Morgunblaðið - 27.02.1997, Side 50

Morgunblaðið - 27.02.1997, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld — á morgun — sun. 9/3 — lau. 15/3. Ath.: Fáar sýningar eftir. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 1/3, nokkur sæti laus — lau. 8/3 — fös. 14/3, nokkur sæti laus — lau. 22/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 2/3 - fös. 7/3 - fim. 13/3. Ath.: Síðustu sýningar. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Frumsýning fim. 6/3, nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 12/3 — 3. sýn. sun. 16/3 — 4. sýn. fim. 20/3. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 2/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 8/3 kl. 14.00 — sun. 9/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, nokkur sœti laus — lau. 1/3, nokkur sæti laus — lau. 8/3, nokkur sæti laus — sun. 9/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn / salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 2/3, nokkur sæti laus, SÍÐASTA SÝNING. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardacja. Stóra" sviðkl.20.00:"................ LA CABINA 26 & EIN eftir Jochen Ulrich. íslenski dansflokkurinn í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og Agence Artistique. 5. sýn. í kvöld 27/2, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 1/3, græn kort, örfá sæti laus, síðasta sýn. ATH.: Aðeins þessar sýningar. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fös. 28/2, lau. 8/3. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sum 2/3,_sun. 9/3._ _ Litla svið kl. 2Ö.ÖÖ: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elisabeth Egloff. Fös. 7/3, fim. 13/3. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. í kvöld 27/2, fáein sæti laus, lau.1/3 kl. 22.00, uppselt, sun. 2/3, fáein sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fös. 28/2, uppselt, lau. 1/3, kl. 17.00, uppselt, fim. 6/3, uppselt, lau. 8/3, kl. 16.00, fáein sæti laus, lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt, sun. 9/3, örfá sæti laus, lau. 15/3 kl. 16.00, fáein sæti laus, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir^ að_sýnin^ hefs_t._ _ Leynibarinn kl. 2Ö.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 28/2, örfá sæti laus, 95. sýning lau. 1/3, uppselt, fös. 7/3, lau. 8/3, fös. 14/3, lau. 15/3. Ath.: Aðeins sjö syningar eftir.____ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 1Z00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - V® ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 fró Vestur-AWkJj asamt íslenskum gestum Loftkastalanum athugið aðeins tvær sýningar fimmtudaginn 27. febrúar og laugardaginn 1. mars sýningarnar hefjast kl. 20:00 miðapantanir í.stma 552 3000 Íslenski drnsflokkurinn: sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miðapantanir í sima 568 8000. Sýningar: 27. feb. fáein sæti laus, 1. mars, fáein sæti laus, siðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Gleðiieikurinn B-l-R-T-l-N-G-U-R Hafnaríjarc’Brleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Míðapantanir í sima: 555 0553 allan sólarhringinru Ósóttar pant^nir seldar dagiega. Sýningar hefjast kl. 20. vLr m Fös. 28. feb. kl. 20, lau. 1. mars kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum fer ört fækkandi. Veitingahúsiö Fjaran býöur uppá þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. Ekki missa af þeim. Sýningar í kvöld 27/2, lau. 1/3,___ sun. 2/3. UPPSELT Sýningar hefjast kl. 20.00. FÓLK í FRÉTTUM Guðjón Valur íþrótta- maður Seltjarnarness GUÐJÓN Valur Sigurðsson, handknattleiksmaður úr Gróttu, var valinn Iþróttamaður Seltjamarness 1996. Kjörinu var lýst í hófi í Félagsheimili Seltjarnarness fyrir helgi. Sex íþróttamenn voru tilnefndir, auk Guðjóns Vals voru það Harpa Hlíf Bárðardóttir, fimleikastúlka úr Gróttu, kylfingarnir Rúnar Geir Gunnarsson, Styrmir Guðmundsson og Vilhjálmur Ingibergsson, allir úr Golf- klúbbi Ness og Þórhallur Bergmann Stefánsson, knatt- spymumaður úr Gróttu. „Það er einkennandi fyrir Guðjón hversu mikinn áhuga og metnað hann leggur í íþrótt sína, enda upp- sker hann eins og til er sáð. Það verður því fróðlegt að fylgjast með uppskeru næstu ára hjá þessum metnað- arfulla íþróttamanni. Guðjón er sannarlega meðal efni- legustu handknattleiksmanna þjóðarinar,“ sagði Þor- steinn Geirsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi á Seltjarn- arnesi, þegar hann tilkynnti um val á íþróttamanni ársins. „Guðjón byijaði í handbolta og knattspyrnu með Gróttu ungur að árum og frá fyrstu tíð hefur hann verið meðal bestu íþróttamanna Seltirninga. Sem knattspyrnumaður hefði hann náð mjög langt, eins og þeir vita sem til þekkja.“ Guðjón Valur hefur æft með landsliðum íslands síð- an 1995 og á nú að baki 10 leiki með landsliði 18 ára ogyngri. í hófinu voru einnig afhent verðlaun í flokki efni- legra unglinga. Þau hlutu eftirtaldir: Bjarni Gunnarsson fyrir knattspyrnu, Einar Á. Sigurðsson fyrir handknatt- leik, Freyja Finnsdóttir fyrir sund, Hlynur Gunnarsson fyrir fijálsíþróttir, Ingi Hrafn Guðmundsson fyrir víða- vangshlaup, Linda K. Guðmundsdóttir fyrir handknatt- leik, Ragna K. Sigurðardóttir fyrir handknattieik og Sigríður Harðardóttir fyrir fimleika. GUÐJÓN Valur Sigurðsson, íþróttamaður Seltjarnarness 1996. Berglind og Þristur Islands- meistarar í frjálsum dönsum ►BERGLIND Ólafsdóttir úr Kópavogi sigraði í einstaklings- keppni í íslandsmeistarakeppni unglinga 10-12 ára í fijálsum dönsum sem haldin var í Tónabæ um síðustu helgi. í öðru sæti varð Þórunn Helga Þórðardóttir úr Reykjavík en í því þriðja, Thelma Þ. Sigurðardóttir úr Reykjavík. I hópakeppni sigraði danshópurinn Þristur úr Reykja- vik, þær Emilía B. Gísladóttir, Hjördís L. Ömólfsdóttir og Unn- ur E. Gunnarsdóttir. í öðm sæti hafnaði hópurin Ballance úr Reykjavík, þær Sunna M. Schram og Eyrún A. Eyjólfsdóttir, og í þriðja sæti varð hópurinn Scratch frá Sauðárkróki, en þann hóp skipa þær Klara B. DANSHÓPURINN Þristur með sigurverðlaunin. „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til aö fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 61. sýning laugard. 1/3. 62. sýning sunnud. 2/3. 63. sýning föstud.7/3. 64. sýning fimmtud. 13/3 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVKGI22 S:552 2075 Kaííilcihhúsi HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 ÍSLENSKT KVÖLD . me5 suSrænum keim Föstud. 28/2 kl. 21.00, föstud. 7/3 kl. 21.00. Ath. takmorkaour sýningofjöldi! EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS lau. 8/3 kl. 21.00, aðeins ein sýning. ÍSLENSKIR ÚRUALSRÉTTIR SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU MIÐASALA OPIN SÝNINOARDAGA _ MILU KL. 17 OC 19 | MKJAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINI í SÍMA 551 9055 15. sýn. í kvöld 27. feb. Allra síðasta sýning. sýningar hefjast kl. 20.00 Nemendaleikhúsiö Leiklistarskóli íslands Lindarbæ, sími 552 1971 ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KWB CKKJBN eftir Franz Lehár Fös. 28/2, örfá sæti laus, lau. 1/3, örfá sæti laus, fös. 7/3, lau. 8/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Stefánsdóttir, Valdís D. Pálsdótt- ir ojg Ýr Þrastardóttir. A keppnina, sem hefur verið árlegur viðburður í 16 ár, mætti fjöldi manns og mikil stemning var í húsinu. Keppendur voru alls 151 einstaklingskeppninni en 25 hópar kepptu í hópdan- skeppninni. Kynnir var Magnús Scheving. BERGLIND Ólafsdóttir i sigurdansi sínum. Barnoleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Beltesar Kormúkur Sun. 2. mnrs kl. 14., örfó sæti Inus, sun. 2. mnrs kl. 16, sun. 9. mnrs kl. 14, örió sæti lous, sun. 9. mors kl. 16. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Fös. 28. (eb. kl. 20, örfn sæti iaus, sun. 2. mnrs kl 20, örfá sæfi Inus, fös. 7. mnrs kl. 20, sun. 9. mars kl. 20, lau. 15. mars kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau 8. mars kl. 20. Allra síðasta sýning. ALLATANT0U - frumskógardans í kvöld, fim. kl. 20, lau. 1. mars. kl. 20.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.