Morgunblaðið - 27.02.1997, Page 44
44 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Banana-
lýðveldi?
í LEIÐARA blaðsins Vestra á ísafirði er nýlega spurt að
því, hvort íslenzkt þjóðfélag þoli samanburð við svokölluð
bananalýðveldi, þegar grannt er skoðað.
Undiralda
í LEIÐARA Vestra segir m.a.:
„Þung undiralda hefur verið
að myndast gegn því óréttlæti
sem fiskveiðastjórnun á íslandi
hefur Ieitt yfir landsbyggðina.
Þrátt fyrir þá undiröldu og
jafnvel þó frussast hafi yfir
karlana í brúnni, þá virðist það
ekki koma við þá háu herra
frekar en þegar vatni er stökkt
á gæs.
Kristján Ragnarsson LIU
fursti varð æfur er sjávarút-
vegsráðherra álpaðist til að
leyfa fijálsar veiðar á síld úr
síldarsmugunni. Kristjáni
fannst þetta firra og taldi rétt-
ara að skipta þeim afla niður
á sægreifana sem fyrir voru.
Siðblinda manna er orðin svo
mikil að sumir þeirra telja sig
eiga hafið í kringum landið með
öllu sem í því er, og gott ef
ekki landið líka.
Óréttlætið nær þó víðar um
þjóðfélagið en kvótakerfi einu
sér verði um það kennt og víða
eru menn blindir fyrir almennu
siðgæði.
Nefnd hafa verið himinhá
laun bankastjóra ríkisbanka.
Fáránlegar kauphækkanir
þeirra sem eru langt út fyrir
allt velsæmi. Svo ekki sé minnst
á þá skömm að menn hafi geð
í sér að taka sérstök laun ofan
á kaupið sitt fyrir að vinna
vinnuna sína í vinnutímanum.
Þessi launaformúla er síðan
notuð víða í þjóðfélaginu sem
viðmiðun til ákvörðunar á laun-
um háttsettra toppa þjóðfélags-
ins, jafnvel hjá bágstöddum
sveitarfélögum. Allt saman er
þetta varið í bak og fyrir af
fulltrúum þjóðarinnar sem inni
á þingi sitja."
• •••
Ofát
„GAMLA fólkinu, sjúklingum,
öryrkum og þeim sem ekki
geta borið hönd fyrir höfuð
sér, er misþyrmt með skatta-
kerfinu og vanhugsuðum reglu-
gerðum. Á sama tíma strjúka
toppamir ýstruna, dæsa af
ofáti og loka augunum fyrir
misréttinu í þjóðfélaginu.
Þarf nokkur að vera hissa
þó fólk missi einhverntíma þol-
inmæðina og blási til verkfalla
eins og nú lítur út fyrir að skelli
á.
Menn býsnast yfir ástandi í
útlöndum þar sem fólk skýtur
hvert annað í þjóðfélögum sið-
lausra stjórnkerfa. Menn ættu
að líta sér örlitið nær. Ætli
munurinn sé svo mikill þegar
grannt er skoðað? Skyldi ís-
lenskt þjóðfélag þola, við nána
skoðun, samanburð við svoköll-
uð bananalýðveldi?
APOTEK
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík. Vikuna 21.-27. febrúar eru
Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts
Apótek, Álfabakka 12, tyjódd opin til kl. 22. Auk
þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhring-
inn.__________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl.
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið raád.-fid. kl.
9- 18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._____
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14._________
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád.-fóst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071._____________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19._____________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, iaugard. kl. 10-14._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30—14.
HAFNARFJÖRDUR: HafnarQarðarapðtek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. frfd. 10-14 til skiptis við HafnarÍQarðarapó-
tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12._______
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard.,helgid.,ogaImennafrfdagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, sfmþjónusta 422-0500.____
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, iaugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Mðttaku blðð-
gjafa er q>in mánucl-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrlr_____________________
alh landlA - 112.
BRÁÐAMÓTTA K A fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborö.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.___
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-171Oeða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppL á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatfmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
GÖngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um iyálpar-
mæður í sfma 564-4650._________________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677._________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s qúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reylqavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVtKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka f
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirlcju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 ReyJgavík. Fundir í gula húsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirJgan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl.
20-21.30. Bústaðakirkjasunnud. kl. 11-13. Á Ak-
ureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strand-
götu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndirásunnud.
kl. 20.30 og mánud. kl. 22 f Kirigubæ._
FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 566-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T>amar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. SJcrifstofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.____________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavfk.___________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
iendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfúm.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reylcjavík.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fræðsla og ráðgjöf um kynlíf, getn-
aðarvamir og bameignir. Freeðslufundir haldnir
skv. óskum. Hitt húsið s. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in Jd. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJ ALDE YRISÞ JÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 9-17, í Austurstræti 20 kl. 11.30-19.30 alla
daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með
peningaábáðumstöðum. S: 552-3735/552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVtKURSAMTÖKIN, Laugavegri 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509._________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfííú 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14—16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Slcrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.__________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í
8. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3.
fímmtudag í mánuði kl. 17-19. Tfmapantanir f s.
555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30-
18.30 f Álftamýri 9. Tímapantanir f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkorb/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst,m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f sfma 568-0790._________
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30
í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum.
Laugardaga kl. 11.30 í Kristskirkju. Fundir á
mánudögum kl. 21 í Tjamargötu 20, Reykjavík.
Sporafundir laugd. kl. 11 húsnæðislaus.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylga-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini. ___________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tfmum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 86. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.___________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reylgavík og
Þverholti 3. Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fíölskyldur f
vanda. Aöstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19._______________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út Æsk-
una. Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Sfmatími fímmtud. 16.30-18.30 662-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____
TOURETTE-SAMTÖKIN: Ijaugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._______________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl, 21.30.______________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
GRENSÁSDEILD: Mánud.-róstud. kL 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._____
HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17._____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHBIMILI. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fíjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
LANDSPÍTALINN; M. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS: H. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vlfilsstöó-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30). ______________________
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPfTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.____
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss-
ins og Heilsugíeslustöðvar Suðumeqa er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
oghitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er safíiið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓK ASAFNID f GERÐUBERGI3-6,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirigu, s. 663-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fíd. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina._______________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f 8. 488-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi T,
Sandgerði, almi 428-7561, bréfslmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðaropin a.v.d. nemaþriéjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______
LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi- Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN fSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl.
11 -17 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sfmi
553- 2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14-16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.
FRETTIR
Fræðslu-
erindi um
heimilið
FRÆÐSLUFUNDIR á vegum
Reykjavíkurprófastsdæmis eystra
hefjast á ný fimmtudaginn 27. febr-
úar kl. 20.30.
Að þessu sinni verða haldnir fjór-
ir fundir í Breiðholtskirkju í Mjódd
á fimmtudögum kl. 20.30 og verða
þá fluttir eftirtaldir fyrirlestrar: 27.
febrúar: Heimilið, staður vaxtar og
blessunar. Fyrirlesari dr. Arnfríður
Guðmundsdóttir. 6. mars: Foreldri
og farsæld. Fyrirlesari sr. Þór
Hauksson, prestur í Árbæjarkirkju.
13. mars: Vinnan og heimilið. Fyrir-
lesari sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir,
prestur við Seljakirkju. 20. mars:
Fjölskyldan og frístundir. Fyrirlesari
sr. Gunnar Siguijónsson, sókn-
arprestur í Digraneskprestakalli.
Að fyrirlestrunum loknum gefst
fólki tækifæri til að beina fyrirspum-
um til fyrirlesaranna og taka þátt í
umræðum um umfjöllunarefni
þeirra. Þátttaka í þessum fræðslu-
stundum er ókeypis og ekki þarf að
skrá sig sérstaklega.
APÓTEK
AUSTURBÆJAR
Háteigsvegi 1
BREIÐHOLTS
APÓTEK
Álfabakka 12
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Apótek Austurbæjar
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriéjud.
fímmtud. oglaugard. kl, 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga._
PÓST- OG StMAMINJASAFNIÐ: Austurgötn
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
15- 18. Sími 555-4321.________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8.
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu-
daga til föstudaga kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983._
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIRIREYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f böð og heita
potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið-
holtslaug eru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
Árbæjarlauger opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20-30„ Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21.
Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst
7-21. Uugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
(jarðar Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN i GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin tnénud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og fostud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud.kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oiiin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.