Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 51 FRETTIR Starfshópar á veg- um stjómvalda ALÞINGI hefur með ályktun frá 5. júní 1996 beint því til ríkisstjórn- arinnar að skipa starfshóp, m.a. með fulltrúum þingflokkanna, til að gera úttekt á og skilgreina hvaða stofnanir og verkefni á sviði heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytis séu í raun félagsleg verkefni sem eðlilegra væri að heyrðu undir félagsmálaráðuneyt- ið, segir í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Ennfremur segir: „Á fundi ríkis- stjórnarinnar hinn 26. september sl. var að tillögu menntamálaráð- herra fallist á að koma á fót starfs- hóp til að fjalla um verkaskiptinu ráðuneyta í þágu fatlaðra. í samræmi við þessa ályktun Alþingis og samþykkt ríkis- stjórnarinnar hefur forsætisráð- herra skipað starfshóp til að fjalla um framangreind viðfangsefni. í hópnum eiga sæti Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður, for- maður, skipuð samkvæmt sameig- inlegri tilnefningu þingflokka Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks, Rannveig Guðmunsdóttir, alþingismaður, skipuð samkvæmt sameiginlegri tilnefningu þing- flokka jafnaðarmanna, Alþýðu- bandalags og Samtaka um kvenna- lista, Kristján Erlendsson, skrif- stofustjóri, skipaður samkvæmt tilnefningu félagsmálaráðherra og Trausti Þorsteinsson, fyrrverandi fræðslustjóri, skipaður samkvæmt tilnefningu menntamálaráðherra. NY SENDING FRA UBRA Vorum að taka upp buxna- og pilsdragtir með stuttum og síðum pilsum, ásamt heilum og tvískiptum kjólum, blússum og höttum í lit við. Stœrðir 36 til 48. Opið í dag sunnudag frá kl. 14-17 Dtraarion Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði • Sími 565 1147 Fyrirlestur í Tækniskólanum um skógrækt VÉLADEILD Tækniskóla íslands stendur fyrir fyrirlestraröð um umhverfismál á þessari önn. Fyrir- lestrarnir eru hluti af umhverfis- fræðiáfanga sem kenndur er í véla- deild skólans. Næstkomandi þriðjudag 18. mars mun dr. Árni Bragason, for- stöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins að Mógilsá flytja fyrirlestur sem hann kýs að kalla: Hvers vegna skógrækt á Islandi. Fyrirlestur Árna hefst kl. 17.00 og er haldinn í stofu 325 á annarri hæð í húsnæði Tækniskól- ans að Höfðabakka 9. Fyrirlestur- inn er öllum opinn, en að honum loknum verður opnað fyrir umræð- ur. -----»■ ♦ ■♦-- Marsvaka KFUM o g KFUK KFUM og KFUK í Reykjavík bjóða öllum sem áhuga hafa á að koma í hús félaganna við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla, sunnudaginn 16. mars og taka þátt í Marsvöku sem hefst kl. 20. Á dagskrá er söngur, lofgjörð og fyrirbæn. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri félaganna, mun hafa hugvekju. Gospelbandið Nýir menn mun taka lagið og leiða al- mennan söng. Með Marsvökunni er þess vænst að ýmsir, sem vilja end- urnýja tengslin við félögin eða kynna sér þau í fyrsta sinn, nýti sér þetta tækifæri. -----» » 4---- lJ Afangastaöir Sölutímabil 1.3. 30.4. Sölutímabil 1.5. -30.6. ©llÉv Fræðslukvöld fyrir afa og ömmur fatlaðra barna FFA, fræðsla fyrir fatlaða og að- standendur, stendur fyrir fimmta og siðasta fræðslukvöldi fyrir afa og ömmur fatlaðra barna annað kvöld, mánudaginn 17. mars, kl. 20 hjá Þroskahjálp, Suðurlands- braut 22. Sr. Bragi Skúlason fjallar um áfallið og sorgina sem fjölskyldan verður fyrir þegar barn greinist með fötlun. Kaffi, umræður. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Þroskahjálpar. Ferðir skulu farnar á tímabilinu 5. apríl til 30. september. Lágmarksdvöl er 7 dagar oghámarksdvöl er 1 mánuður. Flugvallarskattar eru innifaldir í verði. (Farflöhltn fflila I bctnujlugi Fluglelða og um Kaupmamahöfn mcð Flugleiðum ogSAS.) Leitið nánari upplýsinga um sumarleyfisfargjöldin hjá sölufólki Flugleiða eða hjá ferðaskrifstofunum. Hafið samband við söhiskrifstofurFluglciða, umboðsmenn, fcrðaskrifstofiimar cða símsöludeild Flugleiða í síma 5050100 (svarað minud.-föstud. kl. 8-19ogá laugard. kl. 8-16.) VefurFlugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is Nctfangfyrir almcnnar uppJýsingar: info@icelandair.is FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Kaupmaniialiöfii 31.570 kr. 35.560 kr. Ósló 32.240 kr. 36.240 kr. Stokkhólmur 30.990 kr. 34.990 kr. Amsterdain 33.840 kr. 37.840 kr. Lúxemboro' o 33.100 kr. 37.100 kr. París 33.130kr. ÍJB. 37.130 kr. Milanó 36.880 kr. 40.880 kr. Barcelona 36.320 kr. 40.320 kr. Vín 3 7.440 kr. 41.440 kr. Zurich 3 7.000 kr. ms 41.000 kr. Hambore' o 33.580 kr.* 37.580 kr. Frankfurt 33.980 kr.* 37.980 kr. London 30.920 kr.* 34.920 kr.* Glasgow 24.920 kr.* fS 28.920 kr.* Manchester 27.920 kr.* 31.920 kr.* * Gildir eingöngu í beinu flugi Flugleiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.