Morgunblaðið - 05.03.1997, Síða 25

Morgunblaðið - 05.03.1997, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 25 Skýrsla sjávarútvegsnefndar OECD um fiskveiðistjórnun Opið aðgengi leiðir til lélegrar afkomu Hópur fískihagfræðinga hefur unnið að skýrslugerð á vegum OECD um fískveiði- stjómun. Hjörtur Gíslason hefur kynnt sér skýrsluna. Þar kemur meðal annars fram að veiðistjómun með heildarkvótum eða sóknar- takmörkunum sé í flestum tilfellum óheppileg. Kvótakerfí skili að öllum líkindum beztum árangri, en því fýlgi einnig ýmsir vankantar sem nauðsynlegt sé að sníða af því. HEFÐBUNDIN stjómunar- kerfi sem byggja t.d. á heildarkvótum með opnu aðgengi, bæði fræðilega og í framkvæmd, leiða til lélegrar efnahagslegrar afkomu. Þetta eru niðurstöður rannsókna hóps á vegum - Beiting heildarkvóta kom al- mennt ekki í veg fyrir ofnýtingu stofna. Ástæður þessa kunna, hins vegar, að felast í því hve miklar veiðar voru leyfðar og einnig brotalamir í því að reglum sé fylgt. OECD um fiskveiðistjórnun í þeim Könnunin náði til fiskveiða þar sem löndum, sem aðeild eiga að stofnun- einungis heildarkvóta var beitt og inni. Niðurstöðumar gefa einnig vís- einnig þar sem heildarkvóta í sam- bendingar um að til þess að taka á hengi við aðrar stjórnunaraðgerðir þessum vandamálum sé nauðsynlegt var beitt, en hið síðara er algengara. að beita stjórnunarkerfi er byggir á Niðurstöðurnar gefa til kynna að sé réttindum, það er að segja framselj- heildarkvótakerfi ekki beitt í sam- anlegum kvótum, kvótum á skip og hengi við eignarrétt, ráði heildar- nýtingarrétti á tiígreindum svæðum. kvótakerfið ferðinni. Slík stjórnun hefur þó ýmis vand- R á slfln kvæði í för með sér að mati hópsins. P Hér á eftir verður gripið niður í Gert er ráð fyrir árangursríkri skýrslu hópsins, þarsemíjallaðerum vemdun fiskistofna við beitingu helztu aðferðir við fiskveiðistjórnun, kvóta á skip. Niðurstöður slíks kerf- þeim lýst og kostir þeirra og gallar is fela í sér að kapphlaup við veiðar eru metnir: á sér ekki stað, öryggi við fiskveið- TT„;i.inrkvAt„r arnar eykst, hliðarafli minnkar, veið- arfæravandkvæði og tjón minnkar, Heildarkvóti setur ákveðið þak á efnahagslegur stöðugleiki eykst og afla (yfirleitt miðað við landaðan gæði afla, sem landað er, eru betri. afla), sem heimilt er að veiða úr Þau félagslegu og stjórnunarlegu ákveðnum stofnum og á ákveðnum atriði, sem búist er við, eru andstaða tímabilum. við kvóta á skip, möguleg úthlutun- Þess er vænst að verndun auðlind- arvandkvæði, aukin vandkvæði í eft- arinnar náist með heildarkvóta, irfylgni og aukinn kostnaður við þ.e.a.s. ef miðað er við að fyrirliggj- hana. andi séu réttar upplýsingar um stofn- Ef kvótarnir eru framseljanlegir, ana og að heildarkvóti sé ákveðinn er gert ráð fyrir lægri rekstrarkostn- og farið eftir honum. Útgerðirnar aði, bættri nýtingu stofna, betra fjár- gera ráð fyrir því að afleiðing heild- festingarumhverfi, aukinni gæða- arkvóta sé aukið kapphlaup á miðin. flokkun, lægri tekjum áhafnar, minni Styttri vertíðir, verri hráefnisgæði, veiðigetu og auknum hagnaði. Fé- aukinn hliðarafli og úrgangur, minna lagslegu og stjórnunarlegu þættirnir, öryggi á vinnustað og aukið veiðar- sem búast má við, eru minnkandi færatjón eru þættir sem búist er við atvinna við fiskveiðar, kvótar færist sem afleiðing aukins kapps við fisk- á færri hendur og litlum skipum veiðarnar. fækkar mjög. T fUkverfl Niðurstöðurnar varðandi kvóta á ^ skip og framseljanlega kvóta eru Þegar horft er til markaðsmála, eins og hér segir: er gert ráð fyrir að árstíðabundin - Kerfi sem byggir á kvótum á markaðsmettun og lægra fiskverð skip er virk aðgerð til þess að eigi sér stað, of mikil veiði- og hafa stjórn á nýtingu stofna, vinnslugeta, aukin sóun, lægra fisk- útrýmir kapphlaupi við veiðar verð vegna verri gæða, minni efna- og þar með hliðaráhrifum slíks hagslegur stöðugleiki, og aukin at- kapphlaups, eykur hagræðingu vinna, jafnvel þótt í þessu felist mik- og hagnað, og dregur úr stærð ið dulið atvinnleysi. Félagslegar og fiskveiðiflotans. stjómunarlegar niðurstöður era m.a. — Niðurstöðurnar leiða einnig í ljós minni eftirfylgnikostnaður -------------------- að kvótar á skip orsaka og auknar kröfur um upp- Kostnaður VÍð mikil vandkvæði sem fel- lýsingar til þess að unnt veiðar cq ast' úthlutun kvóta, eftir- sé að ákvarða viðeigandi . . fylgni kerfisins og að regl- heildarkvóta. Þar að auki ^ ur séu virtar. getur heildarkvótakerfi 11 - Kvótar á skip og fram- leitt til versnandi tölfræðilegra seljanlegir kvótar fela í sér sér- skýrslugerða og erfitt getur verið að ákveða hvenær eigi að hætta veiðum. Niðurstöður könnunarinnar varð- andi heildarkvóta era eins og hér segir: - Fiskveiðistjórnun með heildar- kvóta leiðir greinilega til of stórs flota, styttri vertíða og sveiflu- kenndra landana. - Greinilegt er að kostnaður við veiðar og vinnslu eykst. - Jafnvel þótt kostnaður vegna í þessum efnum, geta ekki uppskorið framkvæmdar (eftirfylgni) hafi eins og til er sáð með fyrri vemdun- aukist þegar um var að ræða araðgerðum. framseljanlega kvóta, kom í ljós Skoðuð var reynsla íjölmargra , að útgerðirnar voru oftar en alþjóðlegra fiskveiðistjórnunarsam- ekki reiðubúnar til þess að greiða taka og reynt var að meta líffræði- þann aukakostnað. lega og efnahagslega virkni alþjóð- legra stjómunaráætlana, og reynt „,. , , , . var að skilgreina í hvaða mæli sam- S oknartakmarkamr starfið gelfk upp Sóknartakmarkanir fela í sér tak- í flestum tilvikum sýndu niður- markaðar fiskveiðiheimildir (sem stöðurnar, sem fengnar vora varð- setur hömlur á fjölda skipa), sókn- andi reynslu valinna alþjóðlegra fisk- arkvóta (sem setur hömlur á fjölda veiðisamtaka, að margir fiskstofnar veiðarfæra og þann tíma sem þau sem nýttir eru, voru ekki nægjanlega eru í sjónum), og veiðarfæra- og verndaðir og að veiðum úr þeim var skipatakmarkanir (sem setja hömlur ekki nægjanlega stjórnað vegna þess á stærð og aðra þætti er varða hvert að eftirlit með sókn tókst ekki sem skip). skyldi. Þetta á bæði við um stofna Almennt er gert ráð fyrir því að sem fara á milli lögsaga ríkja og era takmarkaðar fiskveiðiheimildir leiði á mikilli hreyfíngu milli hafsvæða. í til verndunar auðlindarinnar. Meðal síðara tilvikinu hefur misheppnuð ' útgerða er gert ráð fyrir því að tak- sóknarstjómun orðið enn verri vegna markaðar fískveiðiheimildir dragi tilkomu nýrra aðila, er veiða úr við- nokkuð úr kapphlaupi við fiskveið- komandi stofnum, og vegna ósamn- arnar, að verð og hagnaður geti ingsbundinna aðila. En, flestir þeirra aukist, að þær auki hagkvæmni, og þátta, sem endurskoðaðir voru, gáfu að sóknarkostnaður muni aukast, til kynna að verndunaraðgerðir hafa sem aftur leiði til ofíjármögnunar tilhneigingu til þess að hljóta sam- ef ekki er gripið til aðgerða með virk- þykki löngu eftir að viðkomandi um sértækum sóknar- og magntak- stofn hefur verið ofveiddur og þar mörkunum. En, við aðstæður þar af leiðir að slíkar aðgerðir era ekki sem ekki era miklir möguleikar á fullnægjandi til þess að taka á vand- að grípa til aðgerða er koma í stað anum. sóknartakmarkana og þegar um er Aðrar niðurst8ður að ræða íjolstofnaveiðar, er gert rað fyrir því að takmarkaðar fískveiði- Grandvallarbreytingar á stjórnun- heimildir geti leitt til jákvæðra efna- arkerfínu, t.d. á kerfi sem byggir á hagslegra niðurstaðna. Ekki er gert réttindum (framseljanlegir kvótar, ráð fyrir miklu, eða yfirhöfuð kvótar á skip og veiðiréttindi á sér- nokkra, frákasti lélegra fiska eða stökum svæðum) geta leitt til krafna rangri skýrslugerð um veiðarnar. um miklar skipulagsbreytingar. Lík- Félagslegar og stjórnunarlegar nið- lega leiðir árangursrík endurskipu- urstöður eru m.a. lítill framkvæmda- lagning til umtalsverðrar minnkunar kostnaður og vandkvæði, úthlutun- umframgetu í sjávarútvegi. í þessu arvandi er lítill, sem og hætta á felst hvati til umbóta til langs tíma mismunun, og andstöðu sjávarút- litið, þ.e., getu til þess að veiða sama vegsins. magn með minni mannafla og lægri Niðurstöður könnunarinnar varð- fjárfestingum, en til skamms tíma andi sóknartakmarkanir eru eins og litið getur slík endurskipulagning hér segir: hamlað umbótum. - Takmarkaðar fískveiðiheimildir Fyrsta mikilvæga skrefið í því að leiða til offjármögnunar og auk- færa veiðarnar frá því að vera opnaf^ ins nýtingarkostnaðar, en í öllum til veiðistjórnunar er byggir á mörgum tilvikum ruglaði heild- réttindum, er að skilgreina hags- arkvóti þessar niðurstöður. munaaðila. Næsta skrefíð er að - Niðurstöðurnar gefa til kynna stofna ein eða fleiri samtök hags- vissa ástæðu til þess að ætla að munaaðila til þess að fjalla um veiði- vænta megi vandkvæða varðandi stjórnunarmál. Þriðja skrefið er að framúthlutun kvóta, en samt skipuleggja slík samtök kerfísbundið voru þær ekki nógu afgerandi og að veita þeim sérstök lagaleg til þess að draga megi þá álykt- réttindi og ábyrgð. Þessar aðgerðir un með neinni vissu. stuðla að að hagsmunaaðilar geri sér - Niðurstöðurnar styðja þær vænt- aukna grein fyrir ábyrgð sinni varð- ingar að sóknarkvótar geti leitt andi auðlindina. til offjármögnunar, aukins nýt- fí. v„rkefni mgarkostnaðar og aukins fram- J kvæmdakostnaðar. Niðurstöðumar, sem sérfræðinga- - Takmarkaðar veiðiheimildir hópurinn skoðaði, veita vísbendingar virðast ekki stemma stigu við um brýn verkefni þeirra er sinna ofveiðum. stefnumótun og aðila sem ábyrg^ Alhinflletrar bera a fiskveiðistjórnun. stiórnunaraðeerðir Hópurinn er sammála um að hefð- sqornunaraogermr bundjn stjórnunarkerfl sem byggja Stjómun alþjóðlegra samtaka á t.d. á heildarkvótum með opnu að- nýtingu fiskistofna er almennt mun gengi, bæði fræðilega og í fram- erfiðari en fískveiðistjórn- _________________ kvæmd, leiði til lélegrar un á landsvísu. Hið fyrra Pfnahaaslea- efnahagslegrar afkomu lrollnr A TnAnrlrnnninmi n * Mí'Ani'C'tnAnrriO r rmfo \río. kallar á viðurkenningu á þeim möguleika að margir notendur með ólík stjóm- unarmarkmið og for- ur stöðugleiki eykst stök vandkvæði í framkvæmd þegar tillit er tekið til veiða fjöl- tegunda. - í ljós komu mörg tilvik þar sem kvótar á skip vora sameinaðir og í mörgum tilvikum vora reglu- gerðir sem takmörkuðu slíkt. Ekki reyndust mörg dæmi um að minni skip hafi dottið út þeg- ar kerfi með kvótum á skip voru tekin í notkun. Niðurstöðurnar gefa vís- bendingar um að til þess að taka á þessum vanda- málum er nauðsynlegt að gangsröðun geti leitt til ágreinings beita stjórnunarkerfí er byggir á sem auðveldara er að leysa á lands- réttindum (þ.e. framseljanlegir kvót- vísu. Þá hafa alþjóðleg samtök yfír- ar, kvótar á skip og nýtingarréttur leitt takmarkaða möguleika á því að á tilgreindum svæðum). Upphafs- framkvæma tilgreindar stjórnunar- nálgun (t.d. sameiginlegt stjórnunar- aðgerðir. Virkni margra alþjóðlegra fyrirkomulag í héraði) með þátttöku fiskveiðiaðila verður veikari vegna útgerða í ákvarðanaferlinu getur ótakmarkaðra veiða aðila er standa verið mikilvægt atriði. Þátttaka not- utan fískveiðisamninga. Slíkar að- enda í þróun og framkvæmd veiði- stæður draga úr virkni alþjóðlegra stjórnunaráætlana getur verið mikil- verndunarmarkmiða og stjórnunar- vægur þáttur í árangursríkri stjórn- aðgerða þar sem ríki, er sýna ábyrgð un á nýtingu auðlindarinnar. '

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.