Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.02.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott TjÍÓ FRUMSÝNING: MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg The Associate Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum, Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býr til ímynd- aðann karl meðeiganda og það er eins og við manninn mælt að viðskiptin fara að blómstra. Hún lendir í vandræðum þegar allir vilja hitta þennan nýja meðeiganda og verður því að bregða sér í líki miðaldra hvíts karlmanns. __________Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.____________ FESTIVAI. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ATTUNDI DAGURINN Áttundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum á ferö um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. IVIyndin er framlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki .u.... Sýnd kl. 6 og 9. Gjafmildur snuðrari eltur af lögreglu ► LÖGREGLAN í WUm- ington í Norður-Karóiínu í Bandaríkjunum ieitar nú manns sem gaf leikkon- unni Jamie Lee Curtis gjafír. Manninum, sem hafði verið að snuðra í kringum tökustað læknaþrillersins „Virus“, sem Curtis ieikur í, um hríð, hafði ítrekað verið sagt að hypja sig en óttast er að hann hafi í hyggju að áreita ieikkon- una. Hliðvörður við inngang- inn á tökustáðnum segir að maðurinn hafí talað flausturslega og blikkað augunum ótt og tltt. Hann skildi gjafirnar, sælgæti, nokkrar kampavínsflösk- ur, bókina „Thinner" eftir Steven King, og apatusku- brúðu, eftir við hliðið og náði síðan að forða sér áður en lögreglan kom á staðinn. RINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.