Morgunblaðið - 05.03.1997, Síða 37

Morgunblaðið - 05.03.1997, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 37 I I i i í 4 ( A < < < < < < < < I DAG 60 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 5. mars, er sextugur Jóel Hreiðar Georgsson, bif- reiðastjóri, Mávahrauni 17, Hafnarfirði. Eigin- kona hans er Eygló F. Guðmundsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS Farsi llmsjón Guómundur Páll Arnarson SUMIR eru með kónganef, en aðrir hafa nef fyrir drottningum. Hér reynir á drottninganefið: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ K86 ▼ Á72 ♦ 1032 ♦ K963 Suður ♦ DG1074 ¥ DG ♦ K ♦ ÁG752 Vestur Norður Austur Suður 1 grand* 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass iþe.’ktG, or^sboklégSé&kz ■A/nia. merfáé um veT&báiga." COSPER 13-15 punktar Vestur spilar út smáu hjarta gegn fjórum spöðum suðurs og austur fær fyrsta slaginn á hjartakóng. Hann er fljótur að leggja niður tígulás og spila meiri tígli, sem suður trompar. Og fer í trompið. Austur á spaða- ásinn og spilar enn tígli. Það er trompað og mótheij- amir síðan aftrompaðir í tveimur umferðum. Nú veltur allt á laufíferðinni. Laufkóngurinn er tekinn og laufi spilað að ÁG. Austur fylgir með fjarka og tíu. Á að svína eða toppa? Förum yfir gögnin: Aust- ur hefur sýnt 11 punkta (spaðaás, hjartakóng og tígulás). Hann er líklegur til að eiga a.m.k. gosa eða drottningu í tígli, því hann hugleiddi ekki að spila und- an ásnum. Þrátt fyrir það, er enn rúm fyrir laufdrottn- ingu. Samt kemur svíningin ekki til greina. Hvers vegna ekki? Norður ♦ K86 ¥ Á72 ♦ 1032 ♦ K963 Vestur Austur ♦ 92 ♦ Á53 ▼ 9543 ♦ G8765 II ¥ K1086 ♦ ÁD84 ♦ D8 Suður ♦ 104 ♦ DG1074 ¥ DG ♦ K ♦ ÁG752 Útspil vesturs er lykillinn að gátunni. Með ónýt spil og eitt lauf, hefði hann án vafa komið þar út í leit að stungu. ÉG gleymi örugglega ekki að hugsa fallega til þín, ég batt hnút á vasaklútinn, til að minna mig á það. ÞIG vantar ferskt loft í lungun. Heldurðu að þú getir haldið þig innan dyra í tvær vikur? HINGAÐ kemur aldrei neinn að veiða. Það hlýt- ur að vera nóg af feitri og góðri bráð héma. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fastheldinn á fiest og hneigist til guðspeki- og heimspekilegra vangaveitna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það þarf ekki endilega að kosta stórfé að skemmta sér. Þú ert of upptekinn af sjálfum þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur kemur þér í kynni við manneskju, sem þér fellur sérstaklega vel. Nú er að nýta frítímann vel. Tvíburar (21. maí- 20.júnf) Gættu þess að ganga ekki of langt í skemmtilegheitun- um í vinahópi. Gættu að þér í viðskiptum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfig Ummæli nákomins koma þér verulega á óvart. Nú er tíma- bært að bjóða vinafólki heim. Ljón (23.júlí-22.ágúst) Þér verður vel ágengt í starfí, en það kostar bæði fyrirhöfn og tíma. Varastu gylliboð annarra. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er rétti tíminn til að sinna heimilinu. Gættu þess að blanda ekki um of saman fjármálum og vináttu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ættir að líta við hjá kunn- ingjunum. Það er ekki alltaf bezta lausnin að framkvæma hlutina sjálfur. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9<|0 Rétta lausnin á vandamáli lætur á sér standa. Vertu þolinmóður, þú finnur réttu lausnina fyrir rest. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þér verður vel ágengt við að hreinsa til á verkefnalistan- um. Farðu varlega í peninga- málum og forðastu þrætur. Steingeit (22. de.s. - 19. janúar) Það fer bezt á því að vinna að málum bak við tjöldin og flas er ekki til fagnaðar. Þú ert óöruggur um tilfinningar þínar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðb. Þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnunni. Taktu þér tak og láttu dagdrauma lönd og leið, nema í frítíma þín- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fámáll maður útilokar aðra. Gættu að þér, vertu opinn fyrirtækifærum lífsins. Vog- un vinnur. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 0pið Vgardagaaio"-i4°9 laU" Bæjarhrauni 14. Hafnarfli. Aðalfundur Islandsbanka hf. Aðalfundur íslcindsbctnku hf. 1997 verður lialdinn í Súlnasal Ilótel Sögu múnudaginn 17. mars 1997 og hefst kl. 14:00. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 10. grein samþykkta bankans. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Framboðsfrestur til bankaráðs rennur út þriðjudaginn 11. mars n.k. kl. 17:00. Framboðum skal skila til bankastjórnar, Kirkjusandi. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í fslandsbanka hf., Kirkjusandi, Reykjavík, 2. hæð, 13. og 14. mars frá kl. 9:15 - 16:00 og á fundardegi frá kl. 9:15 -12:00. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningur félagsins fyrir árið 1996 verður hluthöfum til sýnis á sama stað frá og með mánudeginum 10. mars 1997. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir um að vitja aðgöngumiða og atkvæðaseðla sinna fyrir kl. 12:00 á hádegi á fundardegi. 4. mars 1997 Bankaráð íslandsbanka hf. ISLANDSBANKI - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.