Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 59 DAGBÓK VEÐUR 7. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 6.09 4,4 12.27 0,2 18.30 4,1 9.47 13.40 17.35 13.33 (SAFJÖRÐUR 1.54 0,2 8.02 2,4 14.31 0,0 20.20 2,2 10.07 13.46 17.27 13.39 SIQLUFJÖRÐUR 4.02 0,2 10.18 1,4 16.33 0,0 22.59 1,3 9.49 13.28 17.09 13.20 DJÚPIVOGUR 3.18 2,2 9.31 0,2 15.30 2,0 21.39 0,0 9.19 13.11 17.03 13.02 Siávarbæð miðast við meöalstórstraumsfiöm Morqunblaöið/Sjómælinqar Islands ▼ Heiöskírt -M Á Léttskyjað HáHskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * « 'S * 4 rjc é -J) rý Skúrir Slydda Slydduéi Snjókoma U Él Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindonnsynirvind- __ stefnu og fjöðrin S5S vindstyrk, heil flöður ^ t er 2 vindstig.é Þoka Súld Yfirlit: Yfir Faxaflóa er hægfara lægð, sem grynnist. 500 km suðaustur af landinu er vaxandi lægð sem hreyfíst allhratt norðaustur. Yfir Norður Grænlandi er 1024 millibara hæð. _________ VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að ísl. tfma °C Veður “C Veður Reykjavfk -4 úikoma (grennd Lúxemborg 1 þoka á síð.ktst Bolungarvfk -3 skýjaö Hamborg 4 þokumóða Akureyri -6 skýjað Frankfurt 5 skýjað Egilsstaðir -6 skýjaö Vfn 5 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -3 snjóél á sið.klst. Algarve 17 heiðskírt Nuuk -11 léttskýjað Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -27 léttskýjað Las Palmas 23 alskýjað Þórshöfn 10 rigning Barcelona 14 léttskýjað Bergen 4 rigning Mallorca 16 léttskýjað Ósló 1 alskýjað R6m 12 skýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 11 bokumóða Stokkhólmur 2 léttskýjað Winnipeg -5 snjókoma Helsinki -1 léttskýjað Montreal -4 skýjað Dublin 11 alskýjað Halifax -1 skýjað Glasgow 10 alskýjað NewYork 3 alskýjað London 9 rigning Washington 4 skýjað París 8 léttskýjaö Orlando 17 léttskýjað Amsterdam 6 þokumóða Chicago -2 snjókoma Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 1 Kl. íz.ou 1 aag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan stinningskaldi eða allhvasst, en hægari síðdegis. Éljagangur eða snjókoma á norðanverðu landinu en þurrt á Suðurlandi. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir austanátt með snjókomu, en breytilega átt og él á sunnudag. Á mánudag er búist við hvassri norðlægri átt með snjókomu og harðnandi frosti. Hvöss norð- vestanátt og snjókoma norðaustanlands á þriðjudag og miðvikudag, en talsvert hægari og él annarsstaöar á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig ern veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. ‘tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, , 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- negna er 902 0600. \ V II að velja einstök J*3jp Ajs 0-2 í o 1 pásvæði þarf að «93 2-1 \ elja töluna 8 og 1 I /— \ / íðan viðeigandi ölur skv. kortinu til liðar. Til að fara á 1//// spásvæða erýttá ig síðan spásvæðistöluna. í dag er föstudagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Af tungu hinna vitru drýpur þekking, en munnur heimskingj- anna eys úr sér vitleysu. (Orðskv. 15, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Bjarni Sæmunds- son. Þá fóru Baldvin Þorsteinsson, Mælifell og Vikartindur. I dag fara út Víðir EA og Dísarfell. Hafnarfjarðarhöfn: í dag fer Nanok Trawl væntanlega á veiðar og togarinn Andenes sem legið hefur í höfn sl. tvo mánuði fer í dag. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 ! dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó ! dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Áreliu og Hans eftir kaffi. í tilefni Tann- vemdardagsins heim- sækja tannlæknanemar miðstöðina milli kl. 16-15.30 og fræða um tannhirðingu. Furugerði 1. í dag kl. 9 smíðar og útskurður, kl. 13 almenn handa- vinna, kl. 14 bingó, kl. 16 kaffiveitingar. Bólstaðarhlfð 43. Enn eru laus pláss! körfugerð og myndlist. Uppl. og skráning ! s. 568-5062. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list, bingó spilað kl. 14. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðju- daga og föstudaga kl. 13. Heit súpa ! hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Fram- sagnamámskeið hefst í Risinu kl. 16 á þriðjudag. Kennari: Bjami Ingvars- son. Skráning á skrif- stofu f s. 652-8812. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Öskudaginn 12. febrúar kl. 14 verður „Leikdagur aldraðra" í íþróttahúsinu v/Austur- berg á vegum áhuga- fólks um íþróttir fyrir aldraðra. Fjölbreytt dag- skrá og kaffiveitingar í boði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Allar uppl. í s. 557-9020. Bólstaðarhlið 43, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Félagsvist ! dag kl. 14. Veitingar og verðlaun. Allir velkomnir. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golfpútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist og dansað ! Fannborg 8, Gjábakka, ! kvöld kl. 20.30. H|jóm- sveit Karls Jónatansson- ar spilar og er húsið öll- um opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Bræðrafélag Fríkirkj- unnar er með hádegis- verðarfund kl. 12 á morgun í safnaðarheim- ilinu, Laufásvegi 13. Gestur er Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur og fyrrum forseti Sálarrannsóknarfélags- ins. Sr. Sigurður flytur erindi sem hann nefnir: „Spíritisminn og kirkj- an“. Gestir velkomnir. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 I Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Félag fráskilinna held- ur fund í kvöld kl. 20.30 á nýjum fundarstað í Kaffihúsinu „Tíu Drop- ar“, Laugavegi 27. Nýir félag em velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur aðalfund ! safnaðarheimilinu mánudaginn 10. febrúar kl. 20. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Félagsvistin og þorrablótið sem vera átti á morgun, laugar- dag, er frestað vegna ófærðar og slæms veður- útlits til 22. febrúar nk. Söngsveitin Drangey heldur sitt árlega Jx/rra- kaffi f Drangey, Stakka- hlíð 17, sunnudaginn 9. febrúar. Húsið verður opnað kl. 14.30. Boðið verður upp á veisluhlað- borð að skagfirskum sið og mun söngsveitin taka lagið fyrir gesti undir stjórn Snæbjargar Snæ- bjamadóttur. Nemendur Snæbjargar koma einnig fram. ^ Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist sunnudaginn 9. febrúar kl. 14 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Markaðsdagur. Þær, sem vilja selja ein- hveija vöru, geta komið henni á framfæri. Einnig hægt að skipta á notuð- um fatnaði eða gefa. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra á morgun laug- ardag kl. 15: Grensás- *** kirkja skoðuð. Kaffiveit- ingar í Reiðhöllinni í Kópavogi. Allir velkomn- ir. Kirkjubíllinn ekur. Þátttöku þarf að til- kynna kirl^uverði í dag kl. 16-18 1 s. 551-6783. Sjöunda dags aðventist- ar á IslandhLaugardag. Efni Biblíufræðslu á öllum stöðum en Tákn eða máttargjafir. Aðventkirkjan, Ingi* ólfsstræti 19. Biblfu- fræðsla kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Biblíurannsókn að guðs- þjónustu lokinni. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblfurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Alda Baldursdóttir. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblfurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Frode Jak- obsen. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 069 1100. Augiýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 3*tor$twfeIaMb Krossgátan LÁRÉTT: 1 óþokki, 8 stífla, 9 hnupla, 10 syryun, 11 við yfirhöfn, 13 trjá- gróður, 15 hungruð, 18 dreng, 21 þreyta, 22 fara sér hægt, 23 kroppar, 24 flétta sam- an. LÓÐRÉTT; - 2 næturgagns, 3 fugl, 4 peningur, 5 jarð- ávöxturinn, 6 borðuð- um, 7 karlfugl, 12 af- komanda, 14 blóm, 15 dæla, 16 duglega, 17 kátt, 18 hugur, 19 Æsir, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: vl sólar, 4 þotur, 7 kútum, 8 kopar, 9 auk, 11 sorg, 13 orga, 14 ætlar, 15 stúf, 17 mund, 20 enn, 22 ullin, 23 oddur, 24 detta, 25 agnar. Lóðrétt: 1 sokks, 2 letur, 3 ræma, 4 þekk, 5 tapar, 6 rorra, 10 uglan, 12 gæf, 13 orm, 15 stuld, 16 útlát, 18 undin, 19 dárar, 20 enda, 21 nota.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.