Morgunblaðið - 07.02.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 07.02.1997, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 HÁSKÓLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott TjÍÓ FRUMSÝNING: MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg The Associate Nýjasta grínmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp í fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum, Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býr til ímynd- aðann karl meðeiganda og það er eins og við manninn mælt að viðskiptin fara að blómstra. Hún lendir í vandræðum þegar allir vilja hitta þennan nýja meðeiganda og verður því að bregða sér í líki miðaldra hvíts karlmanns. __________Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.____________ FESTIVAI. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ATTUNDI DAGURINN Áttundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum á ferö um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. IVIyndin er framlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki .u.... Sýnd kl. 6 og 9. Gjafmildur snuðrari eltur af lögreglu ► LÖGREGLAN í WUm- ington í Norður-Karóiínu í Bandaríkjunum ieitar nú manns sem gaf leikkon- unni Jamie Lee Curtis gjafír. Manninum, sem hafði verið að snuðra í kringum tökustað læknaþrillersins „Virus“, sem Curtis ieikur í, um hríð, hafði ítrekað verið sagt að hypja sig en óttast er að hann hafi í hyggju að áreita ieikkon- una. Hliðvörður við inngang- inn á tökustáðnum segir að maðurinn hafí talað flausturslega og blikkað augunum ótt og tltt. Hann skildi gjafirnar, sælgæti, nokkrar kampavínsflösk- ur, bókina „Thinner" eftir Steven King, og apatusku- brúðu, eftir við hliðið og náði síðan að forða sér áður en lögreglan kom á staðinn. RINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.