Morgunblaðið - 27.02.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 27.02.1997, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 13 L Vil>i>ufélagar toumaklúbbar íþróttalið Fjölskyldur Minit SVó\ai«'*?a' Ve\V^a Þeir hugsa stórt sem spila saman í Lottóinu. Fyrir lága upphæð auka þeir vinningslíkur sínar til muna. Hópleikurinn gengur einfaldlega út á það að vinnufélagar, saumaklúbbar eða aðrir góðir vinir spila saman í Lottóinu. Hver og einn borgar aðeins hluta af heildarupphæðinni, eykur vinnings- líkurnar og möguleikann á því að vinna hlut í þeim „stóra“. Vinningslíkurnar eru mestar á kerfisseðlinum vegna þess að á hann falla vinningar oft á fleiri en eina röð í einu. Stofnaðu þinn eigin lottóklúbb - það er gaman að vinna saman í Lottóinu! Á ruBstu dögum getur þú fengið bœhling og stigatöflu á nœsta sölustad Lottósins eða hringt í íslensha getspá í síma 568 5111 og fengið þau send um hæl. Hópar um lantl allt! Spifurn jCottó i utoaupuui í þættinum Brot úr degi í umsjón Evu Ásrúnar Albertsdóttur gefst kostur á að taka þátt í hópleik Lottósins. Þátturinn er milli kl. 14 og 15 á Rás 2 alla föstudaga. Einungis þarf að senda nöfn þátttakenda á símbréfi (515 3123), gefa upp nafn tengiliðs hópsins og símanúmer. í hverjum þætti verða tveir hópar valdir úr pottinum og fá þeir sinn hvorn 10 raða kerfisseðil fyrir þátttökuna. Fyrstu hóparnir á morgun 28. febrúar, verða frá Granda hf. í Reykjavík og Toyota umboðinu í Kópavogi. HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.