180 100 170 40 6.800 Tindaskata 14 6 11 2.260 25.398 Ufsi 73 11 60 25.940 1.558.800 Undirmálsfiskur 126 64 111 1.716 190.445 Ýsa 130 61 89 25.157 2.239.415 Þorskur 133 60 91 94.347 8.543.916 Samtals 85 248.498 21.238.979 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 78 73 74 141 10.458 Djúpkarfi 96 50 85 60.711 5.168.327 Gellur 291 291 291 51 14.841 Karfi 90 90 90 94 8.460 Keila 64 64 64 1.146 73.344 Kinnar 77 77 77 52 4.004 Langa 88 79 86 1.902 163.363 Lúða 520 288 359 72 25.840 Sandkoli 34 34 34 304 10.336 Skarkoli 150 142 145 2.243 324.158 Skata 153 146 147 213 31.315 Skötuselur 195 189 190 127 24.159 Steinbítur 120 107 106 5.066 539.225 Stórkjafta 21 21 21 51 1.071 Tindaskata 14 14 14 331 4.634 Ufsi 63 57 61 3.633 219.978 Undirmálsfiskur 126 124 124 1.316 163.645 Ýsa 111 74 78 10.419 808.827 Þorskur 123 60 70 1.920 134.707 Samtals 86 89.792 7.730.693 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 71 71 71 192 13.632 Djúpkarfi 90 84 87 1.811 157.557 Grásleppa 5 5 5 109 545 Langa 90 71 79 135 10.630 Skarkoli 162 86 149 72 10.752 Steinbítur 117 78 79 1.733 136.856 Ufsi 67 50 61 6.089 369.420 Undirmálsfiskur 64 64 64 200 12.800 Ýsa 106 82 98 481 47.340 Þorskur 127 85 101 34.419 3.462.551 Samtals 93 45.241 4.222.082 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Steinbítur 116 100 100 1.022 102.547 Sólkoli 180 180 180 12 2.160 Undirmálsfiskur 70 70 70 200 14.000 Ýsa 130 88 101 3.846 387.061 Þorskur 110 89 96 11.050 1.063.673 Samtals 97 16.130 1.569.442 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 70 70 19 1.330 Blálanga 80 80 80 120 9.600 Grásleppa 35 35 35 39 1.365 Karfi 96 93 94 55 5.181 Langa 108 108 108 46 4.968 Langlúra 110 70 99 274 27.019 Lúða 630 375 517 18 9.300 Rauðmagi 50 50 50 8 400 Sandkoli 73 71 72 1.500 107.505 Skarkoli 146 146 146 126 18.396 Skata 135 135 135 352 47.520 Skrápflúra 50 50 50 669 33.450 Skötuselur 200 100 197 70 13.800 Steinbítur 140 127 129 127 16.337 Sólkoli 180 180 180 23 4.140 Ufsi 66 62 64 167 10.638 Ýsa 115 105 113 831 94.011 Þorskur 117 93 110 4.414 484.481 Samtals 100 8.858 889.441 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 77 77 77 103 7.931 Keila 48 48 48 98 4.704 Langa 85 71 80 619 49.340 Langlúra 40 40 40 110 4.400 Skata 147 147 147 97 14.259 Skötuselur 189 189 189 216 40.824 Steinbítur 102 93 94 302 28.464 Ufsi 64 57 59 6.581 390.977 Ýsa 102 61 87 5.719 497.896 Þorskur 128 93 119 3.921 468.363 Samtals 85 17.766 1.507.159 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 86 86 86 144 12.384 Keila 50 50 50 8.436 421.800 Langa 90 90 90 2.865 257.850 Lúða 613 390 467 458 214.019 Skata 100 100 100 933 93.300 Steinbítur 110 109 110 1.052 115.278 Tindaskata 11 11 11 1.838 20.218 Ufsi 73 56 61 8.569 519.638 Ýsa 120 104 111 3.201 355.439 Þorskur 96 60 66 30.595 2.009.174 Samtals 69 58.091 4.019.000 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 73 73 73 830 60.590 Gellur 252 248 250 53 13.236 Keila 64 64 64 197 12.608 Steinbítur 107 84 95 88 8.358 Tindaskata 6 6 6 91 546 Ufsi 58 11 57 743 42.715 Ýsa 74 74 74 660 48.840 Þorskur 79 79 79 1.207 95.353 Samtals 73 3.869 282.247 HÖFN Hrogn 120 120 120 33 3.960 Karfi 75 75 75 186 13.875 Keila 20 20 20 3 60 Langlúra 70 70 70 208 14.560 Lúða 300 300 300 3 900 Steinbítur 112 108 110 1.164 127.598 Sólkoli 100 100 100 5 500 Ufsi 58 58 58 48 2.784 Þorskur 133 99 121 6.821 825.614 Samtals 117 8.470 989.851 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 70 70 70 112 7.840 Lúða 425 260 313 59 18.475 Ufsi 25 25 25 110 2.750 Samtals 103 281 29.065 VESTURLANDSMEISTARARNIR í sveitakeppni. Jón Þ. Björnsson, Guðjón Stefánsson, Jón Ag. Guðmundsson og Kristján Snorrason. Þorvaldur Pálmason mótsstjóri er með þeim félögum á myndinni. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Veturlandsmót í sveitakeppni VESTURLANDSMÓTIÐ í sveita- keppni var haidið í Munaðarnesi helgina 1.-2. febrúar og mættu tíu sveitir til leiks sem er fjórum sveitum minna en á sama stað í fyrra og kenndu menn þorrablótum um það. Sveit Sparisjóðs Mýrasýslu var óstöðvandi og leyfði aðeins eitt jafn- tefli í öllu mótinu en lengi vel áttu flestar hinna sveitanna möguleika á sæti í íslandsmóti en flórða sætið gaf rétt þangað þar sem gestasveit varð í öðru sæti á mótinu. Keppnis- stóri var Jakob Kristinsson að venju og urðu úrslit eftirfarandi: Sparisjóður Mýrasýslu 198 Gísli Tryggvason 150 Eyjólfur Magnússon 145 Guðmundur Ólafsson 143 Bændasamtök íslands 134 Pör sem náðu bestum árangri: Guðjón Stefánss. - Jón Ág. Guðmundss. 19,21 Jón Þ. Bjömsson - Kristján Snorrason 17,69 Öm Einarsson - Kristján Axelsson 16,06 ÁmiBragason-ErlingurEinarsson 15,82 Silfurstigatvímenningur SÁÁ Bridsfélag SÁÁ heldur sinn árlega silfurstigatvímenning laugardaginn 8. febrúar. Spilaður verður Barómet- er og verður skráningu lokað á 30 pör. Keppnisgjaid er 1.000 kr. á mann. Spilað verður í Úlfaldanum, Ármúla 40, 2. hæð (gengið inn að aftan). Spilamennska byrjar kl. 11 og verður lokið ekki seinna en kl. 18. Tekið er við skráningu hjá BSÍ (Svenni) s. 587 9360 og í Úlfaldan- um s. 568 992. Bridsfélag Hreyfils Óskar Sigurðsson og Sigurður Steingrímsson sigruðu í aðaltví- menningi Bridsfélags Hreyfils, sem lauk sl. mánudag. Þeir hlutu sam- tals 295 stig yfir meðalskor sem er 60,5% skor. Röð næstu para varð annars þessi: AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 247 Rúnar Gunnarsson - Brynjar Valdimarss. 247 SigurðurÓlafsson-FlosiOlafsson 236 Halldór Magnússon - V aldimar Elíasson 220 BirgirSiprðsson-SigfúsBjamason 180 Tuttugu og átta pör tóku þátt í mótinu. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 27. nóv. til 5. feb. 260 BENSÍN, dollarar/tonn Súper 227,0/ 224,0 Blýlaust 216,0/ 214,0 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. ÞOTUELDSNEYTI, 223,5/ 222,5 180«—-—*- 29.N6.D 13. 20. 27. 3.J 10. 17. 24. 31. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /ywWINDOWS Á annað þúsund notendur g] KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun Vagnar SVR. á harðkorna hjólbörðum TVEIR af strætisvögnum Reykja- víkur hafa ekið á svokölluðum harð- kornadekkjum frá áramótum. Dekkin eru þróunarverkefni Nýiðn- ar ehf. Ökumenn bílanna telja ýmsa kosti fylgja harðkornadekkjum eins og gott veggrip. I dekkjunum eru engir naglar heldur harðar flögur. Þegar dekkin slitna koma ávallt fram nýjar flögur þannig að veggripið helst svo til óbreytt. Sólning framleiðir nú tilrauna- dekk undir fólksbíla til undirbún- ings fyrir framleiðslu á harðkoma- dekkjum sem hefst næsta vetur. Stóru hjólbarðarnir undir vagna SVR eru framleiddir í samstarfi við breskt fyrirtæki. Nýiðn gerði viðhorfskönnun til meðal notenda tilraunadekkja sl. vetur. Flestir sem tóku þátt í til- rauninni voru lögreglumenn. Við- horfskönnunin gefur vísbendingu í stórum dráttum um að harðkorna- dekk séu betri valkostur þegar úr heildina er litið heldur en nagla- dekk. Er þá horft fram hjá sliti á yfirborði vega sem er mun meira með hefðbundnum nagladekkjum. Harðkornaverkefnið er styrkt af samgönguráðuneytinu, Vegagerð ríkisins, Reykjavíkurborg, RANNÍS og Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Kennarar átelja vinnubrögð * samninga- nefndar ríkisins FULLTRÚARÁÐ Hins íslenska kennarafélags samþykkti eftirfar- andi ályktun um kjarasamninga við fjármálaráðherra vegna framhalds- skólans á fundi sínum mánudaginn 3. febrúar 1997: „Fulltrúaráð HÍK skorar á samn- inganefnd kennarafélaganna að hvika hvergi frá áherslu á nauðsyn- legar breytingar á kennsluskyldu og öðrum starfsþáttum vegna nýrra framhaldsskólalaga. Fundur fulltrúaráðsins átelujr harðlega seinagang og málaleng- ingar samninganefndar ríkisins og hvetur til breyttra vinnubragða og þess að hin brýnu mál verði tekin til raunhæfrar umfjöllunar. í þessu sambandi minnir fulltrúa- ráðið á margendurtekin orð menntamálaráðherra um nauðsyn þess að bæta kjör kennara og telur að þau ættu að vera stefnumark- andi í vinnubrögðum samninga- nefndar ríkisins. Fundur fulltrúaráðs HÍK lýsir fullum stuðningi við samninganefnd kennarafélaganna og vottar henni traust sitt.“ Kvikmynda- * sýning í Nor- ræna húsinu KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir böm og unglinga em alla sunnu- daga kl. 14 í Norræna húsinu. Á sunnudaginn 9. febrúar verður sýnd norska fjölskyldumyndin „Dromme- hesten“. Marit er 8 ára stelpa í sumarfríi með fjölskyldu sinni. Hún er nýbúin að eignast systkini sem fær alic athyglina og þá fer hana að dreyma um að eignast hest. Dag einn er hún á gangi úti í skógi og þá heyr- ir hún í gauknum og hún flýtir sér að stilla sér upp undir tré gauksins því þá uppfyllist ósk hennar eða hvað? Allir eru velkomnir og er aðgang- ur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.