Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 43 Matur og matgerð Brauð og bollur Nú er þorri um það bil hálfnaður, segír Kristín Gestsdóttir, sem gefur okkur uppskriftir að þorrabrauði og flengingarbollum. LÍKLEGA hefði forfeðrum okkar, sem höfðu það sem við köllum þorramat á borðum flesta daga ársins, fundist eitthvað vanta ef ekki væri brauð með. Þó að laufa- brauð og fiatbrauð og stundum rúgbrauð sé með á þorraborðinu er sjaldan annað það brauð sem forfeður okkar mátu mikils svo sem soðbrauð og soðið brauð. Svokallað soðið brauð er úr hveiti og steikt í feiti, en hlð gamla soðbrauð er þykkar rúgkökur sem soðnar voru í saltkjötssoði með saltkjöti. Soðbrauðið var borðað heitt með heitu saltkjöti eða kalt með smjöri og súrmat eða öðrum 3. Steikið ljósbrúnt á báðum hlið- um í heitri feiti. Takið úr feitinni og leggið á eldhúspappír sem sogar feitina í sig. Nú er flengingardagurinn sem flestir kalla bolludag á næsta leiti, því er hér mín besta uppskrift að gerbollum. Hún hefur að vísu birst í þessum þætti áður, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Mér finnst alltaf best að láta gerdeig lyfta sér sem lengst og hefi þann háttinn á að leggja í deigið daginn áður en það á að bakast og geyma í kæli- skáp. Þegar ég tek deigið úr kæli- skápnum, móta ég það og læt lyfta sér í 20-30 mínútur fyrir bakstur. íslenskum mat svo sem kæfu, rúllupylsu eða hangikjöti. Þá var hver kaka skorin í kross í femt og síðan klofin, en soðna brauðið sem víða er hægt að kaupa er klofið og borðað með smjöri og áleggi. Soðbrauð V* kg rúgmjöl ____________'h tsk. salt__________ 4 dl volgt vatn 1. Setjið rúgmjöl og salt í skál og bætið volgu vatni í. Hrærið sam- an og hnoðið síðan. Mótið þykka rúllu um 6 sm í þvermál. Skerið rúlluna í 4-5 sm sneiðar. 2. Mótið sneiðarnar eins og sýnt er á meðf. teikningu. Brauðin stækka við að þeim er þrýst út. Fullmótuð eiga þau að vera um 10 sm í þvermál. 3. Sjóðið brauðin í heitu kjötsoði, helst saltkjötssoði í 15-20 mínútur. Soðið brauð ’/z kg hveiti 4 tsk. lyftiduft 2 tsk. salt ___________2 msk. sykur___________ 4 dlmjólk 1. Setjið allt í skál og hrærið saman, hnoðið síðan þar til samfellt deig fæst. 2. Fletjið deigið út um 1 sm á þykkt, skerið síðan í ferkantaða parta 8-10 sm í þvermál. Notið hníf eða kleinuhjól. Gerbollur sem ekki þarf að hnoða ______________2egg_______________ 'h dl sykur 'h tsk. salt 'h tsk. kardimommudropar 100 g mjúkt smjörlíki 10 dl hveiti _________1 'h msk þurrger________ 3 dl fingurvolgt vatn (úr krananum) 1. Setjið egg, sykur og salt í skál og þeytið vel. 2. Setjið kardimommudropa og mjúkt smjörlíki út í og hrærið sam- an. 3. Setjið hveiti, ger og volgt vatn (37° C) út í og hrærið saman. Leggið stykki yfir skálina og láið þetta lyfta sér í minnst 1-2 kst. á eldhúsborðinu en mun lengur í kæliskáp. 4. Setjið bökunarpappír á bökun- arplötu, setjið deigið á plötuna með skeið, hafið bil á milli, bollurnar stækka mikið. Leggið stykkið aftur yfir bollurnar og látið lyfta sér í 20-30 mínútur. 5. Hitið bakaraofn í 210° C, blástursofn í 190° C, setjið í miðjan ofninn og bakið í um 15 mínútur. Kælið bollurnar, kljúfið og fyllið með sultu, rjóma eða búðing. Bræð- ið súkkulaði á eldföstum diski við 70° C í bakaraofni og smyijið yfir bollurnar. Athugið: Setja má rúsínur og súkkat í deigið og borða bollurnar með smjöri. FRÉTTIR Morgunblaðið/Ámi Sæberg SVEINBJÖRN Björnsson, rektor Háskóla íslands, í ræðustól við brautskráningu kandídata sem fram fór sl. laugardag. 116 kandídatar brautskráðir frá HI EFTIRTALDIR 116 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla íslands laugardaginn 1. febrúar sl. Auk þess luku 5 nemendur eins árs djákna- námi frá guðfræðideild og 31 nem- andi eins árs námi til starfsréttinda frá félagsvísindadeild. Guðfræðideild (7) Embættispróf í guðfræði (2) Baldur Gautur Baldursson Bjarni Randver Sigurvinsson Eins árs djáknanám (5) Guðrún Elísabet Haraldsdóttir Ragnhildur Ásgeirsdóttir Sigrán Gísladóttir Sólveig Hannesdóttir Valgerður Hjartardóttir Læknadeild (8) BS-próf í læknisfræði (I) Siguijón Vilbergsson MS-próf í heilbrigðisvísindum (1) Kristín Halla Traustadóttir Lyfjafræði lyfsala (1) Bjarni Sigurðsson Námsbraut í hjúkrunarfræði BS-próf í hjúkrunarfræði (4) Árný Anna Svavarsdóttir Erlín Óskarsdóttir Mukesh Ari Ramdin Sólveig Bára Guðnadóttir Námsbraut í sjúkraþjálfun (1) Guðrán Ágústa Brandsdóttir Lagadeild (7) Embættispróf í lögfræði (7) Ásta Stefánsdóttir Friðrik Pétursson Garðar Guðmundur Gíslason Gunnar Þór Pétursson Páll Ásgeir Davíðsson Reynir Finndal Grétarsson Soffía Eydís Björgvinsdóttir Viðskipta- og hagfræðideild (8) Kandídatspr. í viðskiptafræðum (8) Brandur Þór Ludwig Guðný Helga Guðmundsdóttir Halldóra Lisbeth Jónsdóttir Jón Þór Andrésson Jörundur Jörundsson Sigurður Öm Gunnarsson Svanhildur Sverrisdóttir Valdís Ella Finnsdóttir Heimspekideild (24) MA-próf í íslenskri málfræði (2) Anna Sigríður Þráinsdóttir Gunnar Olafur Hansson MA-próf í íslenskum bókmenntum (1) Þorsteinn Kári Bjarnason BA-próf í almennri bókmenntafræði (2) Eygló Daða Karlsdóttir Unnar Árnason BA-próf í almennum málvísindum (1) Rannveig Sverrisdóttir BA-próf í dönsku (3) Aðalheiður Jónasdóttir Dagný Emilsdóttir Nanna Þórsdóttir BA-próf í ensku (1) Líney Árnadóttir BA-próf í frönsku (4) Friðrika Kristín Stefánsdóttir Jóhanna M. Kondrup Sigríður Björnsdóttir Sóley Þórarinsdóttir BA-próf í heimspeki (4) Ása Lind Finnbogadóttir Kolbrán Hrund Víðisdóttir Kristín Þóra Harðardóttir Ragnar Helgi Ólafsson BA-próf í íslensku (1) Guðbjörg Margrét Björnsdóttir BA-próf í sagnfræði (3) Dagný Ásgeirsdóttir Sólborg Una Pálsdóttir Stefán Ásmundsson BA-próf í þýsku (2) Birgit Henriksen Hrönn Þorsteins Verkfræðideild (3) Meistarapróf í verkfræði (3) Benedikt Halldórsson Gunnar H. Kristjánsson Ægir Jóhannsson Raunvísindadeild (25) Meistarapróf í efnafræði (1) Björn Kristinsson Meistarapróf í líffræði (4) Eiríkur Sigurðsson Róbert Robert Skraban Sólveig Halldórsdóttir Valgerður Margrét Backman Meistarapróf í matvælafræði (1) Rósa Jónsdóttir BS-próf í stærðfræði (1) Einar Ágústsson BS-próf í eðlisfræði (2) Hrönn Gunnarsdóttir Sigurður Ingi Erlingsson BS-próf í lífefnafræði (1) Birgir Pálsson BS-próf í líffræði (4) Berglind Rán Ólafsdóttir Birkir Þór Bragason Eygló Gísladóttir Hilmar Viðarsson BS-próf í jarðfræði (6) Brynhildur Magnúsdóttir Hörður Valdimar Haraldsson Ingvi Gunnarsson Matthildur B. Stefánsdóttir Melkorka Matthíasdóttir Steinar Logi Sigurðsson BS-próf í landafræði (1) Björn M. Siguijónsson BS-próf í tölvunarfræði (2) Anna Jónsdóttir Gunnar Guðmundsson BS-próf í matvælafræði (2) Ingólfur Gissurarson Svava Liv Edgarsdóttir Félagsvísindadeild (70) Bókasafns- og upplýsingafræði (2 Rósa Björg Jónsdóttir Sigrán Óladóttir Félagsfræði (7) Elín Vilhjálmsdóttir Helen Björg Breiðfjörð Jóhanna Rósa Arnardóttir Jónína Helga Þórólfsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Rannveig Jónasdóttir Rut Garðarsdóttir Mannfræði (1) Harpa Rut Hilmarsdóttir Sálarfræði (16) Drífa Jenný Helgadóttir Eymundur Bjömsson Gunnþómnn Amarsdóttir Hannes Jónas Eðvarðsson Helga Rúna Péturs Helgi Gunnar Helgason Hmnd Þrándardóttir Hrönn Eir Grétarsdóttir Ingibjörg Thors Kristján Þorgeir Magnússon Sigurbjörg Jóna Helgadóttir Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir Skorri Andrew Aikman Soffía Stefanía Egilsdóttir Sóley Dröfn Davíðsdóttir Unnur Mjöll Donaldsdóttir Sljómmálafræði (5) Andri Lúthersson Álfheiður Eymarsdóttir Kristján Ámason Magnús Bjömsson Steinar Þór Sveinsson Uppeldis- og menntunarfræði (8) Anna Guðjónsdóttir Anna Guðrán Hugadóttir Ama Vala Róbertsdóttir Bima Guðmundsdóttir Guðbjörg Aðalsteinsdóttir Helga Eysteinsdóttir Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir Ylfa Edith Jakobsdóttir Auk þess hefur 31 nemandi lokið eins árs viðbótarnámi sem hér segir: Kennslufr. til kennsluréttinda (16) Aðalheiður Jónasdóttir Aðalsteinn Öm Snæþórsson Bryndís S. Guðmundsdóttir Eggert Eggertsson Guðbjörg Jónsdóttir Guðný Ámadóttir Haukur Óskarsson Helga Haraldsdóttir Líney Ámadóttir Ragnheiður ísaksdóttir Ragnheiður Magnúsdóttir Reynir Gunnlaugsson Rósa Marta Guðnadóttir Sesselja Bjarnadóttir Sigurður Þórður Ragnarsson Þorgeir Sigurðsson Námsráðgjöf (1) Kristrán G. Guðmundsdóttir Hagnýt fjölmiðlun (2) Ingunn Kristín Ólafsdóttir Teitur Þorkelsson Starfsréttindi í félagsráðgjöf (12) Anna Einarsdóttir Bima Guðmundsdóttir Guðrán Willardsdóttir Inga María Vilhjálmsdóttir María Jónsdóttir Soffía Stefanía Egilsdóttir Stefán Sigurður Hallgrímsson Sverrir Óskarsson Vilborg Þórarinsdóttir Þorbjörg Róbertsdóttir Þorgerður Valdimarsdóttir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.