Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 21
ERLENT
Frestur uppreisnarmanna í Albaníu til að knýja fram afsögn Berishas rann út í gær
Tirana. Reuter.
FLUGUMFERÐ hófst á ný frá flug-
vellinum við Tirana í gær, eftir að
hafa legið niðri í viku vegna upp-
lausnarástandsins í Albaníu. Opnun
flugvallarins þykir greinilegasta
merkið til þessa um að ástandið sé
að komast í nokkurn veginn eðlilegt
horf.
Fyrsta flugvélin, sem fór i loftið
í gær, hélt með 30 farþega af ýmsu
þjóðerni til Sofíu, höfuðborgar
Búlgaríu, en að sögn talsmanna
albanska ríkisflugfélagsins Alban-
ian Airlines verður reglubundnu
flugi til Ítalíu komið á í dag, föstu-
dag, og til Tyrklands á morgun.
Vestræn flugfélög hyggjast þó ekki
hefja flug til Albaníu fyrr en á
sunnudag í fyrsta lagi.
Kosningabaráttan
í Bretlandi
Deilt um
spillingar-
skýrslu
London. Reuter.
BRESK þingnefnd hefur birt bráða-
birgðaskýrslu um spillingu eða
mútugreiðslur til þingmanna og þar
eru 15 þingmenn sýknaðir af allri
sök. Að sögn skýrsluhöfunda mun
hins vegar ekki vinnast tími til að
ljúka rannsókn á máli Neil Hamilt-
ons, fyrrverandi ráðherra, og nokk-
urra annarra þingmanna Ihalds-
flokksins fyrir kosningar.
Þessi skýrsla er eitt mesta hita-
málið í bresku kosningabaráttunni
nú en stjórnarandstaðan hafði kraf-
ist þess, að hún yrði birt fyrir þing-
kosningarnar 1. mai. Til þess þarf
þó að fjalla um hana fyrst á þingi
en John Major forsætisráðherra
hefur ákveðið að senda þingið heim
í dag.
Stjórnarandstaðan sakar Major
um að ijúfa þing til þess eins að
koma í veg fyrir birtingu skýrslunn-
ar og hefur krafist þess, að það
verði látið sitja lengur. Major hafn-
ar því og segir, að upphlaup stjórn-
arandstöðunnar sé aðeins tilraun til
að draga athygli kjósenda frá góð-
um fréttum af efnahagslífinu og
minnkandi atvinnuleysi.
Biddu um Banana Boat
ef þú vilt spara 40-60%
Friður ríkir í bili
Bráðabirgðaríkisstjórnin, sem nú
situr undir forsæti sósíahstans Bas-
hkims Fino, bað í gær ítali um að
aðstoða við að endurnýja búnað
albanska hersins, og að sögn tals-
manna ítölsku stjórnarinnar væri
hún nú að semja við Albani um að
ítalski sjóherinn sjái um eftirlit við
strendur Albaníu, með það að mark-
miði að koma í veg fyrir fjöldaflótta.
Þó friðsamlegar horfi þessa
stundina í Albaníu er skortur þar
slíkur á flestu öðru en vopnum, að
Flugumferð
hafin á ný
nágrannaríkin óttast að vopnaður,
hungraður almenningur kunni að
reyna að komast yfir landamærin
í stórum flóttamannastraumum.
í Ohrid í Makedóníu, skammt frá
landamærunum við Albaníu, lenti í
gær þyrla í eigu eins hinna um-
deildu ávöxtunarfyrirtækja, sem
enn hefur ekki lýst gjaldþroti. Um
borð voru tveir menn, sem voru
handteknir strax eftir lendinguna.
Landamæranna við Suður-Albaníu
er nú aðeins gætt öðru megin, því
síðan her og lögregla flúði undan
uppreisnarmönnum hefur öll slík
gæzla legið niðri Albaníumegin.
Þótt lögleysa og upplausn ráði
ríkjum á yfirráðasvæði uppreisnar-
manna hafa þeir nú myndað svo-
kallað Þjóðfrelsisráð. Ráðið krefst
afsagnar Salis Berisha forseta, og
hafði sett honum frest til miðnættis
á miðvikudagskvöld til þess, og
hótuðu hernaðaraðgerðum ella.
Þrátt fyrir að fresturinn rynni út
án þess að við kröfunni yrði orðið,
sagði einn forystumanna ráðsins
að það vildi reyna samningaleiðina
enn um sinn.
Eins og er virðast hvorug fylk-
ingin, uppreisnarmenn í suðri ann-
ars vegar og stjórnin hins vegar,
sem hefur norðurhluta landsins enn
á valdi sínu, vera nógu sterk til að
þröngva vilja sínum upp á hina.
Vonir eru bundnar við að Fino for-
sætisráðherra sé sá maður, sem lik-
legastur sé til að takast að ná sam-
komulagi við uppreisnarmenn, sem
leiði til þess að þeir sættist á að
leggja niður vopn.
djús appelsínu,
lltr
oa pe&
Maarud
Tort.I'lacoChees,
jRk 150 g
VIKJNGm
Lúxus páskakafll 279
Maarud m/salt
og piþár, 250 g
psí* BKI
Luxus kaffi,
500 g
Del Monte bl. ávextir, 1/ldós
Del Monte bl. ávextir, l/2dós
Madiec sprautuijómi
Mjúkís Vanilla, 2 Itr
Mjúkís Súkkulaði, 2 Itr
Bland í boxi, 450 g 279
Marabou Daim poki, 200 g 199
Marabou Daiin 3 í pk, 84 g 99
Nóa Súkkulaðirúsínur, 500 g 245
Nóa Hjúplakkrís, 200 g 115
Toífifee konfekt, 150 g 159
Vanillu íspinni, heiiniliskassi 198
Marsipankaka, 400 g 139
Vanillukaka m/súkkulaði, 400g 139
iSLENSIcr MEÐI
Bcauvais rauðkál, 580 g 79
Beauvais rauðrófur, 570 g 79
i Bcauvais gúrkusalat, 550 g 99
Campbclls aspassúpa 89
I Campbells svcppasúpa 69
Green Giant aspas sk, 10,5 oz 109
Green Giant aspas heill, 15 oz 189
Maísstönglar, 4 stk
Gulrætur smáar, 300 g
sosur
Sumarblanda, 300 g
Bósakál/gulrætur, 300 g
Tilboðs franskar, 650 g
iWgöður
Verð pr. kg.
Bayonneskinka 798
Léttreyktur grísakr.hryggur 998
Ostakr. svínalinakkakótclettiir 798
Vínarpylsur, 10 í pk 498
matarolía, 1 ltr
Arnarbakka 4-6, Rayklavík • Vesturbergi 76, Raykjavík • Hagamel 39,
Reykjavík • Mjóddinni, Reykjavík • Seljabraut 54, Reykjavík • Suðurveri,
Reykjavik • Grimsbœ, Reykjavik • Hringbraut 92, Keflavík • Miðbæ 3,
Akranesi • Grundargötu 35, Grundarfiröi • Ólafsbraut 55, Ólafsvfk •
Skeiöi 1. isafirði • Silfurgötu 1, isafirði • ísafjarðarvegi 2. Hnifsdal •
Vitastig 1, Bolungarvik • Lækjargötu 2, Siglufiröi • Aðalgötu 16,
Ólafsfiröi • Mýrarveg, Akureyri • Nesjum, Hornafiröi • Breiöumörk 21,
Hverageröi • Tryggvagötu 4D, Selfossi. ,;
tiSMÉÍÉÉHBÍÍttðÍÉÍÉIíittðSi^iiÍttli!
MÍtBMiÉ
tsukonu saiot. zuu g Búkonu rcyktur lax kr.kg 1095
Búkonu graflax kr.kg 1095
Búkonu graflaxsósa 69
IHsj
j
Fu'TTvSLI I 1 1 apeais 1
Lambalærí 669
Grillsneiðar, kryddlegnar 698
Lambasicik í raspi 895
l X
a/l *