Morgunblaðið - 09.02.1997, Page 51

Morgunblaðið - 09.02.1997, Page 51
SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 51 * 1- I I I I I I I I I I I I ( ( ( < ( MORGUNBLAÐIÐ______________ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir VERÐLAUNAHAFAR: Olga eiginkona Olegs Krijanovskíjs, Anna Kristín Gylfadóttir, Sigríður Alfonsdóttir, móðir Gunnhild- ar Traustadóttur, Júlíus Brynjar Kjartansson, sonur Kjartans Busk, Unnsteinn Grétarsson, Hlín Guðnadóttir, Davíð Helgason og Erla Kristín Hansen. íþróttamaður ársins í Hveragerði Hvera^erði. Morgunblaðið. ÍÞROTTAMAÐUR ársins hjá íþróttafélaginu Hamri í Hvera- gerði var valinn á aðalfundi félagsins er fram fór síðastlið- inn sunnudag. Hver deild innan félagsins tilnefndi afreksmann úr sínum röðum og síðan var Iþróttamaður ársins valinn úr þeim hópi. Eftirtaldir íþróttamenn hlutu viðurkenningu frá sínum deild- um fyrir góðan árangur og ástundun síðastliðið ár: Erla Kristín Hansen, badminton, Kjartan Busk, blak, Hlín Guðna- dóttir, fimleikar, Davíð Helga- son, frjálsar íþróttir, 7. flokkur Hamars í knattspyrnu, Oleg Krijanovskíj, körfuknattleikur, og Anna Kristín Gylfadóttir, sund. Það var síðan fimleika- stúlkan Hlín Guðnadóttir sem hlaut titilinn fþróttamaður árs- ins 1996. Hlín, sem er aðeins 11 ára, hefur stundað fimleika í mörg ár. Hún hefur náð mjög góðum árangri á þeim mótum sem hún hefur tekið þátt í og má búast við góðum árangri þjá henni í framtíðinni. Farandbikar afhentur Á aðalfundinum voru einnig afhentir í annað sinn farand- bikarar fyrir bestan árangur í sundi og frjálsum iþróttum á árinu. Unnsteinn Grétarsson hlaut bikarinn fyrir fijálsar íþróttir en Gunnhildur Trausta- dóttir fyrir sund. Það voru hinir þekktu íþróttakappar Sverrir Þor- steinsson og Ólafur Unnsteins- son sem gáfu bikarana en Ólaf- ur lést langt fyrir aldur fram á síðasta ári. Notaðu aðeins það besta, notaðu TREND snyrtivörur Með TREND nærðu árangri. TREND naglanæringin styrkir neglur. Þú getur gert þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar. TREND handáburður með Duo- liposomes, ný taekni sem vinnur inní húðinni. Einstök gæðavara. Snyrtivörurnar frá TREND eru fáanlegar í apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. Einnig í SjónvarpsmarkaSnum. Ti\END‘ COSMETfCS Einkaumboð og heildsala S. Gunnbjörnsson £ CO, Iðnbúé 8,210 Garðabæ. Símar 565 6317 °g 897 33'7- Fax 565 8217. * HÆTTIÐAÐ BOGRA IHÐ Nýr moppuvagn frá Jani- Jack. 25% léttara að vinda úr moppunni. Tvær 15 Itr. fötur fyrir hreint og óhreint vatn. Ein 8 Itr. og tvær 6 Itr. fötur uppi fyrir skolvatn, klúta og hreinsiefni. HENDURNAR ALDREI í VATN! Moppuna þarf hvorki að brjóta saman né taka af festiplötunni - einfaldlega vindið beint í pressunni. Að skipta um moppu er leikur einn - hún smellist af festiplötunni með fætinum og nýrri er smellt á án þess að snerta með höndunum í gtgm Besta ehf., Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Sími 564 1988 Útibú Suðurnesjum: Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 421 4313 Ljost Aldamótaverð kr. 2000 Þú velur Forrél t Súpu eða salat Aðalrél t Léttsteiktan lambavöðva eða kjúklingabringu með villisveppasósu eða fiskí'ang dagsins eða grænmetislasagne ------HttiiniiiB------- Hnelumousse eða kaffi og sælindi Os auðvitað) ball á etttr. Borðapantanir sími 551-9636 með ekta rjóma í Heildsölubakaríinu Eftirfarandi er verð Heildsöiubakarísins: Rjómabolla með súkkulaði kr. 105 Rjómabolla með flórsykri kr. 105 Rjómabolla með púnsi kr. 105 Vatnsdeigsbolla með rjóma kr. 112 Gerbolla með engu Gerbolla með súkkulaði Vatnsdeigsbolla með engu Vatnsdeigsbolla með súkkulaði Rúsínubolla kr. 63 Krembolla kr. 58 kr. 63 kr. 63 kr. 68 kr. 63 Opið frá kl. 8-17 í dag, sunnudag, bæði á Grensásvegi 26 og Suðurlandsbraut 32. Viðskiptavinir ath.: í verslun okkar á Suðurlandsbraut 32 bjóðum við einnig upp á ókeypis heitt kakó með rjóma og kaffi. Allt bakkelsi selst á heildsöluverði til neytanda. Heildsölubakaríið FUMrfÉUkC AKURf TRAR 1937 1997 FLUGLEIDIR í tilefni 60 ára flngafmælis bjóða Flugleiðir 6.000 kr. afslátt af verði allra pakkaferða* í 6 daga til laugardagsins 16. febrúar. Söluskrifstofur Flugleiða eru opnar laugardaginn 16. febrúar tiikl. 16. "Afslátturinn bætist ekki vtð afsláttartilboð í ferðabæklingum Flugleióa. FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.