Morgunblaðið - 27.02.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 27.02.1997, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 Siiill 551 6500 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNING: MALIÐ GEGN LARRY FLYNT W OVER THE CUCKOO'S „AMADEUS" HLAUT GULLBjf KVIKMYNDAHÁTlÐINNl SEM BESTA KVIK Skínandi leiksigrar! Smart og fyndin! THE NEW YORKTIMES Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. ****\ IRIHATTAR TARSTYKKi! PLAYBOY \ 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA WOODY HARRELSON 2 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN: FYRIf BESTU LEIKSTJORN •' Milos Forman ! FYRIR BESTA HANDRITIÐ. Al ROL )Y HARRELSON EDWARD NORTON The [ffiMLD® COLUMB ) Wffl PH0EN1X PICTUREm 'NT" COURTNEY LOVE EDfl DENSTEIN ÆSSÍPHIUPPI OUVER SrONE,JA.NtTYANC [ ST,«RINGWOODYHARRELSON JL4S NEWMAN ..SCHRISTOPHE íSCOTl' ALEXANDER & L4RRY lí AN ““’SMILOS FORMAN Ss Aðalhlutverk: Woody Harrelson (White Men Can't Jump", Indecent Proposal"), Courtney Love (hin villta en efnilega), Edward Norton (Primal Fear"), James Cromwell (Babe") og Brett Harrelson. Leikstjóri: Milos Forman (One Flew Over the Cuckoo's Nest", Amadeus"). Handrit: Scott Alexander & Larry Karazewski (Ed Wood"). Framleiðandi: Oliver Stone (JFK", Born On the 1th Of July", Platoon"). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B.l. 16ÁRA. Afmælistónleikar Kammermúsíkklúbbsins AFMÆLISTÓN- LEIKAR Kammer- músíkklúbbsins voru haldnir í Bústaða- kirkju um síðustu helgi en í ár er fer- tugasta starfsár klúbbsins. Fjölmenni var á tónleikunum sem fóru vel fram en á efnisskránni var meðal annars nýtt — verk eftir Jón Nor- dal. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á tónleikunum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RUNÓLFUR Þórðarson, Einar Baldvin Pálsson, Jakob Bene- diktsson, Guðmundur Vilhjálmsson og Helgi Hálfdánarson. ÁLFHEIÐUR Hrönn Hafsteinsdóttir, Ragnheiður Gunnarsdóttir og Sólrún Sumarliðadóttir. RAFNHILDUR Jóhannesdóttir og Agnar Olsen. MORGUNBLAÐIÐ NETFANG: http://www.sambioin.com/ Korfuboltastjarnan Michael Jorban slæst í lið með Kalla Kanínu Ifrábærrri mynd sem hefur farið sigurfbr um heiminn. „Villf! Klikkuð! Frábær! Spacn Jam er mynd fyrir fuliorðna, krakka, unglinga, konur, karla, stráka, stelpur, eldra fólk, yngra fólk. Jordan aðdáendur. Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans: sem fara á kostum." - Gene Shallt, TODAY, NBC-TV. BORGARBIO BtOHOLLIN KRINGLUBIO ISAFJARÐAR AKUREYRI ALFABAKKA KRINGLUNNI4-6 BIÓ Sýnd kl. 5. ísl.tal M E L G I B S íiwai LAUSNARGJALDIÐ COURTNEY Love og Woody Harrelson í hlutverkum sínum. IMýtt í kvikmyndahúsunum Stjörnubíó sýnir myndina Málið gegn Larry Flynt STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á kvik- myndinni Málið gegn Larry Flynt eða „The People vs. Larry Flynt“. Myndin hlaut tvenn Golden Globe verðlaun á dögunum fyrir besta handritið og bestu leikstjórn. Auk þess fékk hún tvær Óskarsverðlauna- tilnefningar fyrir bestu leikstjórn og besta aðalhlutverk karla. Nýverið hlaut kvikmynd- in Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berl- ín sem besta kvikmynd hátíðarinnar. Með aðalhlutverk fara Woody Harrelson, Courtn- ey Love, Edward Norton, Brett Harrelson og James Cromwell. Leikstjóri er Milos Forman. Framleiðandi er Oliver Stone. Larry Flynt (Harrelson) Ieikur ungan at- hafnamann í Ohio á sjöunda áratugnum og lætur að sér kveða í næturklúbbabrans- anum. Hann býður guðhræddum siðapostu- lum miðvestursins byrginn þegar hann ásamt bróður sínum Jimmy (Brett Harrel- son) stofnar fréttabréfið Hustler Newsletter sem þótti í djarfara lagi. Larry leggur aleigu sína í blaðaútgáfuna. Með þessu framtaki sér hann leið til að tengja það við Hustler- næturklúbbakeðju sína. Larry ætlar sér að græða á tá og fingri. Hann kynnist fatafell- unni Altheu Leasure (Love) sem hann fellur fyrir í orðsins fyllstu merkinu. í fyrstu virð- ist þetta nýja framtak Larry vera fjárhags- legt klúður en viti menn þegar forsíða seinna tölublaðsins sýnir Jacqueline Onassis verða að spóka sig í evuklæðum á einhverri sólaar- ströndinni er hann kominn til að vera. Mikil samkeppni hefst við Playboy og Penthouse. Larry kvænist Altheu og flytjast þau í 24 herbergja villu í L.A. En ekki er allt gull sem glóir. Þegar Larry Flynt ákveður að flytja höfuðstöðvar sínar aftur til fyrri heimkynna sinna í Ohio bullsýður á siða- postulunum. Árið 1976 verður Larry Flynt handtekinn fyrir svokölluð soraskrif sín í tímaritum sínum. Og það er hér sem Larry fær uppreisnar æru. Hann ákveður að stefna yfirvöldum vegna þess að þau hefta mál- og tjáningarfrelsi hans. Réttarhöld á réttar- höld ofan taka við en Larry Flynt er ákveð- inn að nota milljónir sínar til að beijast fyrir rétti sínum. Og hann verður stað- fastari þegar hann lamast fyrir neðan mitti af völdum byssukúlu leyniskyttu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.