Morgunblaðið - 27.02.1997, Qupperneq 52
'*» 52 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
„Sr
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
FRUMSYNING
Háskólabíó Gott
□□Dolby
DIGITAL
Takið þátt í The Ghost And The Darkness leiknum og vinnið
íslenska safariferð á Hummer, kvöldverð, bíómiða, Ghost And
The Darkness hatta og skyrtur. Miðar fást á veitingastaðnum
Safari Laugavegi 178 og í Háskólabíói
UNDRIÐ
Val Kilmer Michael Douglas
Spenniif iklar
biiiö ykkui uncli.i
ac) sitjá a
- .sætisbi uninni!!
The Ghóst And
The Dmkness er
mQCjnuð
spennumynd
' meó .
stoi stjornunum
VnI Kilmef"ocj
Mich.iel Doucjlas
<2$
lúne
Tilncfnini»ni liBm3l %
C)sk;l I svci OLllllV.l
Besta myndin
Besti leilcur
Besti leikstjorn .
Besta handritið
Besta klipping
Besta tonlistin
Besti leikur i aukahlutv^kii
,Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar',
Besta myndin
Besta leikstjórn
Besta leikkonan
Besta leikkona í
aukahlutverki
Sýnd kl. 6 og 9.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára
„Undrið er kvikmynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi"
★ ★★1/2HKDV
„Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstranglegur við
Óskarsverðlaunaafhendinguna í mars"
★ ★★1/2SVMBL
★ ★★★1/2 Ó.J. Bylgjan ★★★!« Á.Þ. Dagsljós
„Þetta er óvæntur gullmoli sem hægt er að mæla eindregið með"
ÖM Dagur-Tíminn
Sýnd kl. 6, 9 og 11.10.
b b
☆☆☆
irairllinissiotni 0«®sDjl
MEÐEIGANDINN
Whoopi Goldberg
The Associate
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Emily Watson er tilnefnd til Óskarsverð-
n n I IV /I 13 . launa fyrir besta leik i aðalhlutverki.
bRIMBKOU *Syndkl 6bi16ára ★
Skemmtanir
■ NELLY’S CAFÉ á horni Bankastrætis
og Þingholtsstrætis. Á föstudagskvöld
kynnir Allatanton Danceproductions af-
ríska hápunkta í dansi og tónlist og leika
sér að eldi. Á laugardagskvöldið koma svo
fran. spænsku dragdrottningamar María og
Lolíta og þenja barkakýlin í nýju og fersku
prógrammi. Einnig leikur hljómsveitin
Fástína en meðlimir hennar eru Páll Thay-
er á hljómborð, Tryggvi Thayer á gítar,
Þórdís Clausen á bassa og Nonni á tromm-
ur. Fástína byrjar að spila kl. 22. ókeypis
X aðgangur bæði kvöldin.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld er blús-
kvöld með hljómsveitinni Vinir Dóra. Á
föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir
Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan
opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka
daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags-
og laugardagskvöld.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-
kvöld verður diskótekið Rocky i umsjón
Grétars Laufdals. Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg og
á sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og
hljómsveit. Sigrún Eva leikur einnig þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld og þá ásamt
Stefáni.
■ NIKKABAR Hraunbergi 4. Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur Gulli Reyn-
is.
■ GJÁIN, SELFOSSI Á laugardagskvöld
liikur hljómsveitin Skítamórall.
■ SÆLGÆTISGERÐIN leikur á veitinga-
húsinu Astró fimmtudag.
■ AMMA f RÉTTARHOLTI Þingholts-
stræti 5. Á sunnudagskvöld verður svokallað
englakvöld þar sem fram koma KK og fleira
tónlistarfólk. Einnig verður ljóðalestur.
■ TODMOBILE leikur á tveimur dansleikj-
um í Vcstmaimaeyjuni um helgina. Á föstu-
dagskvöld leikur sveitin á dansleik á vegum
Framhaldsskólans í Vestamannaeyjum á
skemmtistaðnum Höfðanum og er aldurs-
takmark 16 ár. Á laugardagskvöldið ieikur
sveitin svo aftur á Höfðanum en þá er ald-
urstakmarkið 18 ár.
■ STAÐURINN, KEFLAVÍK Stuðsveitin
Úlrik skemmtir gestum á föstudags- og laug-
ardagskvöld. Hljómsveitin er skipuð þeim
Bjarna Helgasyni, Orra Sveini Jónssyni
og Halldóri Hólm Kristjánssyni og leikur
' r danstónlist við allra hæfi.
■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Viðar Jónsson fyrir dansi.
Veitingastaðurinn er opinn mánud.-fimmtud.
kl. 18-23, föstudaga 18-3, laugard. 14-3
og sunnudaga kl. 14-23.30.
■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum föstu-
dag kl. 17 leikur hljómsveitin Fallega gul-
rótin en hún er skipuð 17 manns.
■ RÚNAR ÞÓR leikur ásamt hljómsveit
sinni í Kántrýbæ, Skagafirði, föstudags-
kvöld og á Feita dvergnum laugardags-
kvöld.
RÚNAR Þór leikur í Kántrýbæ föstu-
dagskvöld og Feita dvergnum laugar-
dagskvöld.
HALLDÓR Bragason í Vinum Dóra leik-
ur á Sir Oliver fimmtudagskvöld.
GUÐMUNDUR Rúnar, trúbador, leikur
á Kringlukránni föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags-
og laugardagskvöld leikur dúettinn Brilljant-
ín en hann skipa Ingvar Valgeirsson og
Sigurður Már.
■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags-
og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Lúdó
og Stefán. Danshúsið er opið öll föstudags-
og laugardagskvöld frá kl. 22-3.
■ KAFFI PUCCINI, Vitastíg lOa. Á
fimmtudagskvöld leikur Tríó Björns Thor-
oddsen sem skipað er þeim Ásgeiri Óskars-
syni á trommur og Gunnar Hrafnssyni á
bassa. Tríóið leikur frá kl. 21-23.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er
árshátíð Skeljungs í aðalsal. Á laugardags-
kvöld verður svo fram haldið sýningunni
Braggablús - söngbók Magnúsar Eiríks-
sonar. Söngvarar eru: Pálmi Gunnarsson,
Bjarni Arason, Ellen Krístjánsdóttir og
íris Guðmundsdóttir. Tónlistarstjóri er
Gunnar Þórðarson, leikstjóm Egill Eðvars-
son. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakoms-
lög o.fl. Hljómsveitin Karma ásamt Bjarna
Arasyni leikur svo á dansleik til kl. 3.
■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir.
Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo
Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve.
■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN
Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa-
vogi, er með dansæfingu föstudagskvöldið
kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með
sýningarhóp.
■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn
Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti
staðarins alla daga vikunnar nema mánu-
daga. Einnig mun hann leika fyrir matar-
gesti veitingahússins Café Óperu.
■ FEITI DVERGURINN Á föstudagskvöld
skemmtir hljómsveitin Sixties og á laugar-
dagskvöld leikur Rúnar Þór og liljómsveit.
Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag,
laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðn-
aður.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl.
19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ing-
ólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir
gesti hótelsins.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið
fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1
og frá kl. 19-3 föstudags- og laugardags-
kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls-
son og Ragnar Bjarnason. í Súlnasal föstu-
dagskvöld er einkasamkvæmi. Á laugardags-
kvöld verður skemmtuninni Allabaddarí sem
er skemmtidagskrá með frönsku sniði þar
sem fram koma listamennirnir Egill Ólafs-
son, Sigrún Eva Ármannsdóttir, Rósa Ing-
ólfs, Karl Ágúst Úlfsson, Örn Ámason
ásamt dansmeyjum Helenu Jónsdóttur.
Að loknum kvöldverði og skemmtun leikur
hljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin
ásamt Sigrúnu Evu. Opinn dansleikur frá
kl. 23.30.
■ ÓPERUKJALLARINN Á föstudags-
kvöld er Gulli Helga í diskótekinu, Havana
Club. Opið ti! kl. 3. Á laugardagskvöldið leik-
ur hljómsveit hússins, Ópembandið, ásamt
Bjögga Halldórs á neðri hæðinni frá kl.
24-3 og Gulli Helga í diskótekinu. Snyrti-
legur klæðnaður.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin og á
laugardagskvöld er það Siggi Hlö í búrinu
til kl. 3. Leikhúsmatseðill og hópmatseðill
allar helgar.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og
sunnudagskvöld leikur í aðalsal hljómsveitin
KOSS frá kl. 22-1. Sveitin er skipuð þeim
Kjartani Baldurssyni og systrunum Rögnu
Berg og Aðalheiði Margréti Gunnarsdætr-
um. Á föstudags- og laugardagskvöld frá
kl. 22-3 leikur KOSS og í Leikstofu Guð-
mundur Rúnar Lúðvíksson trúbador.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld
leikur pönkhljómsveitin Q4U ásamt Stínu
Bongó o.fl. Léttrokksveitin Dead Sea Apple
tekur svo við föstudagskvöld en á laugar-
dagskvöid leikur fönk-diskóhljómsveitin Súp-
er 7. Sunnudags- og mánudagskvöld leikur
T-Vertigo órafmagnað gæðarokk. Hljóm-
sveitin Papar leika svo þriðjudags- og mið-
vikudagskvöld.
■ CATALÍNA Á föstudags- og laugardags-
kvöld leikur og syngur Kiddi Rós.
Ijrikfélagið Leyndir draumar:
Glæpur
m> Glæpur
cftir August Strindberg M.
Fös. 28/2 og lokasýning 2/3.
Höfðabor^-in
yíafnarfwsinu u!Ort/gyvayöiu _
Mibasala í simsvara alla daga s. 551 3633
Morgunblaðið/Halldór
STEINGRÍMUR Árnason flutti frumsamda tónlist.
ÞÓRDÍS Viborg, Jóhanna Friðriksdóttir og Ástríður Erla.
Menning í Kvennó
► Listaklúbbur Kvennaskólans ir var á staðnum og rann listin
í Reykjavík hélt menningar- ljúflega í viðstadda.
kvöld á veit-
ingastaðnum
Astró í síðustu
viku. Ýmislegt
bar þar fyrir
augu og eyru
en meðal ann-
ars kom rithöf-
undurinn Hall-
grímur Helga-
son fram og las
úr bók sinni
101 Reykjavík,
sýndar voru
teiknimyndir
auk þess sem
Steingrímur
Árnason flutti
frumsamda
tónlist. Húsfyll- NATALIE Cosmano og Ingunn Hilmarsdóttir.