Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.03.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ IHX DIGITAL 1 /DD/ í öllum sölum LAUGAVEGI 94 Frumsýning: Jerry Maguire Sem besta myndin Tom Cruise sem Cuba Gooding Jr. s aukaleikarinn Sem besta frumsamda handi Sem best klippta myndin ' V“ Jt Golden :m besti leik íd.Jerry Maguire jppmyndin í landarikjunum i samfleytt 14 Einstök mynd sem fólk vill sjó ★ ★★ S.V.Mbl. ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-IÐ ★ ★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rás 2 aftur HX , luul Ulí'F Sýnd í sal-A kl. 4.307 6.45, 9 og 11.30. 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN: MILOS FORMAN FYRIR BESTA AÐAHLUTVERK KARLA: WOODY HARRELSON 2 GOLDEN GLOBE VERÐLAUN: FYRIR BESTU LEIKSTJORN: Milos Forman FYRIR BESTA HANDRITIÐ. HLAUT GULLBJÖRNINN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNIIBERLÍN SEM BESTA KVIKMYNDIN. ★ ★★l/2 Ó. F. X-ið ★★★l/2 S. V. Mbl ★ ★★ Ó. H.T Rás 2 ★★★ú.D.DV Sýnd kl. 4.30, 6.45. 9 og 11.30. B.1.16 ÁRA. IMýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr kvikmyndinni Evitu. Kvikmyndin Evita frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ og Regnboginn hafa hafið sýningar á kvikmyndinni Evita í leikstjórn Alans Parker en hún hlaut þrenn Gojden Globe verðlaun og er tilnefnd til fernra Ósk- arsverðlauna í ár. Með aðalhlutverk fara Madonna, sem leikur titilhlutverkið, Antonio Banderas sem fer með hlutverk sögumanns- ins Ché, Jonathan Pryce sem leikur Juan Perón og Jimmi Nail sem leikur tangósöngv- arann Agustin Magaldo. Myndin er byggð á söngleik þeirra Andres Lloyd Webbers og Tims Rice sem kom fyrst út á hljómplötu í nóvember árið 1976 og náði metsölu í kjölfar vinsælda lagsins „Don’t Cry For Me Argentina". Söngleikurinn var síðan færður upp á svið í London árið 1978 og átti eftir að verða vinsælasti söngleikur allra tíma en alls var hann sýndur í 2.900 skipti áður en yfír lauk. Árið 1979 var söng- leikurinn settur upp á Broadway við álíka miklar vinsældir. Evita fjallar um lífshlaup Evita Mariu Ibarguren Durate Perón sem var af fátæku fólki komin en braust til æðstu metorða í Argentínu og var orðin forsetafrú aðeins 27 ára að aldri. Hún tók þegar til við að laga það sem hún taldi hafa aflaga farið í þjóðfé- laginu og aflaði sér gífurlegra vinsælda alþýð- unnar með því að ausa fé úr opinberum sjóð- um í byggingu þúsunda nýrra skóla, sjúkra- húsa og annarra velferðarstofnana sem allar báru nafn hennar. Hún stofnaði einnig kvennahreyfingu Perónista og aflaði konum kosningaréttar í Argentínu. Þegar Eva var 32 ára gömul greindist hún með ólæknandi krabbamein og lést ári síðar. Dauði hennar olli langvinnri þjóðarsorg í Argentínu sem eimir eftir af enn þann dag í dag. NETFANG: http://www.sambioin.com/ m DÍ€B€C □□Dolby SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 FRUMSYNING: KOSTULEG KVIKINDI ★★★ ★★★ Ó. H. Rás 2 ★★★ A. E. HP ★★★ Þ. Ó. Bylgjan JOHN CLEESE U. D DV JAMIE LEE CURTIS f KEYIN KUNE MICHAEL PALIN Fyrir alla aódáendur „Monty Python' og „A Fisli Called Wanda kenmr glæný sprenghlægileg grínmynd. I láðfuglarnir úr Fiskinum Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs dýragarðs á Englandi er höfuðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi. Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Don’t Pet Them. Lygarinn frumsýnd- urí Los Angeles y GAMANLEIKARINN góðkunni, Jim Carrey, sést hér koma til frumsýningar nýjustu myndar sinnar „Liar, Liar“ í Los Angeles í vik- unni. Með honum á myndinni er eiginkona hans, Lauren Holly. Myndin fjallar um mann sem er óforbetranleg- ur lygari en eftir að lögð eru á hann álög getur hann ekki annað en sagt sannleikann hvort sem honum líkar betur eða verr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.