Morgunblaðið - 09.02.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.02.1997, Qupperneq 53
4 morgunblaðið SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 53 i i i Í I I i 4 4 4 ( ( ( < < < < < i MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYNPBÖND Stormasöm en spennandi eftirlíking Nótt hvirfilvindanna (The Night of the Twisters)_ Spennumynd ★ ★ Leikstjóri: Timothy Bond. Fram- leiðendur: Sean Ryerson og Steph- en Roloff. Byggt á sögu Ivy Ruck- man. Aðalhlutverk: Devon Sawa, Amos Crawley, John Schneider. 91 mín. Bandarísk. Atlantis Films/Myndform. 1996. Leyfð öll- um aldurshópum. Útgáfudagur 4. febrúar. STÓRSLYSAMYNDIR eru aftur komnar í tísku, fyrir sakir vel- gengni mynda eins og Twister. Nú keppast stóru kvik- myndaverin við að framleiða við- líka myndir og virðist lausnar- orðið að vel- gengni þeirra vera tæknibrellir og aftur tækni- brellur. Þegar hugmyndasmiðir Hollywood detta ofan á slíka töfra- uppskrift er ávallt reynt að mjólka hana eins mikið og unnt er. A það ekki hvað síst við um minni spá- menn, þá sem ekki hafa úr eins miklu áhættufé að moða. Nótt hvirfilvindanna er sjón- varpsmynd, sem vafalaust hefur verið gerð í lq'ölfar vinsælda Twist- er. Byggir hún á sönnum atburðum sem áttu sér stað í smábænum Blainsworth í Nebraska, þegar röð hvirfílvinda fóru um nótt eina, þyrl- uðu upp öllu steini léttara og lögðu bæinn í rúst. Sagan fylgir unglings- pilti, sem á erfítt með að uppfylla væntingar föður síns en neyðin sem óveðrið skapar knýr hann hinsvegar til þess að spýta í lófana og mann- ast með hraði. Það voru stórfenglegar tækni- brellur sem léku aðalhlutverkið í Twister og gerðu- hana að þeirri skemmtun sem hún var. Hér hefur hinsvegar orðið að beita öðrum og ódýrari brögðum til þess að skapa spennuna og er því meiri áhersla lögð á sjálfa nærveru óveðursins. Leikurinn er í sjálfu sér ekki upp á marga físka (ekki frekar en í Twist- er) en slíkt er aukaatriði í mynd sem þessari. Vissulega stendur Nótt hvirfilvindanna fyrirmyndinni talsvert að baki en þrátt fyrir það má vel hafa af henni gaman. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Sérsveitin (Mission Impossible) ★ ★ ★ Bréfsprengjuvargurinn (Unabomber) ★V2 í leit að sannleikanum (Where Truth Lies) ★ Fjölskyldumál (A Family Thing) ★ ★ ★ Sólarkeppnin (RacetheSun) ★'/2 Engin undankomuleið (No Exit) Leiðin að gullna drekan- um (The Quest) ★ ★ Lífhvolfið (Bio-Dome) Vi Háskaleikur (The Final Cut) ★ Loforðið (KeepingthePromise) ★ ★>A Ráðgátur: Tunguska (The X-fiies: Tunguska) ★ ★•/2 Vopnahlálð (Nothing Personal) ★★★‘/2 Undur í djúpum (Magic in the Water) ir ir Lokadansinn (LastDance) ★ ‘/2 KLEMENZ Jónsson rifjar upp íslandssöguna. Morðin á Sjöundá „ÞETTA er ekki leikrit,“ segir Rúrik Haraldsson. „Þetta er saga með einstaka samtalssen- um sem gefa þessu dálítinn lit.“ Rúrik er einn af mörgum leikur- um sem koma fram í Morðunum á Sjöundá, en fyrsti þáttur af þremur verður fluttur í Ríkisút- varpinu í dag. Þættirnir eru byggðir á frásöguþætti Jóns Helgasonar ritstjóra og er Klemenz Jónsson umsjónarmað- ur og höfundur handrits. „Fjallað verður um hin óhugnanlegu morð sem voru framin á Sjöundá á Rauðasandi 1802,“ segpr Klemenz. „Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveins- dóttir drápu þá maka sina til að ná saman. Mikið hefur verið rætt og skrifað um þessa at- burði. Svartfugl Gunnars Gunn- arssonar er um þetta mál og Jón Helgason ritstjóri skrifaði ná- kvæma lýsingu á því sem gerð- ist í „Séð heim á Sjöundá". Steinunn og Bjarni máttu dúsa í fangelsi frá 1804 i gamla tugthúsinu, Stjórnarráðshús- inu. Hún lést ári síðar og var husluð uppi á Skólavörðuholti. Margir kannast eflaust við gömlu Steinkudysina, en Leifs- stytta stendur á þeim stað núna. Bjarni var hins vegar fluttur til Noregs þar sem hann var háls- r höggvinn árið 1805.“ Fóru haJIoka í lífinu Klemenz hefur unnið þætti fyrir Ríkisútvarpið um þekkt sakamál á íslandi í tiu ár. Hann hefur gert tíusakamálum skil i 27 þáttum. „Ég er að rifja upp fslandssöguna, það sem kemur okkur við og stendur okkur nærri,“ segir hann. „Það má segja að ég sé að rekja örlaga- sögu þeirra sem fóru halloka í . lífinu." Ci >\ JT. RíÐ Eíí A MÆSTA LEí 1 HEFUR ÞÚ ATHUGAÐ FERÐAMÖGULEIKA ÞÍNA ? Vib verbum á ferbakynningu í Kringlunni á sunnudaginn. Kíktu vib. flöTeyj afeú'ók á frábíeru vtr'oi VERÐ frá kr. 11.700,- á mann* *Verð miðast við 4. manna fjölskyldu á eigin bíl í svefnpokaplássi. Tveir fullorðnir og tvö börn yngri en 15 ára. Vikuferðir 5. og 12. júní. Bíllinn er að sjálfsögðu innifalinn í verðinu. Taktu húsbílinn, hjólhýsib, hústjaldib, tjaldvagninn, fellihýsib, bílinn, mótorhjólib og reibhjolib meb í fríib SUMARBÆKLINGURINN ER KOMINN ÚT ! s D ca $ « M- H os co 3 u* FAÐU HANN SENDAN HEIM ! GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ! BÓKIÐ TÍMANLEGA ! . iMor'n udðndÍB. áfilgin bíi VERÐ frá kr. 19.550,- á mann* ‘Verð miðast við 4. manna fjölskyldu á eigin bíl í fjögurra manna klefa. Tveir fullorbnir og tvö böm yngri en 15 ára. Tu Danmerkur S.júní og heim frá Bergen í Noregi 18.júní. Bfllinn er að sjálfsögbu innifalinn í verðinu. VERÐ frá kr. 40.350,- á mann* *Verð miðast vib 2 fullorbna í 2. manna klefa meb WC og sturtu. Til Danmerkur S.júní og heim frá Bergen í Noregi 18.júni. Bfllinn er ab sjálfsögbu ínnifalinn í verðinu. Fjöldi annarra ferbamöguleika. Flug og ferja. Bílpakkatilbob. ÖLL ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA . fi- (D NQRRÆNA FE RÐAS KRIFSTD FAN LAUGAVEGUR 3 • SÍMI: S62 6362 AUSTFAR HF UMBOÐSMENN 472 1111 «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.