Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 J8*.
VEÐUR
* Rigning
*
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
V7 Skúrir
Slydda Slydduél
Snjókoma \/ Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
* *
*
ápé.w.
k * *
* *
: • v.
• * • ■ ..
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Mosfellsheiði er þungfær. Þæfingsfærð er á
Kerlingarskarði. Annars eru allar helstu leiðir
færar, en víða er hálka á vegum. Upplýsingar eru
veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í
Reykjavík í símum: 8006315 og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1 "3 \ I nn /
spásvæði þarf að 2-1 l "13-1 ,
velja töluna 8 og '~2 j ,—*"—\f
síðan viðeigandi . • / g V Y3-2
tölur skv. kortinu til ' /X .______
hliðar. Til að fara á -^4-2 \ / 4-1
millispásvæða erýtt á 0 t'
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
”C Veður °C Veður
Reykjavík 1 úrkoma í grennd Lúxemborg 3 skýjað
Bolungarvík 0 skýjað Hamborg 3 skýjað
Akureyri -1 skýjað Frankfurt 4 rigning
Egilsstaðir -1 skýjað Vin 2 snjókoma
Kirkjubæjarkl. 0 snióél Algarve 20 heiðskírt
Nuuk -2 skýjað Malaga 27 léttskýjað
Narssarssuaq 2 skafnenningur Las Palmas 23 hálfskýjað
Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 16 léttskýjað
Bergen 3 skýjað Mallorca 18 skýjað
Ósló 1 skýjað Róm
Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneviar
Stokkhólmur 1 úrkoma í grennd Winnipeg -12 skýjað
Helsinki -3 léttskviað Montreal -6 heiðskírt
Dublin 11 skýjað Halifax -5 léttskýjað
Glasgow 11 hálfskýjað New York 4 alskýjað
London 12 léttskýjað Washington 5 þokumóða
París 11 skýjað Orlando 16 þokumóöa
Amsterdam 6 alskýjað Chicago 3 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
21. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 5.10 3,6 11.25 0,9 17.31 3,5 23.35 0,8 7.24 13.34 19.46 0.00
ÍSAFJÖRÐUR 0.59 0,4 7.00 1,8 13.29 0,4 19.28 1,7 7.28 13.39 19.51 0.00
SIGLUFJÖRÐUR 2.56 0,4 9.15 1,2 15.36 0,3 21.45 1,1 7.08 13.19 19.31 23.46
DJÚPIVOGUR 2.22 1,7 8.32 0,5 14.36 1,7 20.42 0,3 6.53 13.03 19.14 23.30
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjönj Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss eða hvöss austanátt við
suðurströndina en stinningskaldi eða allhvasst
annarsstaðar. Slydda eða rigning um landið
sunnan og vestanvert en slydduél norðanlands
og hiti 0 til 5 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður hæg breytileg átt og él um
landið norðanvert en skúrir eða slydduél sunnan
til og fremur svalt. Á sunnudag verður
suðaustlæg átt og skýjað suðvestan til og þar
fer sennilega að rigna. Annars úrkomulítið og
víða léttskýjað. Sunnan strekkingur, rigning og
hlýtt um allt land á mánudag en suðvestanátt og
skúrir eða slydduél sunna- og vestan til, en
léttskýjað norðanlands og hiti nálægt meðallagi
á þriðjudag og miðvikudag.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skilin munu ganga yfir landið i dag. Um 400 km
suður af Hvarfi er 970 millibara lægð sem þokast
norðaustur.
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT;
- 1 árabát, 8 lækna, 9
fúi, 10 velur, 11 drátt-
ardýrin, 13 skyldmenn-
isins, 15 foraðs, 18 log-
ið, 21 næði, 22 böggla,
23 mannsnafn, 24 létt-
úðin.
- 2 óhamingja, 3 fletja
fisk, 4 hegna, 5 éta, 6
snaga, 7 hreyfanlegur,
12 nudd, 14 framkoma,
15 poka, 16 örlög, 17
stöðvun, 18 bergmálið,
19 úreiti, 20 tanginn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:
- 1 glæta, 4 hokin, 7 látún, 8 rýkur, 9 inn, 11 rýra,
13 hann, 14 kerfi, 15 káta, 17 nekt, 20 hik, 22 illur,
23 rónum, 24 aftur, 25 siðuð.
Lóðrétt:
- 1 gælur, 2 æptir, 3 asni, 4 horn, 5 kokka, 6 nýrun,
10 nærri, 12 aka, 13 hin, 15 keipa, 16 tylft, 18 efn-
uð, 19 tómið, 20 hrár, 21 krás.
I dag er föstudagur 21. mars, 80.
dagur ársins 1997. Benedikts-
messa. Orð dagsins: Því hvar sem
fjársjóður yðar er, þar mun og
hjarta yðar vera.
(Lúkas 12, 34.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Bootes og Jón
Baldvinsson.
Fréttir
Barnaspítali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Bama-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551 4080.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Söngstund
við píanóið með Fjólu,
Árelíu og Hans eftir
kaffi.
Árskógar 4. Kínversk
leikfimi kl. 11.
Hraunbær 105. Almenn
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi, kl. 13 mynd-
list.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi kl. 10,
matur kl. 11.45, golfpútt
kl. 13, bingó kl. 14, kaffi
kl. 15.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Félag fráskilinna held-
ur fund í kvöld í kaffihús-
inu Tíu dropum, Lauga-
vegi 27 kl. 20.30. Nýir
félagar velkomnir.
Skagfirðingafélagið í
Reykjavík minnir á að-
alfund félagsins sem
haldinn verður laugar-
daginn 22. mars kl. 14
að Stakkahlíð 17.
Félagsmiðstöð aldr-
aðra Hæðargarði 31.
Gönguhópur kl. 9.30,
perlur á vinnustofu. Eft-
irmiðdagsskemmtun kl.
14, börn úr Bjöllukór
Bústaðakirkju, skólakór
Breiðagerðisskóla, opn-
unarsýning á verkum
Soffíu Bjarnadóttur í
Skotinu, kaffi og dans.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði heldur
dansleik í Hraunholti í
kvöld, föstudag, kl. 20.
Happdrætti, Capri-trió
leikur fyrir dansi.
Parkinson-samtökin
halda aðalfund laugar-
daginn 22. mars i Safn-
aðarheimili Háteigs-
kirkju kl. 14. Ath. breytt-
an fundarstað. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Fræðsluerindi, einsöngur
og kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. Helgi-
stund með sr. Guðlaugu
Helgu kl. 10 í dag. Kór-
söngur, harmóníkuleik-
ur, dans, kaffi kl. 15.
Húnvetningafélagið
verður með félagsvist á
morgun, laugardag, í
Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14 og hefst kl. 14.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14 í
dag, Guðmundur stjórn-
ar. Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu um bæinn
kl. 10 laugardag frá Ris-
inu, Hverfisgötu 105.
Kaffi á könnunni.
Næstsíðasta sýning á
Ástandinu í Risinu kl. 16
laugardag. Síðasta sýn-
ing sunnudag ki. 16.
Félag eldri borgara
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist að Fannborg
8, Gjábakka, föstudag-
inn 21. mars kl. 20.30.
Húsið öllum opið.
Gerðuberg félagsstarf.
Miðvikudaginn 26. mars
verður farið í heimsókn
á Vitatorg, m.a. spilað
bingó, sungið og dansað
og kaffiveitingar. Það
verður lagt af stað kl.
13.30. Uppl. og skráning
á staðnum og í síma
557 9020. Vinnustofur
opnar [ dag kl. 9-16.30,
frá hádegi; spila-
mennska. *
Fuglaverndarfélagið.
Aðalfundur verður hald-
inn í veitingahúsinu
Lækjarbrekku, 2. hæð,
laugardaginn 22. mars
og hefst hann kl. 14.
Venjuleg aðalfundar-
störf, stjórnarkjör, laga-
breytingar.
Kirkjustarf
Friðrikskapella. Söng-
ur Passíusálmanna kla
19.30. ■
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15
með lestri Passíusálma.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra laugardaginn
22. mars kl. 15. Menn-
ingarreisa. Listasöfn
borgarinnar heimsótt.
Kaffiveitingar í Lista-
safni íslands. Allir vel-
komnir. Kirkjubíllinn ek-
ur.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Sigríður Candi.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustm
lokinni. Ræðumaður Eiií^*'
ar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Biblíurannsókn
kl. 10. Guðsþjónusta kl.
10.45. Ræðumaður
Linda Tothenburger.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Jón Hjör-
leifur Jónsson.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði.
Biblíufræðsla kl. 11»-
Ræðumaður Steinþór
Þórðarson.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
- kjarni málsins!